- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Við förum sáttir í jólafrí

„Það er frábært að leika fyrir sitt uppeldisfélag. Vissulega mikil breyting en ég er mjög sáttur þar sem ég er núna,“ segir Oddur Gretarsson handknattleiksmaður hjá Þór Akureyri í samtali við handbolta.is. Oddur flutti heim í sumar eftir 11...

Snorri Steinn tilkynnir um HM-farana fyrir vikulok

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla tilkynnir val sitt á HM-hópnum fyrir vikulokin. Snorri Steinn sagði við handbolta.is í dag að hann vonist til að tími gefist til þess á fimmtudag fremur en föstudag. 18 leikmenn „Ég ætla að velja...

Kröfum Stjörnunnar var hafnað – úrslitin standa

Úrslit leiks Stjörnunnar og HK í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik, 27:27, standa samkvæmt dómi dómstóls HSÍ sem birtur var í morgun. Bæði aðalkröfu og varakröfu Stjörnunnar um að HK yrði dæmdur leikurinn tapaður eða þá leikið yrði...
- Auglýsing -

Dagskráin: Bikarleikur í Skógarseli

Fyrsti leikur átta liða úrslita Poweradebikarsins í handknattleik karla fer fram í kvöld. Stjarnan sækir ÍR heim í Skógarsel klukkan 19.30.ÍR og Stjarnan áttust við í Olísdeild karla í handknattleik í 10. umferð 14. nóvember. Stjarnan vann leikinn, 38:33.ÍR...

Þrjú teymi keppa um hönnun og byggingu nýrrar þjóðarhallar

Fréttatilkynning frá Mennta- og barnamálaráðuneyti Þrjú teymi hafa verið valin til þátttöku í samkeppnisútboði um hönnun og byggingu nýrrar Þjóðarhallar fyrir innanhússíþróttir í Laugardal. Forval var auglýst í vor og liggja niðurstöður þess fyrir. Samkeppnisgögnin hafa nú verið afhent teymunum...

Molakaffi: Krickau, Eggert, Martín, Adzic, Sunnefeldt, Viktor, Stegavik

Nicolej Krickau sem sagt var upp starfi þjálfara Flensburg á laugardaginn verður væntanlega ekki lengi án atvinnu. Krickau segist hafa fengið fjölda tilboða um þjálfun. Töluverðar líkur eru taldar á að Anders Eggert aðstoðarþjálfari Flensburg verði ráðinn aðalþjálfari liðsins....
- Auglýsing -

Melsungen var sterkara í lokin í Gummersbach

Efsta lið þýsku 1. deildarinnar handknattleik karla, MT Melsungen, var sterkara á endasprettinum en leikmenn Gummersbach í kvöld og fór heim með stigin tvö sem leikið var um. Átta mínútum fyrir leikslok var staðan jöfn í Schwalbe-Arena í Gummerbach,...

Einar Bragi og félagar unnu toppliðið – Döhler í stuði í Gautaborg

Einar Bragi Aðalsteinsson og félagar í IFK Kristianstad gerðu sér lítið fyrir og lögðu efsta lið sænsku úrvalsdeildarinnar, Ystads IF, 30:28, í 15. umferð deildarinnar í kvöld en leikið var í Ystad. Var þetta aðeins annað tap Ystads-liðsins á...

Danir taka við þjálfun frönsku meistaranna

Daninn Stefan Madsen tekur við þjálfun franska meistaraliðsins Paris Saint-Germain (PSG) næsta sumar þegar Raúl Gonzalez lætur af störfum og snýr sér að þjálfun serbenska karlalandsliðsins. Madsen er nú við stjórnvölin hjá egypska liðinu meistaraliðinu Al Ahly en áður...
- Auglýsing -

Handboltaskólinn í Þýskalandi í 13. sinn

Fréttatilkynning frá Handboltaskólanum Handboltaskólinn er fyrir íslenska krakka á aldrinum 13-16 ára og er þetta þrettánda árið sem skólinn er haldinn. Skólinn er bæði fyrir stráka og stelpur. Ferðin næsta sumar verður 22. – 29.júlí. Skólinn kostar um kr. 235.000 og...

Herrem kvaddi um leið og Þórir eftir 332. leikinn

Camilla Herrem lék sinn síðasta landsleik á sunnudagskvöldið þegar Noregur vann Danmörk í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handknattleik. Herrem er 38 ára gömul og hefur leikið með norska landsliðinu í 18 ár, alls 332 landsleiki og skorað í þeim...

Enginn áhugi fyrir að halda EM 2030 – önnur stórmót bókuð næstu 8 ár

Engin þjóð sótti um að vera gestgjafi Evrópumóts kvenna í handknattleik árið 2030 en víst er að EM kvenna árið 2032 fer fram í Danmörku, Þýskalandi og Póllandi frá 1. til 19. desember. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, útnefndi mótshalda EM...
- Auglýsing -

Myndskeið: Noregur – Danmörk, úrslitaleikur

Hér fyrir neðan er myndskeið með samantekt frá úrslitaleik Noregs og Danmerkur um á Evrópumóti kvenna í handknattleik sem fram fór í gær. Noregur vann leikinn með yfirburðum, 31:23, og varð Evrópumeistari í tíunda skipti, þar af í sjötta...

Myndskeið: Ungverjaland – Frakkland, EM kvenna

Hér fyrir neðan er myndskeið með samantekt frá viðureign Ungverjalands og Frakklands um 3. sætið á Evrópumóti kvenna í handknattleik sem fram fór í gær. Ungverjaland vann leikinn, 25:24, og hreppti sín fyrstu verðlaun á Evrópumóti í 12 ár. https://www.youtube.com/watch?v=8ouWbfUeuSQ

Myndir: Á annað hundrað manns skemmtu sér yfir úrslitaleik EM

Áhorfspartý sem Klefinn.is og HSÍ og A-landslið kvenna stóðu fyrir vegna úrslitaleiks EM kvenna í handknattleik í Minigarðinum í gær tókst afar vel. Um 120 börn og fullorðnir mættu og skemmtu sér afar vel ásamt meirihluta leikmanna kvennalandsliðsins. Sjá einnig:...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -