- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Steinunn valin íþróttakona Reykjavíkur 2020

Steinunn Björnsdóttir handknattleikskona í Fram var í gær valin íþróttakona Reykjavíkur 2020. Íþróttabandalag Reykjavíkur, ÍBR, stendur að kjörinu sem hefur farið fram árlega og langt árabil.Steinunn er fyrirliði bikarmeistara og deildarameistara Fram í handknattleik 2020. Hún hefur verið...

Berglind hjá HK til 2023

Handknattleikskonan Berglind Þorsteinsdóttir hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Olísdeildarlið HK sem gildir fram til ársins 2023. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild HK. Berglind er 21 árs leikmaður sem hefur leikið með yngri landsliðum Íslands og verið...

Allt tekur enda um síðir

Eftir fimm sigurleiki í röð þá máttu Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar í Holstebro bíta í það súra epli að tapa í gærkvöld fyrir Skanderborg, 30:27, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikið var í Skanderborg. Holstebro er eftir sem...
- Auglýsing -

Molakaffi: Vildi fá frí og fékk, óreynt lið Svía, vináttuleikir í Kolding og stórtap

Andreas Nilsson, Niclas Ekberg og Linus Arnesson leika ekki með sænska landsliðnu á HM í Egyptalandi. Ekberg og Arnesson vilja ekki fara vegna kórónuveirufaraldursins. Nilsson náði hinsvegar ekki samkomulagi við þjálfara sænska landsliðsins, Norðmanninn Glenn Solberg. Nilsson óskaði eftir að...

Sjöunda tapið í 16 leikjum

Það hafa skipst á skin og skúrir hjá Íslendingaliðinu IFK Kristianstad síðustu vikur eftir að hagstæð úrslit í fyrstu leikjunum í sænsku úrvalsdeildinni í haust. Í kvöld tapaði Kristianstad fyrir Skövde, sem Bjarni Ófeigur Valdimarsson gekk til liðs við...

Staðan batnar hjá Roland og félögum

Enn vænkast hagur úkraínska meistaraliðsins Motor Zaporozhye í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Roland Eradze, fyrrverandi landsliðsmarkvörður, er markvarðaþjálfari liðsins og Gintaras Savukynas, fyrrverandi leikmaður Aftureldingar og fleiri liða er þjálfari. Motor vann í kvöld PPD Zagreb á heimavelli,...
- Auglýsing -

Bjarki Már fór á kostum í mikilvægum sigri

Bjarki Már Elísson fór á kostum þegar Lemgo vann mikilvægan sigur á Wetzlar á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 28:27, en þetta var annar leikur Bjarka Más og samherja á þremur dögum.Bjarki Már skoraði átta mörk og...

Annar sigur í röð og staðan vænkast

Danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg, sem þrír íslenskir handknattleiksmenn leika með, vann í kvöld annan leik sinn í röð í deildinni og hefur þar með mjakast aðeins nær liðunum sem eru nær miðju deildarinnar. Ribe-Esbjerg vann að þessu sinni botnliðið Lemvig,...

Íslendingaliði bjargað frá gjaldþroti

Handknattleiksliðinu Aarhus United sem landsliðskonan Thea Imani Sturludóttir leikur með í dönsku úrvalsdeildinni hefur verið bjargað frá gjaldþroti. Það kemur fram í tilkynningu sem félagið sendi frá sér í dag. Ný stjórn félagsins tók við síðla hausts og hefur...
- Auglýsing -

Nokkrir dagar í Danmörku hafa valdið pólskiptum

Gríðarlegur áhugi hefur vaknað á meðal almennings í Króatíu fyrir kvennalandsliðinu í handbolta eftir frábæran árangur þess á EM kvenna sem nú stendur yfir í Danmörku. Fátt er um annað talað í landinu um þessar mundir en liðið sem...

Góður jólabónus til norska liðsins fyrir sigur á EM

Leikmenn norska kvennalandsliðsins fá góðan jólabónus ef þeir verða Evrópumeistarar í handknattleik á sunnudaginn. Hver leikmaður fær þá í sinn hlut 120.000 norskar krónu, jafnvirði um 1.750.000 íslenskra króna frá norska handknattleikssambandinu. Fjórðungur upphæðarinnar er sérstaklega fyrir...

Jacobsen velur liðið sem á að verja titilinn í Egyptalandi

Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari heimsmeistara Dana í handknattleik karla, hefur valið þá 20 leikmenn sem hann ætlar að tefla fram í titilvörninni á HM í Egyptalandi í næsta mánuði.Einn nýliði er í hópnum, Nikolaj Læsø leikmaður dönsku meistaranna Aalborg Håndbold....
- Auglýsing -

Festir sig hjá ÍR til 2023

Handknattleiksmaðurinn Gunnar Valdimar Johnsen hefur framlengt saming sinn við handknattleiksdeild ÍR fram til ársins 2022. Fyrri samningur hans var til ársins 2022 en hefur nú semsagt verið lengdur um eitt ár. Gunnar Valdimar, er 23 ára gamall, og kom...

EM: Staðreyndirnar liggja fyrir

Nú þegar nálgast lokin á Evrópumótinu í handknattleik kvenna og 42 leikjum af 47 er aðeins eitt lið taplaust, það norska. En ásamt þeim norsku eru tveir af fyrrverandi meisturum, Frakkar og Danir, og nýliðar, Króatía, í undanúrslitum....

Molakaffi: Fer ekki til Barcelona, sigur hjá Arnóri, tap hjá Arnari og Jeppsson úr leik

Danski handknattleiksmarkvörðurinn Emil Nielsen gengur ekki til liðs við Barcelona á næsta sumri eins vonir stóðu til. Nielsen ætlar að leika með Nantes í Frakklandi út samningstíma sinn vorið 2022. Viðræður um kaup Barcelona á markverðinum hafa siglt í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -