Efst á baugi

- Auglýsing -

Fer í skimun á morgun

Roland Eradze gerir sér góðar vonir um að vera laus við kórónuveiruna eftir að hafa verið lokaður af í nærri hálfan mánuð. „Ég fer í skimun á fimmtudaginn,“ sagði Roland í skilaboðum til handbolta.is í gær en hann og...

Óvænt þegar Gunni hringdi

„Þetta var alveg frábært og mjög óvænt þegar Gunni hringdi og tilkynnti mér að ég væri í landsliðshópnum. Ég hef ekkert verið inn í myndinni síðan ég var í unglingalandsliðunum og hafði ekki leitt mikið hugann að landsliðinu,“ sagði...

Viltu vera með?

Frá og með deginum í dag geta lesendur handbolta.is greitt fast mánaðarlegt framlag til að efla starfsemi hans. Hægt er að greiða 990, 1.790, 2.790, 3.990 eða 6.990 krónur á mánuði og er mögulegt að greiða með debet,- og...
- Auglýsing -

KA/Þór fékk ítalskt lið

KA/Þór leikur við ítalska liðið Jomi Salerno í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna en dregið var í morgun. Jomi Salerno var dregið fyrr upp úr glerskálunum í höfuðstöðvum Handknattleikssamband Evrópu, EHF, og þar með verður fyrri leikurinn á...

Ekki alvöru íþróttamaður

„Emil stenst ekki þær kröfur sem gerðar eru til alvöru íþróttamanna,“ sagði Nikolaj Jakobsen, landsliðsþjálfari Dana í handknattleik fyrir 514 dögum síðan þegar hann var spurður af hverju hann veldi ekki markvörðinn unga, Emil Nielsen, í landsliðið. Nielsen hafði...

Í landsliðinu með handlegginn í fatla

Christian Berge, landsliðsþjálfari Noregs í karlaflokki, hefur valið þá leikmenn sem hann ætlar að tefla fram í leikjunum tveimur sem framundan eru snemma í nóvember í undankeppni EM.Athygli vekur að Bjarte Myrhol er í landsliðshópnum en alveg er útlokað...
- Auglýsing -

Stórlið stendur á brauðfótum

Þrátt fyrir að rúmenska liðið CSM Búkaresti sé á góðu skriði í Meistaradeild kvenna með þrjá sigurleiki eftir fjórar umferðir þá er félagið enn á ný í fjárhagsvandræðum og hafa leikmenn ekki fengið greidd laun í þrjá mánuði.Leikmenn...

Hver verður andstæðingur KA/Þórs?

Dregið verður í fyrramálið í þriðju umferð, 32-liða úrslit, Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik þar sem nafn KA/Þórs verður í einni af skálunum fjórum sem dregið verður upp úr í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu í Vínarborg. KA/Þór, sat yfir í fyrstu...

Vinnur markvisst að því að verða betri með hverjum degi

„Ég er kominn skrefinu lengra. Úrvalsdeildin hér í Danmörku er sterkari en sú sem er heima. Einstaklingarnir eru betri og hraðinn meiri í leiknum,“ sagði handknattleiksmaðurinn Sveinn Jóhannsson þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans á dögunum. Sveinn er...
- Auglýsing -

Fjórir frá Íslandi í færeyska landsliðinu

KA-mennirnir Allan Norðberg og Nicholas Satchwel auk Framaranna Rógvi Dal Christansen og Vilhelm Poulsen eru á meðal 17 leikmanna sem valdir hafa verð í færeyska landsliðið sem leikur tvo leiki við Tékka í undankeppni EM2022, 4. og 7....

Karabatic er úr leik

Franski handknattleiksmaðurinn Nikoal Karabatic leikur ekki meira með PSG eða franska landsliðinu á þessu keppnistímabili. Karabatic meiddist á hné og varð að fara af leikvelli í viðureign PSG og Ivry. Félag hans staðfesti í morgun að í ljós hafi...

Ekkert pláss fyrir hinn íslenskættaða

Ekkert pláss er fyrir hinn íslenskættaða Hans Lindberg í danska landsliðshópnum sem Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari Dana, hefur valið til þess að taka þátt í tveimur leikjum í undankeppni EM2022 sem fram fara í byrjun nóvember. Jacobsen hefur kallað saman...
- Auglýsing -

Gunnar: Hvað gera Haukar æfingabanni?

Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum þjálfurum fjórar létta spurningar í ljósi stöðunnar. Hinn þrautreyndi þjálfari...

Molakaffi: Sara, Ólafur, Viktor, Aðalsteinn, Saugstrup og Gomes ber á góma

Sara Dögg Hjaltadóttir skoraði fjögur mörk fyrir Volda þegar liðið tapaði í gær fyrir Bærum, 24:17, í norsku B-deildinni, eða 1. deild. Leikið var í Bærum. Heimaliðið var marki yfir í hálfleik, 11:10. Leikmönnum Volda féll allur ketill...

Úr handraðanum: Ársþing 1970

Öðru hverju hyggst handbolti.is rýna í gömul blöð og rifja upp eitt og annað sem gerðist á árum áður. Að þessu er er litið nákvæmlega 50 ár aftur í tímann, til 18. okótóber 1970. Þá var ársþing HSÍ haldið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -