Tíu mínútna kafli í síðari hálfleik var Val að falli í viðureign sinni við sænska meistaraliðið Ystads IF í sjöttu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Origohöllinni í kvöld. Sænska liðið náði þá fimm marka forskoti sem það náði...
ÍBV komst í kvöld í átta liða úrslit bikarkeppni kvenna í handknattleik með öruggum sigri á KA/Þór í Vestmannaeyjum, 33:25, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 16:11. Mestur varð munurinn tíu mörk í síðari hálfleik.ÍBV bætist...
„Í öllum liðum sem við höfum mætt til þessa í keppninni eru frábærir leikmenn. Nú er komið að Ystads þar sem meðal annars er Kim Andersson er hefur verið frábær í leikjum liðsins í Evrópudeildinni þótt hann sé farinn...
Á dögunum voru valdir þrír æfingahópar yngri landsliða karla sem koma saman til æfingar dagana 16. til 18. desember. Um er að ræða 15, 16 og 17 ára landslið.Æfingatímar birtast á Sportabler.U-15 ára landslið karlaÁsgeir Örn Hallgrímsson og Andri...
Chema Rodriguez þjálfari ungverska karlalandsliðsins í handknattleik hefur valið þá 20 leikmenn sem hann ætlar að kalla saman til æfinga fyrir heimsmeistaramótið í handknattelik í næsta mánuði. Ungverjar verða með Íslendingum í riðli á mótinu og mætast lið þjóðanna...
Þótt ekki verði margir leikir á dagskrá í meistaraflokkum í handknattleik hér heima í kvöld er óhætt að segja að úrvalið verði fjölbreytilegt.Vonir standa til þess að í kvöld verði hægt að leiða til lykta 16-liða úrslit bikarkeppni...
Gunnar Gunnarsson fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi þjálfari kvennaliðs Gróttu er eini íslenski handknattleiksmaðurinn sem leikið hefur með Ystads í Svíþjóð, en lið félagsins mætir Val í Evrópudeildinni í handknattleik í Orighöllinni í kvöld klukkan 19.45.Þegar Gunnar kom til...
Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg, og Hákon Daði Styrmisson hornamaður Gummersbach eru báðir í liði 16. umferðar þýsku 1.deildarinnar í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn sem Hákon Daði á sæti í úrvalsliði deildarinnar. Jakob Lárusson þjálfari kvennaliðs Kyndils í Þórshöfn...
Stjarnan var ekki langt frá að tryggja sér bæði stigin gegn FH í TM-höllinni í kvöld. Garðbæingar áttu síðustu sókn leiksins en tókst ekki að færa sér hana í nyt og niðurstaðan varð jafntefli, 29:29. FH var þremur mörkum...
Í kvöld fara fram tveir leikir í Olísdeild karla í handknattleik. Stjarnan tekur á móti FH og Grótta sækir ÍR heim. Báðir leikir hefjast klukkan 19.30.Staðan í Olísdeild karla.Handbolti.is fylgist með leikjunum og uppfærir stöðuna í þeim með reglubundnum...
Valsmenn verða án þriggja leikmanna annað kvöld þegar þeir mæta sænska meistaraliðinu Ystads IF í Origohöllinni í sjöttu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals staðfesti fjarveru þremenningana í dag þegar Valur hélt blaðamannafund vegna leiksins.Einn...
Guðmundur Helgi Pálsson þjálfari kvennaliðs Aftureldingar segir að velta þurfi alvarlega fyrir sér fyrirkomulaginu á keppni Íslandsmóts kvenna í handknattleik. Annað hvort verði að fjölga leikjum í Grill 66-deildinni, vera til dæmis með þrefalda umferð, eða þá að sameina...
„Við erum þokkalega ánægð með stöðu okkar eftir að hafa verið óheppin með meiðsli. Til dæmis misstum við Sigrúnu út eftir fyrsta leik mótsins. Hún er nýkomin til baka. Það munar miklu um hana upp á taktinn í...
Tveir síðustu leikir ársins í Olísdeild karla fara fram í kvöld þegar blásið verður til leiks í TM-höllinni í viðureign Stjörnunnar og FH annars vegar og til leiks ÍR og Gróttu hins vegar í Skógarseli klukkan 19.30. Þráðurinn verður...
Áttunda umferðin í Meistaradeild kvenna í handknattleik fór fram um helgina. Í A-riðli gerði CSM góða ferð til Búdapest og vann FTC, 33-29. Ógöngur Bietigheim héldu áfram með tapi fyrir Brest, 32-28. Þýsku meistararnir hafa aðeins fengið eitt stig...