- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Víkingar einir á toppnum

Víkingur tyllti sér á topp Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld með stórsigri á Vængjum Júpíters í Víkinni, lokatölur 25:14, eftir að fjögurra marka munur var á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 11:7.Víkingar hafa þar 12 stig í...

Norðurlandaslagur í úrslitum

Nágranna, - og frændþjóðirnar Danir og Svíar leika til úrslita á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla á sunnudaginn. Danir unnu í kvöld Evrópumeistara Spánar, 35:33, í síðari undanúrslitaleik mótsins eftir að hafa verið yfir, 18:16, að loknum fyrri hálfleik. Þetta...

Ungverska stórliðið lætur ekki slá sig út af laginu

Buducnost tók á móti toppliði Györ á heimavelli í kvöld en þessi lið eru í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvennaflokki. Það var við ramman reip að draga fyrir heimaliðið í þessum leik þar sem að ungverska liðið byrjaði af...
- Auglýsing -

Svíar kunna vel við sig í Kaíró

Svíar leika til úrslita á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla á sunnudaginn. Þeir lögðu Frakka, 32:26, í undanúrslitaleik í dag. Í kvöld skýrist hvort sænska landsliðið leikur við heimsmeistara Dani eða Evrópumeistara Spánar í úrslitaleiknum í Kaíró á sunnudaginn. Ljóst...

Líflegt yfir félagsskiptum – glugganum lokað á miðnætti

Í dag er síðasti möguleiki til að skipta um félag hér innanlands í handboltanum. Talsvert hefur verið að gera á skrifstofu Handknattleikssambands Íslands síðustu daga við afgreiðslu félagsskipta og er listinn orðinn langur sem safnast hefur upp síðustu daga....

„Á Íslandi er bara eitt félag í mínum augum“

„Haukar eru mitt félag og þess vegna var ekkert annað inni í myndinni en ganga til liðs við Hauka úr því að ég flutti heim á annað borð. Á Íslandi er bara eitt félag í mínum augum,“ sagði Stefán...
- Auglýsing -

Vonandi ekki mjög alvarlegt

„Ég tognaði líklegast í náranum. Ég fann smell,“ sagði handknattleiksmaðurinn Róbert Aron hjá Val sem fór snemma af leikvelli í gærkvöld í viðureign Fram og Vals í Framhúsinu en þar mættust liðin í Olísdeild karla. Róbert Aron kom ekki...

Haukar fá mikinn liðsstyrk

Handknattleiksmaðurin Stefán Rafn Sigurmannsson hefur samið við uppeldisfélag sitt Hauka. Frá þessu var greint á blaðamannfundi hjá handknattleiksdeild Hauka í Schenkerhöllinni á Ásvöllum fyrir stundu. Stefán Rafn skrifaði undir þriggja ára samning við Hafnarfjarðarliðið.Þar með söðlar Stefán Rafn um...

KA – Afturelding, myndasyrpa

Afturelding vann KA, 25:24, í Olísdeild karla í handknattlik í KA-heimilinu í gærkvöld og komst þar með á ný í efsta sæti deildarinnar. Afturelding hefur níu stig að loknum fimm leikjum og er eina taplausa lið deildarinnar. KA-menn voru...
- Auglýsing -

HM: Leikið til undanúrslita

Undanúrslitaleikir heimsmeistaramóts karla í handknattleik fara fram í kvöld í Kaíró. Fyrri viðureign dagsins verður á milli Frakka og Svía en í þeirri síðari mætast ríkjandi heimsmeistarar Danmerkur og Evrópumeistarar Spánar. Sannkallaður stórliða slagur þar á ferðinni.Frakkar lögðu Ungverja...

Samningi rift og yfirgefur HK

HK og handknattleiksmaðurinn Jóhann Birgir Ingvarsson hafa komist að samkomulagi um að samningi þeirra verði rift nú þegar. Engin frekar skýring er gefin á ástæðum þessa en greint er frá á Facebook-síðu HK. Jóhann Birgir kom til HK á...

Tókst að koma í veg fyrir hraðaupphlaup Valsara

„Frábær vörn og góð blanda af ákafa og skynsamlegri áræðni í hraðaupphlaupum og sókn lagði grunn að sigri okkar,“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik við handbolta.is eftir öruggan sigur Framara á Val, 26:22, í Olísdeild karla...
- Auglýsing -

Molakaffi: Frakkar úr leik, meiddur samherji, Kristófer kominn heim, upplifði 2007, Horvat tekur við af Cervar

Franska landsliðið varð fyrir áfalli í gær þegar ljóst varð að Luka Karabatic og Timothey N'Guessan leika ekki meira með liðinu á HM í handknattleik í Egyptalandi. Báðir meiddust í viðureigninni við Ungverja í átta liða úrslitum í fyrrakvöld. ...

Víkingar eru komnir á bragðið

Kvennalið Víkings sem vann sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu í handknattleik kvenna í rúm tvö ár á síðasta sunnudag sýndu í kvöld að sá sigur var engin tilviljun því honum var fylgt eftir með öðrum sigri í kvöld á...

Annar í röð hjá Stjörnunni

Stjarnan vann annan leik sinn í röð í Olísdeild kvenna í kvöld þegar það lagði Hauka með níu marka mun í TM-höllinni í Garðabæ, 32:23, í leik sem varð aldrei spennandi, slíkir voru yfirburðir Stjörnukvenna að þessu sinni. Helmingsmunur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -