- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Risalið með Janus Daða í sigti

Franska stórliðið PSG var með íslenska landsliðsmanninn Janus Daða Smárason í sigti á dögunum þegar liðið leitaði að manni til þess að hlaupa í skarðið fyrir Nikola Karabatic. Frá þessu er greint í Stuttgarter-Zeitung í dag. Þar segir að forráðamenn...

Alexander með á ný í stórsigri

Alexander Petersson sneri til baka á leikvöllinn í kvöld eftir rúmlega mánaðar fjarveru vegna meiðsla. Endurkoma hans hafði góð áhrif á samherjana því Rhein-Neckar Löwen kjöldró Wetzlar í Mannheim með 13 marka mun, 37:24, og endurheimti efsta sæti þýsku...

EM2020: Vafasamt að aukin reynsla dugi til

Átta dagar eru þangað til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru á næstu dögum allt til 3. desember. Nú er röðin komin að Krótaíu....
- Auglýsing -

Viktor Gísli farinn í sóttkví

Allir leikmenn danska bikarmeistaraliðsins GOG Gudme á Fjóni, sem Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður leikur með, heftur verið skipað í sóttkví eftir að enn fleiri leikmenn liðsins hafa greinst jákvæðir við skimun eftir kórónuveirunni. Síðast í morgun fannst smit hjá...

Kemur ekki til greina að hætta við HM

Engan bilbug er að finna á Hassan Moustafa, forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF. Moustafa er ákveðinn í að heimsmeistaramótið í handknattleik karla fari fram í Egyptalandi í janúar, nánast hvað sem tautar eða raula. Hann segir mikilvægt að stærsta svið...

Klippt á EM-drauminn í upphitun

Danska handknattleikskonan Helena Elver varð að draga sig út úr landsliðinu í morgun eftir að staðfest var að hún sleit krossband í hné í upphitun fyrir vináttuleik danska og norska landsliðsins í Vejle í gærkvöldi.Elver er 22 ára gömul...
- Auglýsing -

EM2020: Pólverjar renna blint í sjóinn

Átta dagar eru þangað til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Af því tilefni byrjar handbolti.is í dag að kynna liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru á næstu dögum allt til 3....

Stendur til að flytja handboltann frá París til Lille

Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem fram eiga að fara í París sumarið 2024 eru sagðir hafa í hyggju að handknattleikskeppni leikanna fari alls ekki fram í París heldur á Pierre Mauroy-leikvangi í Lille. Um þessar mundir er öllum steinum velt við...

Sögulegur sigur í ungverska víginu

Sigur danska liðsins Aalborg Håndbold á ungverska stórliðinu Veszprém í Ungverjalandi í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld er sögulegur. Um er að ræða fyrsta sigur félagsliðs frá Norðurlöndunum á heimavelli ungverska liðsins. Valur og Haukar eru á meðal þeirra liða...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sigur hjá Donna, líka þeim norsku, Wetering til Odense og Rambo fer heim

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk í sjö skotum þegar PAUC vann Saint-Raphaël, 29:26, í efstu deild franska handknattleiksins í gærkvöld. Þetta var fimmti leikur Donna og samherja í deildinni á leiktíðinni og jafnframt sá fimmti á útivelli....

Verður snúið að koma leikjunum í kring

„Núna fer af stað ákveðið verkferli hjá okkur FH-ingum eftir að búið er að draga. Vissulega eru aðstæður þannig í dag að það er krefjandi að láta þetta allt ganga upp,“ segir Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH við handbolta.is...

Risasigur hjá Arnóri og lærisveinum

Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold, þar sem Arnór Atlason fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik er aðstoðarþjálfari, vann heldur betur sterkan sigur á útivelli á ungverska stórliðinu Veszprém í kvöld í Meistaradeild Evrópu, 32:30. Þetta er fyrsti ósigur ungverska liðsins í Meistaradeildinni...
- Auglýsing -

Óskar skoraði einn þriðja

Óskar Ólafsson átti stórleik með Drammen í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Nærbø á heimavelli, 30:30, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Spútniklið Nærbø var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:13.Óskar, sem fyrr í mánuðinum var valinn...

Handboltinn er á leið í menntaskóla

Þróttur er án aðstöðu fyrir innanhússboltagreinar sínar eftir að Laugardalshöll var lokað á dögunum í kjölfar þess að vatnslögn bilaði og heitt vatn lak yfir og undir keppnisgólfið. Þórir Hákonarson, íþróttastjóri Þróttar, sagði við handbolta.is að unnið væri hörðum...

Grunur um að smit hafi borist milli manna í kappleik

Grunur er um að kórónuveirusmit hafi borist á milli leikmanna í kappleik í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik um síðustu helgi. Mark Nikolajsen, leikmaður Lemvig hefur nú greinst smitaður, en hann atti kappi við Emil Madsen, leikmann bikarmeistara GOG, í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -