- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Gunnar Steinn sagður á leið til Göppingen

Handknattleiksmaðurinn Gunnar Steinn Jónsson hefur tekið saman föggur sínar og yfirgefið danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins í dag. Vísir.is hefur heimildir fyrir að Gunnar Steinn gangi til liðs við Göppingen í þýsku 1. deildinni....

Haukar höfðu ekki erindi sem erfiði vegna tvískráðs marks

Í upphafi árs 2008 var rekið mál fyrir dómstóli vegna tvískráðs marks á lið Fram í úrslitaleik deildarbikars HSÍ í karlaflokki á milli Fram og Hauka sem fram fór 27. desember 2007. Haukar töpuðu leiknum, 30:28, og kærðu framkvæmd...

Þrjú lið í hnapp í efsta sæti

Ungmennalið Vals komst í gær upp að hlið Gróttu og ungmennaliðs Vals á topp Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Valur vann þá lið Fjölnis-Fylkis, 35:29, í Fylkishöllinni í áttundu umferð deildarinnar.Valur var marki yfir að loknum fyrri hálfleik. 17:16,...
- Auglýsing -

Úr leik í nokkrar vikur

Alexander Petersson leikur ekki með Flensburg á næstunni eftir að hann meiddist á æfingu fyrir helgina áður en liðið hélt til leiks á útivelli við Hannover-Burgdorf sem fram fór í gær. Alexander mun hafa tognað á læri, eftir því...

Gott að eftir okkur er tekið

Ásdís Guðmundsdóttir handknattleikskona hjá KA/Þór var á dögunum valin í æfingahóp landsliðsins sem kemur saman til æfinga á miðvikudaginn undir stjórn Arnars Péturssonar, landsliðsþjálfara. Hópurinn verður við æfingar á höfuðborgarsvæðinu fram á sunnudag. Ásdís er ein þeirra sem hefur...

Tvær skoruðu helming markanna í Kórnum

Ungmennalið HK lagði ungmennalið Fram, 31:30, í hörkuleik í Grill 66-deild kvenna í Kórnum í gær. Viðureignin var afar jöfn og spennandi allt frá upphafi til enda. Framarar voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:14.Tveir leikmenn fóru hamförum...
- Auglýsing -

Dagskráin: Grannaslagur í Firðinum, KA til Eyja, Valur tekur á móti Stjörnunni

Níundu umferð Olísdeildar karla lýkur í kvöld með þremur leikjum. Þar með verða eru 13 umferðir eftir þangað til að úrslitakeppni kemur. Leikið verður í kvöld í Reykjavík, í Vestmannaeyjum og í Hafnarfirði þar sem grannaslagur verður á milli...

Handboltinn okkar: Farið yfir sviðið í Olísdeild kvenna

Nýr þáttur frá strákunum í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í gærkvöld og í þætti dagsins taka þeir félagar Jói Lange og Gestur fyrir 9. umferð í Olísdeild kvenna. Þar fóru þeir rækilega yfir atvikið sem átti sér stað...

Molakaffi: Teitur Örn og Ólafur, Sigvaldi og Jensen, aftur frestað og sigur í Sviss

Teitur Örn Einarsson skoraði þrjú mörk í sjö skotum og Ólafur Andrés Guðmundsson eitt í tveimur skotum þegar lið þeirra, IFK Kristianstad vann Helsingborg, 27:23, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Kristianstad situr í sjöunda sæti deildarinnar.  Bjarni Ófeigur...
- Auglýsing -

Mætti til leiks 20 dögum eftir að hafa farið úr axlarlið

Það kom mörgum á óvart í dag þegar Þórsarar endurheimtu fyrirliðann Valþór Atla Guðrúnarson fyrir leikinn við Gróttu í Olísdeildinni í handknattleik. Valþór Atli fór úr axlarlið í viðureign Vals og Þórs 25. janúar og óttast var að hann...

Riðlakeppninni er lokið – 16-liða úrslit á næstu grösum

Lokaumferðin í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram um helgina þar sem að endanleg niðurröðun liðanna ákvarðaðist og hvaða lið það verða sem mætast í 16-liða úrslitunum sem hefjast í byrjun mars. Einum leik var þó frestað þar...

Fram batt enda á sigurgöngu Selfoss-liðsins

Framarar bundu í kvöld enda á sigurgöngu Selfoss-liðsins í Olísdeild karla í handknattleik með vasklegri frammistöðu á heimavelli í níundu umferð deildarinnar. Lokatölur, 27:25, fyrir Fram sem er í sjöunda sæti með 9 stig eftir jafn marga leiki. Tapið...
- Auglýsing -

Tíu markalausar mínútur hjá ÍR og Afturelding er efst

Tíu mínútna kafli hjá ÍR á síðasta stundarfjórðungi leiksins við Aftureldingu í kvöld reyndist ÍR-liðinu dýr er liðin mættust í Olísdeild karla í handknattleik í Austurbergi í kvöld. Þar með misstu leikmenn ÍR jafnan leik úr höndum sér. Leikmenn...

Arnar kominn í úrslit bikarsins

Neistin, sem Arnar Gunnarsson þjálfar, komst í dag í úrslit í færeysku bikarkeppninni í handknattleik karla. Neistin vann KÍF, 29:26, í síðari undanúrslitaviðureign liðanna í Þórshöfn í dag. Neistin vann einnig fyrri leikinn, 24:23, í Kollafirði um miðja vikuna....

Ómar Ingi var óstöðvandi

Ómar Ingi Magnússon skoraði 11 mörk í dag þegar SC Magdeburg vann nauman sigur á GWD Minden í hörkuspennandi leik á heimavelli, 29:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Níu marka sinna skoraði Ómar Ingi úr vítaköstum þar sem...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -