- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ekki sanngjarnt – hreinlega pínlegt

„Það er ljóst að þetta fyrirkomulag er langt frá því að vera sanngjarnt en það hefur viðgengist um árabil. Til dæmis fengu Frakkar að velja sér andstæðinga með sama hætti þegar dregið var í riðla á HM 2017,“ sagði...

Meistaradeild: Tekst þeim að brjóta ísinn?

Tímabil eftir tímabil hefur Meistaradeild kvenna alið af sér nýjar stjörnur í heimi kvennahandboltans. Spurningin núna er ekki hvort heldur hvaða leikmenn munu ná að brjóta sér leið í fram sviðsljósið og festa sig í sessi sem leikmenn á...

Ekki með fyrir áramót

„Ég verð allavega ekki með fyrir áramót. Einfaldlega er brjálað að gera í vinnunni og síðan var ég að eignast dóttur rétt í þessu,“ sagði markvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson þegar handbolti.is náði tali af honnum fyrr í dag.„Ofan á...
- Auglýsing -

Guðmundur:„Líst bara vel á“

„Mér líst bara vel á riðilinn,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans strax og dregið hafði verið í riðla á heimsmeistaramótinu í handknattleik í kvöld.Íslenska landsliðið verður í riðli F...

Ísland í riðli með tveimur Afríkuþjóðum á HM

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik dróst í F-riðil ásamt Portúgal, Alsír og Marokkó á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptalandi frá 13. -31. janúar nk. Dregið var fyrir stundu við glæsilega athöfn á Giza-sléttunni, nærri pýramídunum glæsilegu skammt utan Kaíróborgar.Þrjú...

Stórleikur Elínar Jónu nægði ekki alveg

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður, átti stórleik þegar nýliðar Vendsyssel fengu sitt fyrsta stig í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar liðið sótti Ajax heim á Sjáland, 21:21. Reyndar fóru Elín Jóna og félagar illa að ráði sínu síðasta stundarfjórðung leiksins...
- Auglýsing -

Mikilvægt að komast áfram

„Það er bara fyrst og fremst mjög mikilvægt fyrir okkur að komast áfram í næstu umferð,“ sagði Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður danska liðsins Skjern við handbolta.is í dag eftir að Elvar Örn og félagar tryggðu...

Rifar seglin alltént í bili

Handknattleiksmaðurinn Ari Magnús Þorgeirsson segir meiri líkur en minni vera á að hann leiki ekki í Olísdeildinni á komandi leiktíð. Þetta staðfesti hann í samtali við handbolta.is í morgun. Hann hefur ekkert æft með Stjörnuliðinu í sumar.„Ég hef...

Meistaradeild: Þessum er ætlað að slá í gegn

Tímabil eftir tímabil hefur Meistaradeild kvenna alið af sér nýjar stjörnur í heimi kvennahandboltans. Spurningin núna er ekki hvort heldur hvaða leikmenn munu ná að brjóta sér leið í fram sviðsljósið og festa sig í sessi sem leikmenn á...
- Auglýsing -

Guðmundur verður að vera með grímu á HM

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, verður skyldugur að vera með grímu meðan hann stýrir íslenska landsliðinu í leikjum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í janúar.  Aðeins leikmenn verða undanskildir grímunotkun meðan á leikjum mótsins stendur samkvæmt reglum sem...

Leikstöðum á EM kvenna 2020 fækkað

Flest bendir til þess að aðeins verði einn leikstaður í Noregi í stað þriggja á Evrópumóti kvenna í handknattleik sem fram fer í desember. Sennilega verður sami háttur hafður á í Danmörku eftir því sem greint er frá í...

Corrales fór á kostum, æsispenna og darraðardans

Það verða ungverska liðið Veszprém og Evrópumeistarar Vardar frá Norður-Makedóníu sem mætast í úrslitaleik hinnar geysisterku Austur-Evrópudeildar, SEHA - Gazprom league, í handknattleik karla á sunnudaginn.Þetta liggur fyrir eftir að Veszprém lagði Meskhov Brest frá Hvíta-Rússlandi, 28:24, í undanúrslitum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -