Kiril Lazarov, einn fremsti handknattleiksmaður síðustu tveggja áratuga, segist reikna með að rifa seglin við lok þessarar leiktíðar, næsta vor. „Ég held að þetta sé að verða komið gott hjá mér,“ sagði Lazarov í samtali við króatíska fjölmiðilinn Vecernji...
Á ársþingi HSÍ í júní voru samþykktar nokkrar breytingar á skipan U-liðanna sem hafa verið aðsópsmikil í báðum Grill 66-deildunum undanfarin ár. Sitt hefur hverjum sýnst um skipan þessara liða þar sem innan ákveðinna marka hafa sterkir leikmenn úr...
Liðin sem leika í Grill 66-deild karla hafa safnað til sín leikmönnum í sumar. Þegar þetta er skrifað þá er ekki séð fyrir endann á öllum þeim breytingum þar sem hið nýja lið Kríu á Seltjarnarnesi hefur boðað frekari...
Það voru ekki aðeins leikmenn liðanna sem taka þátt í Íslandsmótinu sem skiptu um vettvang í sumar. Þjálfarar fluttust á milli liða hér innanlands. Sumir fluttust á milli liða í Olís-deild karla en einnig fluttust þjálfarar heim frá útlöndum....
Eins og oft áður hefur verið líflegt á leikmannamarkaðnum karlaflokki í sumar. Ekki aðeins hafa menn skipt á milli félaga innanlands heldur hefur hópur handknattleikskarla flust til landsins frá Evrópu. Hér að neðan má finna lista sem handbolti.is hefur...
Eins og oft áður hefur verið líflegt á leikmannamarkaðnum kvennaflokki í sumar. Ekki aðeins hafa átt sér stað skipti á milli félaga innanlands heldur hefur hópur handknattleikskvenna flust til landsins frá Evrópu. Hér að neðan má finna lista sem...
Sænska handknattleiksliðið IFK Kristianstad sem landsliðsfólkið Ólafur Andrés Guðmundsson, Teitur Örn Einarsson og Andrea Jacobsen leika með, tapaði miklum peningum vegna covid19 veirunnar eins og önnur handknattleiksfélög víða um heim. Fram kom í ársuppgjöri félagsins, sem birt var í...
Íslenskir handknattleiksdómarar virðast ekki vera hátt skrifaðir hjá Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF, ef marka má lista sem sambandið gaf út á dögunum og gildir fyrir komandi keppnistímabil. Á listanum er að finna nöfn 125 dómara frá 41 landi. Tveir þriðju hluti...
Vegna skattareglna í Noregi mun franski handknattleiksmaðurinn Luc Abalo ekki nýtast norska meistaraliðinu Elverum nema á hluta keppnistímabilsins. Ástæðan er einfaldlega sú að Elverum hefur ekki ráð á öllum þeim útgjöldum sem fylgja komu kappans til Noregs, þ.e. ef...
Opna Reykjavíkur- og UMSK-mótinu sem átti að hefjast rétt fyrir miðjan ágúst var slegið á frest fram yfir áramót eftir nokkrar bollaleggingar. Ekki var hægt að hefja mótið á tilsettum tíma vegna hertra sóttvarnareglna. Upp kom síðan sú hugmynd...
Sú breyting var m.a. samþykkt á ársþingi HSÍ í júní að fjölga liðum í úrslitakeppni í Olís-deild kvenna þannig að þátttökulið verði sex, í stað fjögurra liða. Liðin sem hafna í fyrsta og öðru sæti Olís-deildar í vor sitja...
Svartfellska stórskyttan Katarina Bulatovic segir Ólaf Stefánsson hafa verið eina af helstu fyrirmyndum sínum á handknattleiksferlinum sem lauk í vor. „Einnig var ég einlægur aðdáandi íslenska karlalandsliðsins,“ segir Bulatovic í samtali við heimsíðu Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í tilefni þess...
Hér fyrir neðan er listi yfir þá íslensku handknattleiksmenn og þjálfara sem færðu sig á milli félagsliða í Evrópu. Eins eru á listanum nöfn þeirra sem ákváðu að breyta til og yfirgefa íslenska handboltann og reyna fyrir sér hjá...
Eins og mál standa um þessar mundir eru mestar líkur á að leikirnir í riðili íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik í forkeppni heimsmeistaramótsins fari fram í Litháen fjórða, fimmta og sjötta desember. Margir varnaglar hafa þó verið slegnir m.a. vegna...
Heimsmeistaramótið í handknattleik karla fer fram í Eyptalandi frá 13. til 31. janúar á næsta ári. Þá verða liðin 22 ár síðan Egyptar voru gestgjafara HM karla í fyrsta og eina skiptið til þess. Mótið þá þóttist takast vel...