- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Viktor Gísli tryggði sigurinn – mikilvæg stig hjá Sveini

Viktor Gísli Hallgrímsson tryggði GOG bæði stigin í torsóttum sigri liðsins í heimsókn sinni til Skanderborg Håndbold á Jótlandi, 29:28. Hann varði síðasta skot leiksins frá Mads Kalstrup þegar aðeins tvær sekúndur voru eftir af leiktímanum. GOG er...

Blóðtaka hjá FH-ingum

Sænska úrvalsdeildarliðið IFK Skövde hefur náð samkomulagi við handknattleiksdeild FH um kaup á Bjarna Ófeigi Valdimarssyni. Bjarni Ófeigur mun ganga strax til liðs við IFK Skövde og hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir FH að sinni.Bjarni Ófeigur...

Ævintýri Nærbø – engar tilviljanir – eingöngu vinna

Norska handboltaliðið Nærbø frá samnefndum 7.000 manna bæ hefur skotið upp á stjörnuhimininn í handknattleik þar í landi á fáeinum árum. Nær allir leikmenn liðsins eru fæddir og uppaldir í bænum sem er skammt fyrir utan Stavangur. Liðið hefur...
- Auglýsing -

Byrjum í janúar þrátt fyrir HM

„Í mínum huga er mjög mikilvægt að Handknattleikssambandið lýsi því yfir, helst um helgina, að það verði ekki leikið fyrr en eftir áramót svo að menn hafi eitthvað fast í hendi,“ segir Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka og einn...

Molakaffi: Sex leikjum frestað, Íslendingar mætast, spilað í Ísrael

Sex leikjum sem fram áttu að fara í þýsku 1. deildinni í handknattleik um helgina hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Aðeins fjórar viðureignir verða þar af leiðandi á dagskrá. Eins hefur leikjum í 1. deild kvenna verið frestað af...

Rúnar fór hamförum

Rúnar Kárason fór hamförum á handknattleiksvellinum í kvöld þegar lið hans, Ribe-Esbjerg, kjöldró Elvar Örn Jónsson og félaga hans í Skjern með 13 marka mun á heimavelli, 36:23, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld.Rúnar skoraði 11 mörk...
- Auglýsing -

Halda stórliðin áfram sigurgöngu sinni?

Áttunda umferð Meistaradeildar kvenna fer fram um helgina en það þýðir jafnframt að keppnin er hálfnuð. Í þessari umferð eigast við sömu lið og mættust um síðustu helgi. Það er skemmtileg tilviljun að það eru rússnesk lið sem sitja...

Forkeppni HM frestað

Ákveðið hefur verið að fresta forkeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik sem fram átti að fara í byrjun desember. Þess í stað er ráðgert að keppnin verði dagana 19. - 21. mars 2021.Ástæður frestunarinnar eru tengdar kórónuveirufaraldrinum.Íslenska...

Opnað fyrir börn og unglinga – meistaraflokkar áfram úti

Íþróttastarf barna og unglinga verður leyft frá og með 18. nóvember samkvæmt því sem fram kom í viðtali við Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra í hádegisfréttum Bylgjunnar í hádeginu í dag. Hún var þá að stíga út af ríkisstjórnarfundi þar...
- Auglýsing -

Verum hugrökk

Aðsend greinGeir Hólmarsson áhugamaður um handknattleik [email protected]ð erum í klemmdri stöðu.  Það er Íslandsmót í gangi en við megum ekki spila.  Megum ekki einu sinni æfa.  Það er víruskreppa í landinu og erfitt um bjargir til að reka íþróttastarf. ...

Hljóp á snærið hjá dönsku meisturunum

Það hljóp heldur betur á snærið hjá danska meistaraliðinu Team Esbjerg í gærkvöld þegar spænska landsliðskonan Nerea Pena samdi við liðið. Hún er klár í slaginn með danska liðinu nú þegar. Samningur hennar gildir út leiktíðina. Pena getur leikið með...

Molakaffi: Musche úr leik, sögulegt hjá Nærbø, Polman bjartsýn

Þýski landsliðsmaðurinn Matthias Musche og liðsmaður SC Magdeburg verður væntanlega ekki meira með liðinu á þessu ári eftir að hafa meiðst á hné í viðureign SC Magdeburg og Rhein-Neckar Löwen í fyrrakvöld. Nærbø komst í gærkvöld í úrslit norsku bikarkeppninnar í...
- Auglýsing -

Staðfest smit hjá liði Guðmundar og Arnars

Æfingar voru felldar niður í dag hjá þýska handknattleiksliðinu MT Melsungen sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og Arnar Freyr Arnarsson leikur með. Ástæðan er að sterkur grunur vaknaði um kórónuveirusmit hjá einum leikmanni liðsins. Samkvæmt heimildum handbolti.is er sá...

Best ef HM verður slegið af

Jürgen Schweikardt, þjálfari þýska liðsins Stuttgart, segist vera á þeirri skoðun að réttast væri að hætta við heimsmeistaramót karla í handknattleik sem fram á að fara í Egyptaland í janúar. Schweikardt er afar vonsvikinn yfir að einn af hans...

Tillögur sóttvarnalæknis ganga ekki langt

„Tillögurnar mínar eru kannski vægari en margir hefðu vonast til en það verður að koma í ljós,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir á blaðamannafundi Almannavarna fyrir hádegið í dag. Fram kom á fundinum að sóttvarnalæknir hefur skilað inn minnisblaði til...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -