- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

EM2020: Beðið eftir að Svíar brjótist í undanúrslit

Fjórir dagar eru þar til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði Svíþjóðar....

Molakaffi: Loksins æfing, sigur hjá Roland, aftur frestað og EM undirbúningur

Aron Rafn Eðvarðsson og samherjar hans í þýska liðinu Bietigheim losna úr einangrun í dag og geta hafið á fullum krafti undirbúning fyrir viðureign liðsins við Grosswallstadt á miðvikudagskvöld. Bietigheim hefur aðeins leikið þrjá leiki í þýsku 2. deildinni...

Hörður Fannar atkvæðamikill í sigurleik

Hörður Fannar Sigþórsson lét til sín taka þegar lið hans KÍF vann Kyndil, 26:20, í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag en leikið var á heimavelli KÍF í Kollafirði. Heimamenn voru með öruggt forskot í hálfleik, 15:9, og gáfu...
- Auglýsing -

EM2020: Serbar hafa burði til að ná langt

Fimm dagar eru þar til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði Serbíu....

Glerbrotum rigndi yfir í upphitun – myndskeið

Í miðri upphitun ungverska kvennalandsliðsins í handknattleik í íþróttahöllinni í Trollhättan í Svíþjóð í gær rigndi skyndilega glerbrotum yfir leikmenn. Mest af brotunum féll á einn markvörð liðsins sem var í öða önn að hita upp og átti sér...

Uppnám vegna smita rétt fyrir EM

Uppnám varð í gær innan rúmenska landsliðsins í handknattleik kvenna sem er á leiðinni á Evrópumótið sem hefst í Danmörku á fimmtudaginn. Línukonan sterka Crina Pintea greindist smituð af kórónuveirunni í gær auk tveggja sjúkraþjálfara liðsins. Það sem eftir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Jafntefli hjá Díönu, Bana forseti, skiptur hlutur í Trollhättan og Toft er meidd

Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði eitt mark í þremur skotum þegar lið hennar BSV Sachsen Zwickau gerði jafntefli, 27:27, á heimavelli í gær gegn Werder Bremen í þýsku 2. deildinni í handknattleik á heimavelli. Um var að ræða frestaðan leik...

Ég tek eitt skref í einu

Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék í dag sinn fyrsta leik með sænska úrvalsdeildarliðinu Skövde en hann samdi við liðið fyrir hálfum mánuði og flutti til Svíþjóðar fyrir viku.Bjarni Ófeigur skoraði eitt mark í þremur skotum og átti eina stoðsendingu þegar...

Lunde missti fóstur og kemur inn í EM-hóp Noregs

Norska handknattleikssambandið hefur tilkynnt að markvörðurinn þrautreyndi, Katrine Lunde, komi um næstu helgi til móts við norska landsliðið sem tekur þátt í EM í handknattleik. Mótið hefst á fimmtudaginn. Eru tíðindin mjög óvænt þar sem Lunde tilkynnti fyrir nokkrum...
- Auglýsing -

Alvarlegt ástand í herbúðum GOG

Alvarleg staða er uppi innan liðs dönsku bikarmeistaranna GOG frá Gudme á Fjóni sem Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, leikur með. Alls eru nítján úr hópi leikmanna, þjálfara og starfsmanna liðsins smitaðir af kórónuveirunni. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum....

HSÍ-menn vongóðir um að opnað verði fyrir æfingar

„Við erum vongóðir um að opnað verði fyrir æfingar í næstu viku þótt ástandið hafi eitthvað örlítið versnað síðustu daga varðandi veirusmitin,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands í samtali við handbolta.is í dag Afrekshópar í handknattleik hafa ekki...

EM2020: Ekki bara einnar konu landslið

Sjö dagar eru þangað til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru á næstu dögum allt til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði...
- Auglýsing -

„Hefur verið furðulegt tímabil“

„Þetta hefur verið furðulegt tímabil. Við höfum æft síðan í byrjun ágúst en aðeins leikið þrjá leiki og nú er nóvember að verða búinn,“ sagði markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans. Aron Rafn leikur...

Áfram óvissa um Solberg

Óvissa ríkir um hvenær og hvort markvörðurinn sterki, Silja Solberg, getur leikið með norska landsliðinu í handknattleik á Evrópumeistaramótinu sem hefst á fimmtudag í næstu viku. Solberg greindist smituð af kórónuveirunni mánudaginn 16. nóvember. Hún fór í aðra skimun á...

„Íslendingar þola ekki að tapa fyrir Dönum“

„Íslendingar þola ekki að tapa fyrir Dönum,“ sagði Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs léttur í bragði í samtali við TV2 í Noregi eftir sigur á Dönum í gærkvöld, 29:26, í síðari vináttuleik Norðmanna og Dana í handknattleik kvenna. Mörgum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -