Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg máttu bíta í það súra epli að tapa sínum fyrsta leik í dönsku B-deildinni í handknattleik í dag er liðið mætti Ringköbing á heimavelli, 25:21.Slæmur fyrri hálfleikur varð Söndru og...
Per Bertelsen, formaður danska handknattleikssambandsins, DHF, segist vera að missa þolinmæðina við að bíða eftir svörum frá heilbrigðis,- og sóttvarnayfirvöldum vegna Evrópumótsins í handknattleik kvenna sem til stendur að Danir sjái alfarið um að halda. Innan við hálfur mánuður...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í franska liðinu PAUC fá loksins tækifæri til þess að taka þátt í leik í frönsku 1. deildinni í handknattleik á morgun þegar þeir sækja Cesseon Rennes heim. PAUC lék síðast í frönsku...
Niklas Landin, landsliðsmarkvörður Dana og þýska meistaraliðsins THW Kiel, segist ekki vera hrifinn af því að heimsmeistaramótið í handknattleik fari fram í janúar. “Eins og ástandið er í heiminum í dag er ég ekki hrifinn að því að taka...
„Ég get verið hreinskilinn með það en á síðustu dögum og vikum hef ég velt því fyrir mér hvort rétt væri að hætta við EM við þessar aðstæður sem ríkja. Óvissan er svo mikil,“ sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norska...
Byrjað er að rífa upp gólfið í Laugardalshöllinni eftir að heitt vatn rann inn á það og undir svo klukkustundum skipti nótt eina í síðustu viku. Heimildir handbolta.is herma að útlitið sé slæmt og allt að hálft ár geti...
Keppni hefst á nýjan leik í B-deild danska handboltans á morgun en gert var hlé um síðustu mánaðarmót þegar Danir stigu fastar á hemlana til að draga út smiti kórónuveiru. Sandra Erlingsdóttir og samherjar í EH Aalborg taka á...
Fimmtudagskvöldið 1. okótóber var hinn 19 ára gamli Haukur Þrastarson, eitt mesta efni í evrópskum handknattleik, í leik með samherjum sínum í pólska meistaraliðinu Vive Kielce gegn Elverum í Noregi. Viðureignin var ein af mörgum þetta tímabilið í Meistaradeild...
Hildigunnur Einarsdóttir og liðsfélagar hennar í þýska 1. deildarliðinu Bayer Leverkusen kynnast nýjum þjálfara þegar þær mæta á næstu æfingu. Félagið tilkynnti í morgun að það hafi ráðið hinn 34 ára gamla Martin Schwarzwald í starf þjálfara liðsins. Tekur...
Mikil umræða á sér stað innan þýska handknattleiksins um heimsmeistaramótið í handknattleik karla sem fram á að fara í Egyptalandi í janúar. Skiptar skoðanir eru á meðal manna um hvort mótið eigi að fara fram eða ekki. Eins hvort...
Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna, hefur kallað á þriðja markvörðinn í EM-hópinn, Marie Davidsen, sem leikur með Thüringen í Þýskalandi. Silje Solberg, markvörður, greindist með kórónuveiruna á dögunum og verður þar af leiðandi ekki með á æfingum...
Aalborg Håndbold hélt lengi vel í við stórlið Veszprém í kvöld þegar þau mættust í kvöld í Álaborg í Meistarardeild Evrópu í handknattleik karla. Því miður þá þvarr leikmönnum danska liðsins þrek þegar á leið og það ungverska...
Thea Imani Sturludóttir og samherjar í Århus United unnu í kvöld sinn annan leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik er þær lögðu Nyköbing, 23:20, á heimavelli í 12. umferð deildarinnar og þeirri síðustu í bili. Með sigrinum...
Drammen komst upp í þriðja sæti í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla þegar liðið vann botnlið deildarinnar, Sandefjord, 36:28, í Jotunhallen í Sandefjord í kvöld í 12. umferð. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 15:15. Drammen-liðið tók völdin...
Börn og unglingar á grunnskólaaldri máttu hefja íþróttaæfingar á ný í dag eftir sex vikna hlé. Væntanlega verður það kærkomið fyrir marga að geta mætt með félögum og vinum á nýjan leik eftir langt hlé. Annað langt hlé var...