- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Þremur Íslendingaleikjum slegið á frest

Kórónuveiran heldur áfram að gera handknattleiksfólki í Þýskalandi gramt í geði. Nú hefur þremur leikjum Íslendingaliða í Þýskalandi sem fram áttu að fara í kvöld verið frestað vegna veirunnar sem fer sem eldur í sinu um Þýskalandi þessi dægrin.Hildigunnur...

Prófaðu æfingu hjá Fylki – myndskeið

Frá og með deginum í dag mega börn og unglingar á grunnskólaaldri, miðið er við þá sem er í 4. flokki og yngri í handknattleik, hefja æfingar á nýjan leik. Það verður kærkomið fyrir marga. Rétt er hvetja alla...

Til Danmerkur á mánudag

Að öllu óbreyttu þá kemur norska kvennalandsliðið í handknattleik, undir stjórn Þóris Hergeirsson, saman í Danmörku á mánudaginn. Allur undirbúningur liðsins fer fram í Danmörku þar sem leikmenn hittast. Þetta staðfesti Þórir við handbolta.is í gær.Þar með er...
- Auglýsing -

Vill fresta EM fram á sumar

Ljubomir Obradovic þjálfari serbneska kvennalandsliðsins sem tekur þátt í EM kvenna í desember segir ekkert vit í því að halda mótið við núverandi aðstæður í Evrópu. Réttast væri að slá mótinu á frest þangað til betur viðrar í baráttunni...

Molakaffi: Skube fer hvergi, Barbosa úr leik, Weinhold undrast

Ekkert verður af því að miðjumaðurinn Sebastian Skube gangi til liðs við PSG í Frakklandi. Skube segist hafa afþakkað tilboð PSG og tekið fjölskylduna umfram franska stórliðið sem leitar að manni sem getur hlaupið í skarðið fyrir Nikola Karabatic...

Annasamt kvöld hjá Íslendingum

Átta Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld. Tíu leikir voru á dagskrá keppninnar. Tveimur viðureignum var frestað.Í B-riðli voru Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson með IFK Kristianstad í...
- Auglýsing -

Óvissa í Danmörku – af eða á fyrir vikulok

Fyrir vikulokin á að liggja fyrir hvort danska handknattleikssambandið tekur að sér að halda Evrópumót kvenna í handknattleik. Svo segir m.a. í sameiginlegri yfirlýsingu sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, og Handknattleikssamband Danmerkur sendu frá sér síðdegis í dag. Vonir stóðu...

Í annað sinn í liði umferðarinnar

Rúnar Kárason, stórskytta Ribe Esbjerg, er í liði 12. umferðar í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Þetta er í annað sinn á keppnistímabilinu sem Rúnar er í liði umferðarinnar á þessari leiktíð. Hann var einnig í liðinu sem valið var...

Maður bara bíður og vonar

„Maður bara bíður og vonar eftir að komast sem fyrst aftur inn á parketið,“ sagði Axel Sveinsson, aðstoðarþjálfari handknattleiksliðs Harðar á Ísafirði, sem situr í sömu súpu og aðrir þjálfarar og leikmenn liða í meistaraflokki karla og kvenna, að...
- Auglýsing -

EHF getur sett strik í reikning Olísdeildar

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, mun vera að skoða um þessar mundir að bæta inn leikdögum í undankeppni EM2022 í karlaflokki í janúar á meðan HM í Egyptalandi stendur yfir. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Þá myndu landslið þeirra þjóða sem...

Norska landsliðið í einangrun yfir jólin gangi vel á EM

Miðað við þær sóttvarnareglur sem gilda í Noregi þá verða jólin með öðrum hætti en áður hjá leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum norska landsliðsins í handknattleik kvenna, en þeir eiga að venjast. Gangi það eftir að Danir taki að sér...

Aron og fleiri stjörnur segja að hætta eigi við HM

Nokkrir af fremstu handknattleiksmönnum heims, þar á meðal Aron Pálmarsson, setja orðið stórt spurningamerki við að halda heimsmeistaramótið í handknattleik í Egyptalandi í janúar. Telja þeir að verið sé að tefla á tæpast vað með heilsu handknattleiksmanna eins og...
- Auglýsing -

Evrópumeistararnir styrkjast

Forsvarsmenn ungversku Evrópumeistaranna Györ eru byrjaðir að huga að næsta tímabili en félagið tilkynnti í gær að tveir leikmenn gangi til liðs við liðið frá erkifjöndunum í FTC. Um er að ræða Noémi Háfra og Nadine...

Molakaffi: Annað áfall hjá Rússum, Biegler hættur

Rússneska landsliðskonan Anna Sen fékk högg á vinstri ökkla í leik með Rostov Don  gegn Kuban Krasnodar í rússnesku úrvalsdeildinni í liðinni viku. Hún verður frá keppni í fjórar til sex vikur og verður þar af leiðandi ekki með...

Handboltinn okkar: Valsarar og Framarar áttu sviðið

Strákarnir í Handboltinn okkar láta ekki deigan síga. Í kvöld fór glænýr þáttur í loftið þar sem þeir félagar héldu áfram að fara yfir stöðuna hjá liðunum í Olísdeild kvenna. Að þessu sinni komu fulltrúar frá Val og Fram...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -