- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Erfiðast að sitja heima í stofu

„Ég horfði ekki á leikinn við Portúgal á síðasta miðvikudag í beinni útsendingu þar sem það getur verið ótrúlega erfitt. Ég sá leikinn síðar um kvöldið. Mér finnst auðveldasta verkið að vera inni á leikvellinum. Næst þar á eftir...

Þrjár breytingar á hópnum frá síðasta leik

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur gert þrjár breytingar á landsliðinu sem mætir Portúgal í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 16 í dag frá viðureigninni við portúgalska landsliðið ytra á miðvikudagskvöld. Björgvin Páll Gústavsson úr Haukum, Elliði Snær...

Eigum helling inni í sókninni

„Það er það eina í stöðunni, að vinna. Spila þéttan leik og taka þá,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik, við handbolta.is fyrir æfingu íslenska landsliðsins á Ásvöllum síðdegis í gær, spurður út í leikinn við Portúgal í...
- Auglýsing -

Stórleikur Toft nægði ekki í Moskvu – skiptur hlutur í Kristiansand

Meistaradeild kvenna rúllaði aftur af stað í gær með fimm leikjum þar sem var boðið uppá mikla spennu í flestum leikjum. Mesta spennan var þó í Rússlandi þegar að CSKA og Brest áttust við en fyrir leikinn hafði franska...

Norðmenn náðu fram hefndum

Norðmenn skelltu heimsmeisturum Dana í síðasta leik liðanna, 36:34, fyrir HM í handknattleik karla. Norska landsliðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og var m.a. fjórum mörkum yfir í hálfleik, 21:17.Leikið var í Kolding á Jótlandi...

Allt í kalda koli hjá Tékkum rétt fyrir HM

Allt er í kalda koli innan landsliðs Tékklands í handknattleik karla og eins og staðan er innan þess um þessar mundir er óvíst hvort það taki þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst í næstu viku. Ef svo verður...
- Auglýsing -

Cupara barg stigi fyrir Serba

Markvörðurinn Vladimir Cupara var hetja Serba í kvöld þegar þeir náðu jafntefli við Frakka í Creteil í Frakklandi, 26:26, í undankeppni EM2022. Cupara, sem er einnig markvörður Veszprém, varði skot frá Timothy N'Guessan's á síðustu sekúndum leiksins eftir að...

Stolt Sachsen Bundesland

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau halda ótrauðar sínu striki í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í dag lögðu þær grannliðið HC Rödertal, 31:29, á heimavelli og halda því áfram að sitja í öðru sæti deildarinnar...

„Staðan er óneitanlega sérstök“

„Alexander líður betur í dag. Hann ætlar að taka þátt í æfingunni á eftir og þá kemur betur í ljós hvernig framhaldið verður hjá honum,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik í samtali við handbolta.is fyrir æfingu íslenska...
- Auglýsing -

HM: Arnór Þór Gunnarsson

Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...

Landsleik frestað í Madrid vegna hríðarveðurs

Viðureign Evrópumeistara Spánar og silfurliðs EM, Króatíu, sem fram átti að fara í Madrid í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs. Illviðri er í Madrid um þessar mundir með hríðarveðri og skafmold sem hefur m.a. sett flug til og...

Heilahristingur er útilokaður

Talið er fullvíst að Alexander Petersson, landsliðmaður í handknattleik, hafi ekki hlotið heilahristing vegna tveggja höfuðhögga sem hann fékk á upphafsmínútum viðureignar Íslands og Portúgal í undankeppni EM í Porto á miðvikudagskvöldið. Síðara höggið var þyngra en það fyrra...
- Auglýsing -

Fer afslappaður í leikinn á Ásvöllum

Paulo Pereira, landsliðsþjálfari Portúgals í handknattleik karla, segist fara nokkuð afslappaður í leikinn við íslenska landsliðið í Schenker-höllinni á Ásvöllum en um er að ræða síðari leik þjóðanna í undankeppni EM.„Við viljum að sjálfsögðu vinna en framundan er HM...

Fá meira fyrir gull á HM en HSÍ fékk úr Afrekssjóði

Ef þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, vinnur heimsmeistaratitilinn á HM í Egyptalandi í lok þessa mánaðar þá skiptir landsliðshópurinn að meðtöldu starfsfólki á milli sín 500.000 evrum, eða jafnvirði 78 milljóna króna. Þess má geta til samanburðar að...

„Maður verður að treysta sjúkraþjálfurunum“

Handknattleikskonan Andrea Jacobsen reiknar með að byrja aftur að leika með sænska úrvalsdeildarliðinu IFK Kristianstad í lok mars eða í byrjun apríl. Hún sleit krossband í febrúar og hefur síðan verið í endurhæfingu og uppbyggingu. Andrea var með í sigtinu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -