- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

„Mjög ánægður með þetta traust“

Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason hefur skrifað undir nýjan samning við þýska liðið Rhein-Neckar Löwen. Samningurinn gildir fram á mitt ár 2024 en fyrri samningur sem Ýmir Örn skrifaði undir í febrúar þegar hann gekk til liðs við félagið frá...

Landsliðskona framlengir

Landsliðskonan Sigríður Hauksdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleikslið HK í Kópavogi til ársins 2023. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HK. Sigríður er fyrirliði HK-liðsins og hefur verið einn öxulleikmanna liðsins undanfarin ár. Hún á að baki 14...

Hvenær ætlar þú að hætta?

Norska handknattleikskonan Heidi Løke segist vera orðinn hundleið á að fá þá spurningu hvað eftir annað hvenær hún ætli að leggja handboltaskóna á hilluna. Løke er 38 ára og er ein reyndasta og sigursælasta handknattleikskona sögunnar. „Ég er farinn...
- Auglýsing -

Norðmenn verða að flytja

Ósk norska landsliðsins um að fá að búa áfram á hóteli því sem það hefur dvalið á í Kolding síðan mánudaginn 25. nóvember var synjað af stjórnendum Evrópumótsins í handknattleik kvenna. Til stendur að norska landsliðið flytji sig um...

Molakaffi: Sigur hjá Sigvalda, Bjarni ekki með, vistaskipti og meiðsli, 86 marka leikur

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk í gærkvöld þegar lið hans Vive Kielce vann Wisla Plock, 31:19, í uppgjöri liðanna sem hafa verið þau tvö bestu á undanförnum árum í pólsku úrvalsdeildinni. Andreas Wolff, markvörður Kielce, átti stórleik og...

Neistin heldur sínu striki

Neistin, undir stjórn Arnars Gunnarssonar, vann Team Klaksvik, 36:33, í hörkuleik í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í gær en leikið var í Höllinni á Hálsi, heimavelli Neistans í Þórshöfn. Neistin var marki yfir í hálfleik, 16:15. Neistin er...
- Auglýsing -

Íslendingarnir voru allt í öllu

Íslendingaliðið Drammen burstaði Haslum með 13 marka mun, 36:23, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag á heimavelli og treysti þar með stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar. Hinn hálf íslenski Viktor Pedersen Norberg fór á kostum í leiknum...

Ekkert lát er á sigurgöngu Guðjóns Vals

Ekkert fær stöðvað lærisveina Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í dag sóttu leikmenn Gummersbach tvö stig í heimsókn til Ballsport Arean í Dresden þar sem þeir lögðu Elbflorenz, 26:21, í níunda sigurleik sínum...

Rúnar: Landsliðsferlinum er lokið

„Ég er bara sáttur stöðu mála. Ég náði að leika 100 landsleiki, skora mörg mörk og taka þátt í nokkrum stórmótum. Ég er stoltur af að hafa hafa fengið tækifæri til þess að leika með landsliðinu í eitt hundrað...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ekki með gegn Cangas, sú yngsta fór á kostum, dómur fallinn, línumaður fer heim

Aron Pálmarsson var ekki í liði Barcelona sem vann Cangas á útivelli í gær í spænsku 1. deildinni í handknattleik, 39:24. Eins og fyrri daginn voru yfirburðir Barcelona-liðsins miklir en það skoraði 20 mörk gegn 13 í fyrri hálfleik....

Bietigheim beit frá sér

Íslendingaliðið Bietigheim náði loksins að sýna sínar bestu hliðar í kvöld þegar það vann öruggan sigur á Wilhelmshavener, 25:18, í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla. Bietigheim hafði yfirburði í leiknum frá upphafi og skoraði m.a. 11 af fyrstu...

EM: Ekkert fær stöðvað þær norsku

Þessi leikur stóð undir væntingum framan af leik þar sem munurinn á liðunum var aðeins eitt mark í hálfleik 14-15. Þegar um tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleiknum bitu þær norsku heldur betur frá sér og náðu fljótlega...
- Auglýsing -

Rúnar lét til sín taka – Viktor Gísli og félagar gripu gæsina

Rúnar Kárason átti framúrskarandi leik í dag þegar Ribe-Esbjerg vann óvæntan sigur á Danmerkurmeisturum Aalborg Håndbold, 31:29, í Álaborg í 16. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. Tíu sætum munaði á liðunum fyrir leikinn í dag þar sem Álaborgarliðið var...

Rúmeninn hefur kvatt Þórsara

Ekkert verður af því að Rúmeninn Viorel Bosca taki upp þráðinn með handknattleiksliði Þórs á Akureyri á nýjan leik í Olísdeild karla hvenær sem keppni hefst aftur. Bosca hefur samið um starfslok sín hjá Þór eftir að hafa meiðst...

Annar í langtímameiðslum hjá Aftureldingu

Miðjumaðurinn sterki, Sveinn Andri Sveinsson, verður ekki með Aftureldingu það sem eftir er þessa keppnistímabils hvenær sem það hefst á ný og hversu lengi sem það mun standa. „Sveinn Andri er úr leik á þessu keppnistímabili með okkur,“ sagði...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -