- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Ágúst Elí var öflugur í sigurleik

Ágúst Elí Björgvinsson átti afar góðan leik þegar KIF Kolding vann einkar mikilvægan sigur á botnliði Ringsted á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 27:25, eftir að hafa verið marki undir að loknum fyrri hálfeik, 13:12....

Hætta Norðmenn við EM á elleftu stundu?

Svo kann að fara að ekkert verði af því að Evrópumótið í handknattleik kvenna fari fram í Noregi í desember eins og til stendur. Strangar kröfur sem norsk yfirvöld gera til mótshaldara standa þversum í mörgum og vel getur...

Fyrsti Íslendingurinn í liði umferðarinnar

Janus Daði Smárason, leikmaður Göppingen, er í liði fimmtu umferðar þýsku 1. deildarinnar en liðið var kynnt í dag, daginn eftir að fimmtu umferð lauk. Hann er fyrsti Íslendingurinn sem valinn er í lið umferðarinnar það sem af er...
- Auglýsing -

Annar markvörður heltist úr lestinni

Það á ekki af markvörðum þýska handknattleiksliðsins Rhein-Neckar Löwen að ganga um þessar mundir. Fyrir nokkrum vikum meiddist Mikael Appelgren illa og verður frá keppni eitthvað fram á næsta ári. Í gær heltist Andreas Palicka úr lestinni eftir að...

Aukin reynsla og trú á eigin hæfileikum

Viggó Kristjánsson hefur vakið mikla athygli í þýsku 1. deildinni í handknattleik það sem af er leiktíðar. Hann er markahæsti leikmaður deildarinnar um þessar mundir með 37 mörk eftir fimm umferðir, ríflega sjö mörk að jafnaði í leik. Viggó, sem...

Fimm frábær mörk – myndskeið

Fjórir leikir voru í sjöttu umferð Meistaradeildar Evrópu um helgina en fjórum varð að slá á frest vegna kórónuveirunnar. Handknattleikssamband Evrópu hefur tekið saman fimm glæsileg mörk frá umferðinni, því ekki var skortur á glæsilegum tilþrifum þótt leikirnir væri...
- Auglýsing -

Alfreð klár með hópinn í fyrstu leikina

Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, hefur tilkynnt hvaða leikmenn hann ætlar að tefla fram í tveimur leikjum í undankeppni EM í byrjun nóvember. Þjóðverjar eiga að mæta Bosníu í Düsseldorf 5. nóvember og Eistlendingum þremur dögum síðar...

Tveir Íslendingar á meðal fjögurra efstu

Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru á meðal fjögurra markahæstu manna í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar fimm umferðir eru að baki. Viggó Kristjánsson trónir á toppnum með rúm sjö mörk skoruð að jafnaði í leik fram til þessa. Hann...

Molakaffi: Frestað hjá andstæðingum KA/Þórs, Ísraelsmenn í vanda

Til stendur að KA/Þór mæti ítalska liðinu Jomi Salerno í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik um og eftir miðjan nóvember. Lið Jomi Salerno átti að leika við Erice á Sikiley á laugardaginn. Leiknum var hinsvegar frestað rétt í þann...
- Auglýsing -

Guðjón Valur og lærisveinar tylltu sér á toppinn

Gummersbach komst í kvöld í efsta sæti þýsku 2. deildarinnar í handknattleik með þægilegum sigri á botnliði Emsdetten á heimavelli þess síðarnefnda, 27:24. Gummersbach var einnig þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12. Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson stóð vaktina í vörninni...

Engin markaþurrð í Lubin

Fátt var um varnir í dag þegar Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í pólska meistaraliðinu Vive Kielce heimsóttu Zaglebie Lubin í fimmtu umferð pólsku úrvalsdeildarinnar. Varnarleikurinn sat alveg á hakanum hjá leikmönnum beggja liða sem nutu lífsins við að...

Meistaradeild: Talsverðar sveiflur í leikjunum

Það var aðeins boðið uppá fjóra leiki í Meistaradeild kvenna um helgina þar sem að hinum fjórum leikjunum var frestað.  Þrír þessara leikja voru í A-riðli en aðeins einn í B-riðli. Í Ungverjalandi áttust við heimastúlkur í FTC og Krim...
- Auglýsing -

Settu strik í reikning Neistans

Hörður Fannar Sigþórsson og félagar í KÍF frá Kollafirði gerðu sér lítið fyrir og skelltu Neistanum, undir stjórn Arnars Gunnarsson, í íþróttahöllinni í Kollafirði í dag, 32:28. Þar með er Neistin ekki lengur í efsta sæti deildarinnar en liðið...

Gros halda engin bönd – myndskeið

Slóvenska handknattleikskonan Ana Gros heldur áfram að fara á kostum með franska liðinu Best í Meistaradeild Evrópu. Í dag skoraði hún 14 mörk í sjö marka sigri liðsins á danska liðinu Odense Håndbold, 31:24, í Óðinsvéum í sjöttu umferð....

Viggó átti stórleik og er orðinn markahæstur

Viggó Kristjánsson átti enn einn stórleikinn með Stuttgart í þýsku 1. deildinni í dag þegar liðið vann SC Magdeburg, 30:29, í GETEC Arena í Magdeburg. Viggó skoraði 9 mörk úr 12 skotum, þar af fjögur mörk úr vítaköstum þar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -