Efst á baugi

- Auglýsing -

Framari kallaður inn í landslið

Rógvi Dal Christiansen línumaður Fram var í morgun kallaður inn í færeyska landsliðið í handknattleik sem í næstu viku leikur þrjá leiki í undankeppni EM í handknattleik karla. Rógvi var ekki í 17 manna hópnum sem valinn var fyrir...

Verðum að laga stöðuna

„Við erum mjög leiðar yfir hvernig tókst til í fyrri leiknum þar sem við ætluðum okkur meira en raun varð á svo að möguleikarnir yrðu meiri nú þegar kemur að síðari leiknum. Staðan er hinsvegar eins og hún er...

Framlengir dvölina hjá Gróttu um tvö ár

Vinstri skyttan, Birgir Steinn Jónsson, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Gróttu til næstu tveggja ára. Birgir Steinn gekk í raðir Gróttu frá Stjörnunni á síðasta sumri og hefur verið mikilvægur í liði Gróttu í Olís-deildinni á þessu tímabili....
- Auglýsing -

Ekkert verður af Partille Cup

Ekkert verður af því að hið vinsæla handknattleiksmót barna og unglinga, Partille Cup, fari fram í sumar eins og vonir stóðu til. Er þetta annað árið í röð sem mótið er slegið af.Forráðamenn mótsins gerðu sér vonir um að...

Molakaffi: Aue-tríóið, skiptu öllu út, aftur og nýbúnar, fleiri smit

Rúnar Sigtryggsson og lærisveinar hans í EHV Aue töpuðu í gærkvöld fyrir efsta liði þýsku 2. deildarinnar, HSV Hamburg, 28:24. Leikið var í Hamborg. Staðan var jöfn í hálfleik, 13:13.  Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði tvö af mörkum Aue. Sveinbjörn...

Sebastian og Guðfinnur færa sig yfir í Kópavog

Sebastian Popovic Alexandersson og Guðfinnur Kristmannsson hafa verið ráðnir þjálfara karlaliðs HK til næstu þriggja ára. Samningurinn er óuppsegjanlegur af beggja hálfu eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá HK á Instragram síðu deildarinnar.Sebastian og Guðfinnur hafa þjálfa...
- Auglýsing -

Áfrýjunardómstóll HSÍ staðfestir fyrri dóm

Áfrýjunardómstóll Handknattleikssambands Íslands hefur komist að þeirri niðurstöðu að dómur dómstóls sambandsins í máli Harðar á Ísafirði gegn mótanefnd HSÍ vegna ákvörðunar nefndarinnar að úrskurða Herði 10:0 tap í leik gegn Vængjum Júpíters í Grill 66-deild karla standi óraskaður.Öllum...

„Þetta er algjör bomba“

„Þetta er algjör bomba og um leið rós í hnappagat félagsins,“ sagði Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari Aalborg Håndbold í samtali við handbolta.is um tíðindi dagsins að Aron Pálmarsson komi til félagsins í sumar frá Barcelona á þriggja ára samningi.„Það sýnir...

Árar lagðar í bát í Noregi

Hætt hefur verið við úrslitakeppni í úrvalsdeildum karla og kvenna í Noregi. Elverum hefur verið útnefndur meistari í karlaflokki og er þá miðað við stöðuna eins og hún var þegar keppni var hálfnuð. Ekkert lið fellur úr úrvalsdeild karla...
- Auglýsing -

Molakaffi: Meistari í fjórða sinn, Kanor og Zec úr leik, sagði nei við Alfreð en já við Jacobsen

Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona unnu enn einn leikinn í spænsku 1. deildinni með yfirburðum í gærkvöld er þeir lögðu Ángel Ximénez Genil, 37:21, á heimavelli, Palau Blaugrana. Aron skoraði eitt mark í leiknum í þremur skotum. Þetta...

Fimm breytingar – þar af er einn nýliði í landsliðshópnum

Fimm leikmenn sem ekki hafa verið með í síðustu verkefnum íslenska karlalandsliðsins í handknattleik eru í 18 manna hópi sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, valdi í dag til þátttöku í þremur síðustu leikjum landsliðsins í undankeppni EM í kringum...

Alfreð kallar saman 21 leikmann

Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, tilkynnti í morgun um val á 21 leikmanni fyrir tvo síðustu leiki þýska landsliðsins í undankeppni heimsmeistaramótsins, gegn Bosníu á útivelli 29. apríl og á móti Eistlandi á heimavelli 2.maí. Þýska landsliðið...
- Auglýsing -

Var ekki tilbúin að leika aftur í fyrstu deild

„Ég var ekki tilbúin að leika í fyrstu deild eftir að hafa fengið reynslu af því að leika í úrvalsdeildinni. Ringkøbing getur boðið mér það að leika áfram í úrvalsdeildinni. Þess vegna ákvað ég að breyta til,“ sagði Elín...

KA/Þór á ekki að sitja uppi með óskiptan kostnað

Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna dóms Áfrýjunardómstóls HSÍ í síðustu viku þar sem niðurstaðan var sú að endurtaka skuli viðureign Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna. Stjarnan segir m.a. í yfirlýsingu sinni sem barst handbolta.is í...

Skrifar undir tveggja ára samning í Safamýri

Handknattleikskonan efnilega Daðey Ásta Hálfdánsdóttir hefur skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Fram. Daðey Ásta hefur leikið talsvert með liði Fram í Olísdeildinni á leiktíðinni auk þess að vera ein helsta driffjöður ungmennaliðs Fram sem situr á toppi...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -