Leikmenn karlaliðs ÍR í handknattleik eru ekki aðeins á fullu þessa daga við að selja dagatöl, eins og kom fram á handbolti.is í gær, heldur eru þeir eftir fremsta megni að æfa hver í sínu lagi. Slíkt er hægara...
Evrópumeistaramót kvenna hefst í dag þegar að flautað verður til leiks í B og D riðli. Fjórir leikir eru á dagskrá. Í B-riðli verður heldur betur boðið uppá stórleik þegar að Rússar og Spánverjar mætast en í hinni viðureigninni...
Flautað verður til leiks á Evrópumóti kvenna í handknattleik í dag klukkan 17 í dag með viðureign Rúmena og Þjóðverja í D-riðli.
Keppni hefst í A og C-riðlum mótsins á morgun, föstudag. Leikið verður á víxl í riðlunum fjórum...
Eftir langa mæðu þá fékk þýska 2. deildarliðið Bietigheim, sem Hannes Jón Jónsson þjálfari og Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður, leikur með, grænt ljós til að leika á ný deildarleik í gærkvöld. Bietigheim fékk þá liðsmenn Grosswallstadt í heimsókn. Eftir...
Þórir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Selfoss og þrautreyndur ungmennafélagsmaður til margra ára, er ómyrkur í máli vegna banns sem hefur ríkt vikum og mánuðum saman við æfingum ungmenna á aldrinum 16-20 ára. Hann ritar í dag pistil á Faceebook-síðu sína...
Íslensk samvinna var í öndvegi í 22. marki þýska liðsins SC Magdeburg í gærkvöld þegar Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sirkusmark gegn króatíska liðinu Nexe eftir snilldarsendingu frá Ómari Inga Magnússyni. Stórkostleg samvinna og hárréttar tímasetningar. Sjón er sögu ríkari.
https://twitter.com/i/status/1333880126413615106
Magdeburg...
Serbneska kvennalandsliðið hætti í snatri við brottför frá heimalandi og til Danmerkur í gær eftir að smit kórónuveiru kom upp í hópnum. Stefnt er að liðið fari til Danmerkur á morgun. Fyrsti leikur Serba á EM verður á föstudagskvöld...
Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í danska úrvalsdeildarliðinu Kolding hafa ekki farið varhluta af kórónuveirunni. Einn félagi þeirra smitaðist og fóru leikmenn og þjálfarar í tveggja daga sjálfskipaða sóttkví eftir því sem fram kemur á TV2 í Danmörku. Ágúst...
Britney Cots, handknattleikskona hjá FH, hefur öðru sinni á stuttum tíma verið kölluð inn í landslið Senegal. Landsliðið kemur saman til æfinga í Frakklandi fyrir miðjan desember og tekur þar m.a. þátt í fjögurra liða móti. Æfingarnar og leikirnir...
„Það er mjög mikil vonbrigði að ekki skuli hafa verið heimilað að hefja æfingar frá og með morgundeginum. Ekki síst þegar horft er til ungmenna sem fá hvorki að mæta í skóla né í íþróttir og sitja heima alla...
Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, stefnir á að keppni í öllum flokkum og deildum, að Olísdeild karla undanskilinni, hefjist í byrjun janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem HSÍ var að senda frá sér. Vonir standa til að mögulegt verði að...
Talsverðrar gremju gætir á meðal margra þeirra sem tjá skoðanir sínar með tístum á samskiptaforritinu Twitter með þá ákvörðun heilbrigðisráðherra í morgun að slaka ekkert á sóttvarnareglum til handa íþróttahreyfingunni. Eins og títt er í tístum þá spara...
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi. Þetta er gert í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis sem ræður gegn því að slaka á sóttvörnum núna vegna þess hvernig faraldurinn...
Leikmaður rúmenska landsliðsins í handknattleik greindist jákvæður við skimun fyrir kórónuveiru á landamærum við komu landsliðsins til Danmerkur í gærkvöld. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, greinir frá þessu í tilkynningu.
Danskir fjölmiðlar greina frá að um sé að ræða hægri hornakonuna Laura...
Tveir dagar eru þar til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði Ungverjalands....