- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Aftur gekk gullið tækifæri úr greipum Hauka

Annan leikinn í röð fengu leikmenn Hauka gullið tækifæri á síðustu sekúndu til þess að hirða bæði stigin þegar þeir tóku á móti ÍBV í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld í Olísdeild kvenna í handknattleik. Allt kom fyrir ekki...

Reyna aftur á morgun

Viðureign HK og KA/Þórs í Olísdeild kvenna, sem fresta varð í dag vegna ófærðar, hefur verið sett á dagskrá á morgun klukkan 18.Þetta kemur fram á vef Handknattleikssambands Íslands.https://www.handbolti.is/ka-thor-kemst-ekki-sudur-holtavorduheidi-er-ofaer/Aðrir leikir sem eru á dagskrá í kvöld eru á...

„Ekki er verra að fá smá pressu“

„Ég mjög spennt fyrir að taka þetta skref,“ sagði Ásdís Þóra Ágústsdóttir handknattleikskona hjá Val í samtali við handbolta.is í framhaldi af fregnum morgunsins um að hún hafi skrifað undir tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Lugi í Lundi...
- Auglýsing -

KA/Þór kemst ekki suður – Holtavörðuheiði er ófær

Ekkert verður af leik HK og KA/Þórs í Olísdeild kvenna í handknattleik sem fram átti að fara í Kórnum í kvöld. Eftir því sem handbolti.is kemst næst er lið KA/Þórs í Staðarskála í Hrútafirði og fer ekki lengra....

Sebastian sagt upp hjá Fram

Sebastian Alexanderssyni hefur verið sagt upp starfi sem þjálfara karlaliðs Fram í handknattleik og tekur uppsögnin gildi í lok yfirstandandi leiktíðar. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum.Hermt er að Einar Jónsson, fyrrverandi þjálfari karla og kvennaliðs Fram, Stjörnunnar og...

Ásdís Þóra á leið til Svíþjóðar

Handknattleikskonan efnilega hjá Val, Ásdís Þóra Ágústsdóttir, hefur skrifað undir samning við sænska úrvalsdeildarliðið Lugi í Lundi í Svíþjóð. Hún gengur til liðs við félagið í sumar eftir að keppnistímabilinu lýkur hér á landi. Um er að ræða tveggja...
- Auglýsing -

Burðarásar meiddir hjá FH

Þrír af burðarásum kvennaliðs FH í handknattleik glíma við meiðsli og hafa lítið sem ekkert leikið með liðinu í undanförum leikjum. Guðmundur Pedersen, þjálfari FH, sagði við handbolta.is eftir leik FH við Val í gærkvöld að Brietney Cots hafi...

Yngri landslið kvenna valin – æfingar um aðra helgi

Helgina 19. – 21. mars koma U19, U17 og U15 ára landslið kvenna saman til æfinga á höfuðborgarsvæðinu. Þjálfarar liðanna hafa valið sína æfingahópa. Æfingatímar verða auglýstir á næstu dögum, segir á heimasíðu HSÍ.Landsliðshópana má sjá hér fyrir...

Dagskráin: Frestað í Kórnum – tveir leikir í bænum og toppslagur í Grillinu

Tólftu umferð Olísdeildar kvenna sem hófst í gærkvöldi átti að ljúka með þremur leikjum í kvöld. Einum leik varð að slá á frest um hádegið þar sem lið KA/Þórs kemst ekki í bæinn vegna illviðris og ófærðar. Holtavörðuheiði er...
- Auglýsing -

Molakaffi: Íslendingar fá annan þjálfara, Andrea, Iversen, Lauge og Thomsen

Olivera Kecman tekur við þjálfun danska handknattleiksliðsins Vendsyssel sem Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir leika með. Liðið féll á dögunum úr dönsku úrvalsdeildinni og þar með fékk þjálfari liðsins að taka pokann sinn. Var það annar þjálfari liðsins...

Svíar komnir í góða stöðu

Svíar standa vel að vígi í keppni um sæti í lokakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla á næsta ári eftir að þeir unnu Svartfellinga, 27:24, í Lundi í dag í 3. umferð 8. riðils undankeppninnar. Sænska landsliðið hefur unnið alla...

Sextán mínútur án marks

Valur fór upp í þriðja sæti Olísdeildar kvenna með öruggum sigri á botnliði FH, 33:14, í Origohöllinni í kvöld en um var að ræða upphafsleik 12. umferðar sem lýkur annað kvöld. Sextán mínútur liðu frá því að FH-liðið skoraði...
- Auglýsing -

Meistaradeild karla – framhaldið liggur fyrir

Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla lauk í síðustu viku. Sökum þess að kórónuveiran setti strik í reikninginn með þeim afleiðingum m.a. að nokkrum liðum tókst ekki að leika alla 14 leiki sína í keppninni eða voru án sterkra...

Þrjú yngri landslið koma saman til æfinga

Yngri landsliðin í handknattleik í karlaflokki koma saman til æfinga um komandi helgi. Um er að ræða U19, U17 og U15 ára liðin. Ekkert verður af æfingum U21 árs landsliðsins vegna þess að eftir að heimsmeistaramótið í þessum aldursflokki,...

Áttu þátt í nærri helmingi marka Kristianstad

Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson hafa leikið stórt hlutverk hjá sænska úrvalsdeildarliðinu IFK Kristianstad á keppnistímabilinu eins og undanfarin ár. Nú þegar deildarkeppninni er lokið og úrslitakeppnin er framundan liggur tölfræði uppgjör deildarkeppninar fyrir. Þeir félagar hafa...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -