- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Þessi færa sig um set í sumar – helstu félagaskipti

Þótt keppnistímabilið sé alls ekki á enda þá hafa margir hugsað sér til hreyfings milli félaga innanlands og jafnvel frá einu landi til annars í sumar. Hér fyrir neðan er það helsta sem rekið hefur á fjörurnar og...

Óvissa ríkir um framhaldið hjá ungu stórskyttunni

„Þorsteinn Leó verður ekki með okkur á sunnudaginn gegn ÍR. Það er alveg ljóst og alveg óvíst hvort hann leikur meira á þessu keppnistímabili,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, við handbolta.is í morgun þegar spurt var frétta af stórskyttunni...

Arnar verður áfram hjá Neistanum

Arnar Gunnarsson hefur skrifað undir nýjan samning um að þjálfa lið Neistans í Þórshöfn í Færeyjum næsta árið. Arnar tók við þjálfun liðsins á síðasta sumri og hefur samhliða verið yfirþjálfari yngri flokka félagsins. Arnar segist vera afar ánægður...
- Auglýsing -

Dagskráin: Deildarmeistarar verða krýndir í kvöld

Lokaumferð Grill 66-deild karla í handknattleik karla fer fram í kvöld. Tvö lið keppast um deildarmeistaratitilinn, HK og Víkingur. Hvort lið hefur 30 stig. HK stendur betur að vígi í innbyrðis leikjum og verður þar með deildarmeistari verði...

Molakaffi: Dolenec, Wiencek, Alonso, Celje og Vujovic

Slóvenski handknattleiksmaðurinn Jure Dolenec er á leið frá Barcelona í sumar eftir því sem fjölmiðlar á Balkanskaganum segja. Dolenec mun vera búinn að semja við franska liðið Limoges. Dolenec, sem er 33 ára gamall, hefur verið í herbúðum Barcelona...

Verðum að koma hingað aftur á þriðjudaginn

„Sóknarleikurinn fór með þetta hjá okkur fyrir utan það að byrjunin var alls ekki nógu góð hjá okkur, hvorki í vörn né sókn,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, í samtali við handbolta.is í Origohöllinni í dag eftir að Haukar...
- Auglýsing -

Bjarki Már fór á kostum

Bjarki Már Elísson og Viggó Kristjánsson voru markahæstu menn sinna liða í kvöld þegar Bjarki Már og félagar unnu Stuttgart með Viggó innanborðs, 35:29, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Bjarki Már fór á kostum og skoraði...

Frækinn sigur hjá Arnóri og félögum

Arnór Atlason og félagar hans í danska meistaraliðinu Aalborg standa vel að vígi eftir fimm marka sigur á Flensburg í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Leikið var í Álaborg og hafði heimaliðið...

KA vann mikilvægt stig í hörkuleik á Varmá

KA-menn unnu mikilvægt stig í baráttu sinni fyrir þátttökurétt í úrslitakeppni Olísdeildar karla þegar þeir náðu jafntefli við Aftureldingu, 27:27, á Varmá dag. Aftureldingarliðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og var með tveggja til fjögurra...
- Auglýsing -

Vörn og markvarsla skilar sigrum

„Það er verður ekkert gefið eftir á sunnudaginn. Ég hlakka fyrst og fremst til leiksins enda hafa Haukar sýnt það í vetur gegn okkur að þeir eru með hörkulið,“ sagði Lovísa Thompson leikmaður Vals, aðspurð eftir sigur liðsins á...

Valur hélt sjó og fer með vinning til Hafnarfjarðar

Valur er kominn yfir gegn Haukum í rimmu þeirra í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir sex marka sigur, 25:19, í Origohöllinni í dag. Valur var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Næsti leikur liðanna verður í...

Kominn í undanúrslit

Nýkrýndir bikarmeistarar Kadetten Schaffhausen, undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar, eru komnir í undanúrslit um svissneska meistaratitilinn í handknattleik eftir að hafa lagt í dag lið Bern Muri öðru sinni, 33:26. Leikið var í Bern.Kadetten, sem vann bikarkeppnina síðasta laugardag mætir...
- Auglýsing -

Stjarnan komst hvorki lönd né strönd gegn ÍBV

ÍBV byrjaði úrslitakeppni Olísdeildar kvenna af miklum krafti í dag þegar liðið lagði Stjörnuna, 21:17, í Vestmannaeyjum í fyrsta leik liðanna. Eyjaliðið getur þar með tryggt sér sæti í undanúrslitum endurtaki það leikinn í annarri viðureign liðanna sem fram...

Tennur losnuðu, kjálki gekk til og hlaut einnig heilahristing

Lettinn Endijs Kusners leikur ekki meira með Herði á Ísafirði á þessu keppnistímabili eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg í viðureign Harðar og Fjölnis í Grill 66-deildinni á þriðjudagskvöld. Bragi Rúnar Axelsson, formaður handknattleiksdeildar Harðar, staðfesti þetta í gærkvöld....

Fara brattar inn í skemmtilegasta tíma ársins

„Það ríkir mikil eftirvænting í hópnum enda er þetta skemmtilegasti tími ársins. Við förum brattar inn í leikina en jafnframt meðvitaðar um að við verðum að eiga toppleiki til að eiga möguleika gegn gríðarlega sterku ÍBV-liði,“ segir Rakel Dögg...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -