Viggó Kristjánsson er í liði 18. umferðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik sem tilkynnt var í gær. Þetta er að minnsta kosti í annað sinn á leiktíðinni sem Viggó er valinn í lið umferðarinnar á leiktíðinni auk...
Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var ekki ánægður með margt í leik sinna manna í grannaslagnum við FH í Kaplakrika í gærkvöld þegar liðin gerðu fjórða jafntefli sitt í síðustu fimm leikjum, 29:29.
„Við lékum ekki nógu vel að mínu mati....
Tveir leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Í Vestmannaeyjum mætast ÍBV og HK í lokaleik níundu umferðar Olísdeildar kvenna klukkan 18.30. Til stóð að leikurinn færi fram á síðasta laugardag en honum varð að slá á...
Stórleikur 9. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik var í gærkvöld þegar grannliðin, FH og Haukar, mættust í Kaplakrika. Leikurinn endaði með jafntefli, 29:29, eftir að staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 15:15.
J.L.Long var að vanda á leiknum...
Göppingen staðfesti í gærkvöld að Gunnar Steinn Jónsson hafi skrifað undir samning við félagið sem gildir til loka júní. Fyrr í gær hafði Ribe-Esbjerg greint frá því að Gunnar hafi kvatt félagið eftir þriggja ára veru og væri á...
Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar skildu jöfn, 29:29, í hröðum og miklum baráttuleik í Olísdeild karla í Kaplakrika í kvöld. Haukar eru þar með komnir upp að hlið Aftureldingar með 13 stig eftir átta leiki en Afturelding á níu leiki...
Tandri Már Konráðsson átti stórleik þegar Stjarnan tók Val í kennslustund í Olísdeildinni í handknattleik í Origohöllinni á Hlíðarenda. Tandri Már skoraði níu mörk, átti fimm stoðsendingar og var með fimm löglegar stöðvanir í vörninni auk þess að verja...
Patrekur Stefánsson var hetja KA-manna í kvöld þegar hann tryggði þeim tvö stig í Vestmananeyjum þegar hann skoraði sigurmark KA, 29:28, á síðustu sekúndu leiksins. Leiktíminn var úti í þann mund sem boltinn kom í netið eftir að markvörður...
Ein allra fremsta handknattleikskona síðustu tveggja áratuga, Anita Görbicz, hefur ákveðið að leggja keppnisskóna á hilluna í vor eftir langan og glæsilegan feril. Görbicz, sem er 37 ára gömul hefur allan sinn atvinnumannaferil leikið með ungverska stórliðinu Györ. Hún...
Handknattleiksmaðurinn Gunnar Steinn Jónsson hefur tekið saman föggur sínar og yfirgefið danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins í dag. Vísir.is hefur heimildir fyrir að Gunnar Steinn gangi til liðs við Göppingen í þýsku 1. deildinni....
Í upphafi árs 2008 var rekið mál fyrir dómstóli vegna tvískráðs marks á lið Fram í úrslitaleik deildarbikars HSÍ í karlaflokki á milli Fram og Hauka sem fram fór 27. desember 2007. Haukar töpuðu leiknum, 30:28, og kærðu framkvæmd...
Ungmennalið Vals komst í gær upp að hlið Gróttu og ungmennaliðs Vals á topp Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Valur vann þá lið Fjölnis-Fylkis, 35:29, í Fylkishöllinni í áttundu umferð deildarinnar.Valur var marki yfir að loknum fyrri hálfleik. 17:16,...
Alexander Petersson leikur ekki með Flensburg á næstunni eftir að hann meiddist á æfingu fyrir helgina áður en liðið hélt til leiks á útivelli við Hannover-Burgdorf sem fram fór í gær.
Alexander mun hafa tognað á læri, eftir því...
Ásdís Guðmundsdóttir handknattleikskona hjá KA/Þór var á dögunum valin í æfingahóp landsliðsins sem kemur saman til æfinga á miðvikudaginn undir stjórn Arnars Péturssonar, landsliðsþjálfara. Hópurinn verður við æfingar á höfuðborgarsvæðinu fram á sunnudag. Ásdís er ein þeirra sem hefur...
Ungmennalið HK lagði ungmennalið Fram, 31:30, í hörkuleik í Grill 66-deild kvenna í Kórnum í gær. Viðureignin var afar jöfn og spennandi allt frá upphafi til enda. Framarar voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:14.Tveir leikmenn fóru hamförum...