Fréttir

- Auglýsing -

Kristján Orri skoraði 14 mörk

Kristján Orri Jóhannsson skoraði nærri helming marka Kríu í gærkvöld þegar liðið lagði ungmennaliða Selfoss með sex marka mun, 30:24, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi þar sem liðin mættust í Grill 66-deild karla í handknattleik. Kristján Orri skoraði 14 mörk...

HM: Átta liða úrslit í dag

Eftir frídag á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptalandi í gær verður þráðurinn tekinn upp í dag með fjórum leikjum í átta liða úrslitum. Klukkan 16.30 ræðst hvor heimsmeistarar Dana halda titilvörninni áfram en þeir mæta heimamönnum, landsliði Egypta....

Slóvenar þvertaka fyrir pizzupöntun – ekkert að matnum segir IHF

Magakveisan og uppköstin sem hrjáðu landslið Slóvena hefur dregið athyglina frá flestu öðru á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gær og í dag. Slóvenar þvertaka fyrir að hafa pantað bjór eða mat frá veitingastað utan hótelsins sem liðið bjó á.Nokkrir...
- Auglýsing -

Lánaður frá Stjörnunni til Fjölnis

Goði Ingvar Sveinsson hefur skrifað undir lánssamning við Fjölni út leiktímabilið. Fjölnisfólk þekkir Goða vel enda uppalinn hjá félaginu. Í haust ákvað hann að söðla um og skipti yfir í Stjörnuna. Goði Ingvar er hvalreki fyrir Fjölni en...

Molakaffi: Hansen og Landin, Jönsson flytur og Persson farinn, skarð fyrir skildi

Mikkel Hansen og Niklas Landin eru báðir reiðbúnir að leika með danska landsliðinu í kvöld þegar það mætir Egyptum í 8-liða úrslitum heimsmeistarmótsins í handknattleik. Hansen hefur verið í vandræðum vegna magakveisu undanfarna daga en Landin aumur í öðru...

Fimmti í röð hjá Fram

Ekkert fær stöðvað ungmennalið Fram um þessar mundir í Grill 66-deild kvenna. Liðið er enn taplaust eftir fimm umferðir og hefur aftur treyst stöðu sína í efsta sæti deildarinnar með 10 stig en næst á eftir er Grótta með...
- Auglýsing -

Víkingar deila toppsætinu á ný

Víkingur komst í kvöld á ný upp að hlið ungmennaliði Vals í Grill 66-deild karla í handknattleik eftir nauman sigur á ungmennaliði Fram, 24:23, í Framhúsinu. Framarar voru með þriggja marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 12:9.Víkingar bitu frá...

Fjölnir vann baráttuna um Voginn

Fjölnir vann Vængi Júpíters í leiknum sem kallaður var "baráttan um Voginn" í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld en liðin deila heimavelli í íþróttahúsinu í Dalhúsum í Grafarvogi, lokatölur 27:18. Fjölnir er þar með áfram í öðru...

Afturelding og Grótta á sigurbraut

Afturelding vann í kvöld annan leik sinn í röð í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í heimsókn sinni til ÍR-inga í Austurberg, 26:24, eftir að hafa verið 15:13 yfir að loknum fyrri hálfleik. Grótta vann sér einnig inn tvö...
- Auglýsing -

Kristín sá til þess að stigunum var skipt jafnt

Kristín Aðalheiður Jóhannsdóttir tryggði KA/Þór annað stigið í heimsókn liðsins til Vals í Origohöllina á Hlíðarenda í kvöld þar sem liðið mættust í Olísdeild kvenna, 23:23. Staðan var jöfn, 11:11, eftir fyrri hálfleik.Valur er í efsta sæti deildarinnar eftir...

Þjálfari FH segir upp störfum

Jakob Lárusson þjálfari kvennaliðs FH í Olísdeildinni hefur sagt upp starfi sínu frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu handknattleiksdeildar FH í kvöld. Jakob hóf störf hjá FH sumrið 2019 og kom FH...

Sjö kappleikir hér heima

Sjö leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í þremur deildum innanlands í kvöld. Einn af þeim er í Olísdeild kvenna, viðureign Vals og KA/Þórs sem fram átti að fara á laugardaginn en var frestað vegna ófærðar og...
- Auglýsing -

Baráttan um Voginn – Öll innkoma til styrktar Píeta

Verður Vogurinn svartur og bleikur eða gulur og blár? Þessu verður svarað þriðjudaginn, í kvöld, þegar Vængir Júpíters og Fjölnir mætast í sannkölluðum baráttuslag um Grafarvoginn þar sem bæði lið eru með bækistöðvar. Leikurinn er liður í Íslandsmótinu í...

Króatar spara ekki stóru orðin eftir útreið á HM

Króatískir fjölmiðlar spara síst stóru orðin í dag eftir að króatíska landsliðið féll úr keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gærkvöld eftir 12 marka tap fyrir heimsmeisturum Danmerku í lokaumferð milliriðlakeppninnar, 38:26. Þetta er stærsta tap Króata á heimsmeistaramóti...

Aftur kominn til Guif

Kristján Andrésson, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands í handknattleik og landsliðsþjálfari Svía, hefur verið ráðinn íþróttastjóri sænska úrvalsdeildarliðsins Guif í Eskilstuna. Þetta kom fram á heimsíðu félagsins í gær. Kristján er öllum hnútum kunnugur hjá Guif. Hann lék með liðinu um...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -