- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Tólf lið sækjast eftir sex lausum sætum

Tólf félagslið sækjast eftir að fylla þau sex sæti sem laus eru í Meistaradeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Fjögur þeirra tóku þátt í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á nýliðnu keppnistímabili. Alls taka sextán lið í Meistaradeild Evrópu á næstu...

Molakaffi: Sveinbjörn, Arnar, Aron Rafn, lokahóf Hauka

Sveinbjörn Pétursson stóð sig afar vel í marki EHV Aue í þær 40 mínútur sem hann var á vaktinni í gær þegar Aue vann Dessau, 25:24, á útivelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Sveinbjörn varði 11 skot, þar...

Davíð vann Golíat í úrslitum

Mors-Thy Håndbold varð í dag nokkuð óvænt danskur bikarmeistari í handknattleik karla þegar liðið vann Danmerkurmeistara og silfurlið Meistaradeildar Evrópu, Aalborg Håndbold, 32:31, í hörkuspennandi og skemmtilegum úrslitaleik í Jyske Bank Boxen í Herning. Staðan var jöfn að loknum fyrri...
- Auglýsing -

Stórleikur Bjarka Más dugði ekki

Stórleikur Bjarka Más Elísson dugði Lemgo ekki til sigur á MT Melsungen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Bjarki Már skoraði 11 mörk, þar af sex úr vítaköstum, í uppgjöri liðanna sem mættust í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar...

65 ár frá fyrsta leik kvennalandsliðsins

Í gær voru 65 ár frá því að kvennalandslið Íslands í handknattleik lék sinn fyrsta leik er það mætti norska landsliðinu í vináttulandsleik í Ósló. Um varð að ræða vináttuleik fyrir Norðurlandamótið sem hófst í Turku í Finnlandi sex...

Á leiðinni út að hefja undirbúning fyrir Ólympíuleika

Aron Kristjánsson þjálfari Hauka heldur í dag af landi brott áleiðis til Barein við Persaflóa þar hann tekur til óspilltra málanna við undirbúning karlalandsliðs Barein fyrir Ólympíuleikana sem hefjast í Japan eftir rétt rúman mánuð. Aron er ekki væntanlegur...
- Auglýsing -

Molakaffi: Finnur Ingi, Amega, Prokop, Ortega og Areia

Finnur Ingi Stefánsson leikmaður Vals varð 34 ára gamall á föstudaginn. Hann hélt upp á daginn með því að fagna Íslandsmeistaratitli með félögum sínum í Val um kvöldið. Einnig sungu samherjar Finns Inga afmælisönginn fyrir hann við verðlaunaafhendinguna.  Önnur sterk...

Tap er vatn á myllu Íslendinga – spenna í lokaumferð

Ekki er öll von úti hjá Íslendingaliðinu Gummersbach eftir að annar helsti keppinautur þess um annað af tveimur efstu sætum þýsku 2. deildarinnar, N-Lübbecke, tapaði viðureign sinni í næsta síðustu umferð í kvöld. Á sama tíma unnu liðsmenn Gummersbach...

Jafnaði metin við Baldvin en Nína Kristín á metið

Róbert Aron Hostert fetaði í gærkvöld i fótspor Baldvins Þorsteinssonar þegar hann varð Íslandsmeistari með þriðja liðinu á ferlinum. Róbert Aron vann fyrst titilinn með Fram 2013 og síðar með ÍBV í tvígang áður en hann var í sigurliði...
- Auglýsing -

„Valsmenn unnu verðskuldað“

„Það er rosalega súrt að tapa eftir það sem á undan er gengið,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari deildarmeistara Hauka, eftir tap fyrir Val í úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik í gærkvöld á heimavelli. Haukar töpuðu báðum leikjunum fyrir Val. Eftir...

Molakaffi: Anton, Alexander, Vignir, Óskar, Guðni og Guðni, Björgvin, Andri, Orri og fleiri

Anton Rúnarsson var útnefndur mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik sem lauk í gærkvöld með því að Anton og samherjar í Val tóku við Íslandsbikarnum eftir tvo sigurleiki á Haukum í úrslitum. Leikurinn í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í...

Myndaveisla: Valur Íslandsmeistari

Valur vann í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í 23. sinn í karlaflokki og að þessu sinni eftir tveggja leikja einvígi við deildarmeistara Hauka. Valur vann báða leikina á sannfærandi hátt. Ljósmyndarinn Björgvin Franz Björgvinsson var með myndavél sína á lofti í...
- Auglýsing -

„Ég er bikaróður, dýrka þessar stundir“

„Við vorum massívir og flottir frá byrjun úrslitakeppninnar. Við stefndum allir að sama markmiði,“ sagði Róbert Aron Hostert leikmaður Vals, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hann varð Íslandsmeistari í handknattleik með samherjum sínum og í fjórða...

Skiptir mig mjög miklu máli

„Heilt yfir vorum við stórkostlegir í þessari úrslitarimmu og reyndar bara í úrslitakeppninni eins og hún lagði sig,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals við handbolta.is í kvöld eftir að lið hans hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla...

Valur Íslandsmeistari í 23. sinn

Valur er Íslandsmeistari í handknattleik karla 2021 eftir að hafa lagt deildarmeistara Hauka í tveggja leikja rimmu, samtals 66:58, þar af 34:29 í þeirri seinni í kvöld í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði. Valur vann báða leiki liðanna og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -