Bjarki Már Elísson fór á kostum þegar Lemgo vann mikilvægan sigur á Wetzlar á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 28:27, en þetta var annar leikur Bjarka Más og samherja á þremur dögum.Bjarki Már skoraði átta mörk og...
Handknattleiksliðinu Aarhus United sem landsliðskonan Thea Imani Sturludóttir leikur með í dönsku úrvalsdeildinni hefur verið bjargað frá gjaldþroti. Það kemur fram í tilkynningu sem félagið sendi frá sér í dag. Ný stjórn félagsins tók við síðla hausts og hefur...
Gríðarlegur áhugi hefur vaknað á meðal almennings í Króatíu fyrir kvennalandsliðinu í handbolta eftir frábæran árangur þess á EM kvenna sem nú stendur yfir í Danmörku. Fátt er um annað talað í landinu um þessar mundir en liðið sem...
Leikmenn norska kvennalandsliðsins fá góðan jólabónus ef þeir verða Evrópumeistarar í handknattleik á sunnudaginn. Hver leikmaður fær þá í sinn hlut 120.000 norskar krónu, jafnvirði um 1.750.000 íslenskra króna frá norska handknattleikssambandinu. Fjórðungur upphæðarinnar er sérstaklega fyrir...
Handknattleiksmaðurinn Gunnar Valdimar Johnsen hefur framlengt saming sinn við handknattleiksdeild ÍR fram til ársins 2022. Fyrri samningur hans var til ársins 2022 en hefur nú semsagt verið lengdur um eitt ár. Gunnar Valdimar, er 23 ára gamall, og kom...
Nú þegar nálgast lokin á Evrópumótinu í handknattleik kvenna og 42 leikjum af 47 er aðeins eitt lið taplaust, það norska. En ásamt þeim norsku eru tveir af fyrrverandi meisturum, Frakkar og Danir, og nýliðar, Króatía, í undanúrslitum....
Danski handknattleiksmarkvörðurinn Emil Nielsen gengur ekki til liðs við Barcelona á næsta sumri eins vonir stóðu til. Nielsen ætlar að leika með Nantes í Frakklandi út samningstíma sinn vorið 2022. Viðræður um kaup Barcelona á markverðinum hafa siglt í...
PAUC-Aix, liðið sem Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikur með vann í kvöld sinn áttunda leik í röð í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik er það tók á móti Kiril Lazarov og félögum í Nantes, lokatölur, 31:29. PAUC-liðið hefur farið á...
Norska karlalandsliðið í handknattleik, sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í janúar, verður ekki sent til leiks gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni EM í byrjun janúar. B-liðið, eða það sem Norðmenn kalla, rekruttlandslag, tekur slaginn í undankeppni EM meðan...
Rússneska handknattleikssambandið hefur fyrirvaralaust sagt upp þjálfara kvennalandsliðsins, Ambros Martín. Hann fékk að taka pokann sinn í gærkvöld strax að loknum tapleik við Dani í lokaumferð milliriðlakeppni EM í handknattleik. Tapið varð til þess að rússneska landsliðið leikur ekki...
„Valið kom mér á óvart,“ sagði Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson, leikmaður Gummersbach, þegar handbolti.is heyrði í Elliða eftir að hann var valinn í íslenska landsliðshópinn í handknattleik karla sem tekur þátt í HM í Egyptalandi og tveimur leikjum...
„Það er frábært að fá Alexander aftur inn í hópinn og fá að njóta hans reynslu og liðsinnis,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla á blaðamannafundi í gær um þá ákvörðun Alexanders Peterssonar að gefa kost á...
Í gær var staðfestur orðrómur undanfarinnar viku að danski hornamaðurinn Emil Jakobsen, samherji Viktors Gísla Hallgrímssonar hjá GOG í Danmörku, gengur til liðs við Flensburg á næsta keppnistímabili. Jakobsen, sem er 22 ára gamall og hefur farið á kostum...
Sannkallaður risalagur verður í undanúrslitum Evrópumóts kvenna í handknattleik á föstudaginn í Jyske Bank Boxen í Herning kl. 19.30. Frændþjóðirnar Noregur og Danmörk mætast þar og sigurliðið mun leika til úrslita á sunnudaginn á sama stað. Tapliðið leikur um...
Íslenskir handknattleiksmenn hafa oftast verið sigursælli í þýsku 1. deildinni en í kvöld þegar þrjú liða þeirra voru í eldlínunni. Öll töpuðu þau leikjum sínum sem reyndar fór fram á útivelli þeirra allra.Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá...