Stjarnan tapaði sínum fjórða leik í röð í Olísdeild kvenna í gærkvöld þegar liðið sótti Fram heim í Safamýri, 29:19. Stjarnan situr í sjötta sæti með 10 stig og er aðeins stigi á undan HK sem á leik til...
„Það var svekkjandi að skora ekki sigurmarkið á síðustu sekúndu. En á móti kemur að við náðum góðu leikhléi og að því loknu að spila okkur í það færi sem vildum ná en markvörður ÍBV varði skotið. Sama gerðist...
„Við vorum komin með góða stöðu á kafla, þriggja marka forskot. Síðustu tíu mínúturnar voru erfiðar þar sem okkur tókst varla að leika okkur í færi. Þá var þetta lélegt,“ sagði Hilmar Ágúst Björnsson, annar þjálfara kvennaliðs ÍBV, eftir...
Danska úrvalsdeildarliðið Bjerringbro/Silkeborg hefur verið dæmt til að missa sex stig í úrvalsdeildinni í karlaflokki vegna þess að það tefldi fram ólöglegum leikmanni í þremur sigurleikjum.
Mál er þannig með vexti að áður en keppnistímabilið hófst í haust þá gerðu...
Paul Drux, leikmaður Füchse Berlín, varð að draga sig út úr þýska landsliðinu sem tekur þátt í forkeppni Ólympíuleikanna um helgina. Drux er meiddur á hné og er á leið í speglun af þeim sökum.
Ungverska meistaraliðið Veszprém hefur tryggt...
Handknattleiksdeild Fram staðfestir í kvöld á Facebooksíðu sinni að Einar Jónsson taki við þjálfun karlaliðs félagsins í sumar af Sebastian Alexanderssyni, rétt eins og handbolti.is greindi frá upp úr hádegi í dag.
Forsvarsmenn Handknattleiksdeildar Fram ákváðu að nýta sér...
Afturelding vann uppgjör liðanna tveggja sem standa best að vígi í keppninni um farseðilinn upp í Olísdeild kvenna þegar ÍR kom í heimsókn að Varmá í kvöld. Fjögurra marka sigur var niðurstaðan, 26:22, eftir að einnig munaði fjórum mörkum...
Katrín Ósk Magnúsdóttir, markvörður Fram gerði út um allar vonir Stjörnunnar um að fá eitthvað út úr viðureigninni við Fram í Safamýri í kvöld þegar liðin mættust þar í Olísdeild kvenna. Katrín Ósk átti stórbrotin leik í marki Fram-liðsins,...
„Ég mjög spennt fyrir að taka þetta skref,“ sagði Ásdís Þóra Ágústsdóttir handknattleikskona hjá Val í samtali við handbolta.is í framhaldi af fregnum morgunsins um að hún hafi skrifað undir tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Lugi í Lundi...
Sebastian Alexanderssyni hefur verið sagt upp starfi sem þjálfara karlaliðs Fram í handknattleik og tekur uppsögnin gildi í lok yfirstandandi leiktíðar. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum.
Hermt er að Einar Jónsson, fyrrverandi þjálfari karla og kvennaliðs Fram, Stjörnunnar og...
Þrír af burðarásum kvennaliðs FH í handknattleik glíma við meiðsli og hafa lítið sem ekkert leikið með liðinu í undanförum leikjum. Guðmundur Pedersen, þjálfari FH, sagði við handbolta.is eftir leik FH við Val í gærkvöld að Brietney Cots hafi...
Helgina 19. – 21. mars koma U19, U17 og U15 ára landslið kvenna saman til æfinga á höfuðborgarsvæðinu. Þjálfarar liðanna hafa valið sína æfingahópa. Æfingatímar verða auglýstir á næstu dögum, segir á heimasíðu HSÍ.
Landsliðshópana má sjá hér fyrir...
Tólftu umferð Olísdeildar kvenna sem hófst í gærkvöldi átti að ljúka með þremur leikjum í kvöld. Einum leik varð að slá á frest um hádegið þar sem lið KA/Þórs kemst ekki í bæinn vegna illviðris og ófærðar. Holtavörðuheiði er...
Olivera Kecman tekur við þjálfun danska handknattleiksliðsins Vendsyssel sem Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir leika með. Liðið féll á dögunum úr dönsku úrvalsdeildinni og þar með fékk þjálfari liðsins að taka pokann sinn. Var það annar þjálfari liðsins...
Valur fór upp í þriðja sæti Olísdeildar kvenna með öruggum sigri á botnliði FH, 33:14, í Origohöllinni í kvöld en um var að ræða upphafsleik 12. umferðar sem lýkur annað kvöld. Sextán mínútur liðu frá því að FH-liðið skoraði...