Efst á baugi

- Auglýsing -

ÓL: Hansen er á leið í sögubækurnar

Daninn Mikkel Hansen er nú orðinn annar markahæsti handknattleiksmaðurinn í sögu Ólympíuleikanna í karlaflokki. Með fimm mörkum í sigurleik Dana á Barein í nótt, 31:21, komst Hansen einu marki upp fyrir Talant Dujshebaev sem var í öðru sæti með...

ÓL: Klaufskir Argentínumenn héldu Norðmönnum við efnið

Argentínumenn héldu Norðmönnum vel við efnið í viðureign þjóðanna í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í morgun. Það nægði þó ekki þar sem gæði voru meiri í norska liðinu og það vann með fjögurra marka mun þegar upp var staðið,...

ÓL: Danir og Svíar komnir í átta liða úrslit

Danir og Svíar eru öruggir um sæti í átta liða úrslitum handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum eftir að hafa unnið sína leiki í B-riðli í nótt. Auk þess horfir vel fyrir Egyptum að þeir verði einnig á meðal þeirra liða...
- Auglýsing -

Molakaffi: Kassoma, annað markamet á ÓL, Mortensen

Albertina da Cruz Kassoma, hin sterka línukona Afríkumeistara Angóla og CS Rapid Búkarest, meiddist á hné í síðari hálfleik viðureignar Angóla og Noregs á Ólympíuleikunum í gær. Hún var borin af leikvelli en náði að fylgjast með síðustu mínútum...

Allar viðureignirnar í Evrópbikarkeppninni

Dregið var í fyrstu og aðra umferð Evrópubikarkeppni félagsliða á dögunum eins og áður hefur komið fram á handbolti.is þar sem tíundað hefur verið hvaða liðum íslensku félagsliðin mæta. Hér fyrir neðan er heildarútkoman úr drættinum í 1. og...

ÓL: Úrslit, staðan og næstu leikir – konur

Tvær umferðir eru að baki í kvennaflokki í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó. Hér fyrir neðan eru úrslit leikja til þessa og staðan í riðlunum tveimur ásamt næstu leikjum.A-riðill:Holland – Japan 32:21.Svartfjallaland – Angóla 33:22.Noregur - Suður Kórea 39:27.Japan -...
- Auglýsing -

ÓL: Afríkumeistararnir vöfðust ekki lengi fyrir þeim evrópsku

Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna unnu sannfærandi sigur á Afríkumeisturum Angóla í lokaleik 2. umferðar A-riðils handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó, 30:21. Norska liðið var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:10.Angólaliðið byrjaði leikinn af krafti og átti í...

ÓL: Meistararnir heillum horfnir í Tókýó

Ólympíumeistarar Rússa í handknattleik kvenna virðast heillum horfnir á Ólympíuleikunum í Tókýó. Þeir eiga á hættu að ná ekki inn í átta liða úrslitum keppninnar eftir að hafa beðið skipbrot í leik sínum við Svía í annarri umferð B-riðils...

Aron: Fyrsta æfing, Aðalsteinn, sektin, Wanne

Aron Pálmarsson tók í gær þátt í sinni fyrstu æfingu með nýjum samherjum í danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold þegar liðið kom saman til fyrstu æfingar fyrir næsta keppnistímabil. Handknattleiksmaðurinn Aðalsteinn Aðalsteinsson hefur framlengt samning sinn við Fjölni til næstu tveggja...
- Auglýsing -

ÓL: Úrslit, staðan og næstu leikir – karlar

Tvær umferðir eru að baki í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í karlaflokki. Hér fyrir neðan er úrslit leikja til þessa og staðan í riðlunum tveimur ásamt næstu leikjum.A-riðill:Noregur – Brasilía 27:24.Frakkland – Argentína 33:27.Þýskaland  – Spánn 27:28.Brasilía – Frakkland 29:34.Argentína -...

ÓL: Mjög svekktur með úrslitin

„Þessi úrslit eru mjög svekkjandi. Við vorum betri aðilinn en klúðruðum mörgum góðum færum í lok seinni hálfleiks,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Barein við handbolta.is í dag eftir annað naumt tap Bareina í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó. Að þessu...

ÓL: Japanska liðið veitti því sænska harða keppni

Japanska landsliðið, undir stjórn Dags Sigurðssonar sýndi allt aðrar og betri hliðar í dag þegar það mætti sænska landsliðinu í lokaleik annars keppnisdags í handknattleik karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Það nægði þó ekki til sigurs gegn sterku liði...
- Auglýsing -

Skrifar undir nýjan tveggja ára samning

Markvörðurin Alexander Hrafnkelsson hefur framlengt samning sínum við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára.  Þetta kemur fram í tilkynningu sem handknattleiksdeild Selfoss sendi frá sér í morgun.„Alexander er ungur og efnilegur markmaður og hefur staðið sig gríðarlega vel bæði með...

Pink býðst til að greiða buxnasekt þeirra norsku

Bandaríska söngkonan Pink lýsir yfir stuðningi við norska strandhandboltalandsliðið í baráttu þess við Handknattleikssamband Evrópu, EHF, í slagnum um bíkinibuxurnar. Pink skrifar í færslu á Twitter að hún sé stolt af norska liðinu og standi þétt að baki þess....

Kría staðfestir – fékk hvergi inni – víti til varnaðar

Handknattleiksdeild Kríu hefur staðfest að liðið ætlar ekki að taka sæti í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili. Í yfirlýsingu sem send var út í dag, segir m.a. að ákvörðunin hafi ekki verið tekin af léttúð heldur eftir þrotlausa leit...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -