- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Leita enn að fyrsta sigrinum

Hvorki gengur né rekur hjá leikmönnum liðs Kórdrengja að krækja í fyrsta sigurinn í Grill 66-deild karla á þessari leiktíð. Í dag töpuðu Kórdrengir 11. leiknum í röð í deildinni þegar þeir mættu ungmennaliði Hauka á heimavelli beggja liða,...

Fjórtán marka sigur og aftur upp að hlið Gróttu

Ungmennalið Fram vann stórsigur á ungmennliði HK í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Úlfarsárdal í dag, 40:26, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:15. Ingunn María Brynjarsdóttir markvörður hélt uppteknum hætti frá síðustu...

Á engin orð til þess að lýsa tilfinningunni

„Ég á ekki orð til að lýsa þeirri tilfinningu sem fylgir því að standa í þeim sporum sem enginn annar hefur áður gert,“ sagði Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfari Dana í sjöunda himni í samtali við TV2 í heimalandi sínu strax...
- Auglýsing -

Danir eru heimsmeistarar í þriðja sinn í röð

Danska landsliðið vann það einstaka afrek í kvöld að verða heimsmeistari karla í handknattleik í þriðja sinni í röð. Það hefur ekki nokkru liði tekist áður. Danir unnu Frakka í úrslitaleik í Tele 2-Arena í Stokkhólmi með fimm marka...

HM2023: Leikir og leiktímar á síðasta mótsdegi

Leikið verður um heimsmeistaratitilinn í handknattleik karla í Tele 2-Arena í Stokkhólmi annað kvöld, sunnudag. Einnig fara fram leikir um efstu sætin átta á sama stað fyrr um daginn. Úrslit þeirra hafa áhrif á niðurröðun í riðla í forkeppni...

Frábær síðari hálfleikur Spánverja færði þeim bronsið

Spánverjar fóru á kostum í síðari hálfleik gegn Svíum í leiknum um bronsverðlaunin á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Tele 2-Arena í Stokkhólmi í kvöld. Þeir unnu leikinn fyrir vikið, 39:36, eftir að hafa verið undir í hálfleik, 22:18. Spánn...
- Auglýsing -

Egyptar kreistu út sigur eftir tvær framlengingar

Egyptaland náði að kreista út sigur gegn Ungverjum eftir tvíframlengdan leik um sjöunda sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Tele 2-Arena í Stokkhólmi, 36:35. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var jöfn 28:28 og 32:32 eftir fyrri framlenginguna. Egyptar virtust...

Wolff lék Norðmenn grátt – Alfreð og félagar fimmtu á HM

Alfreð Gíslason og leikmenn hans í þýska landsliðinu unnu sannfærandi sigur á Norðmönnum, 28:24, í leik um 5. sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Stokkhólmi. Leiknum er rétt nýlega lokið. Þýska liðið hafði yfirhöndina frá upphafi til enda....

HM staðreyndir fyrir úrslitaleikinn

Óvíst er hvort franski handknattleiksmaðurinn Nikola Karabatic geti tekið þátt í úrslitaleik Frakka og Dana um heimsmeistaratitilinn í handknattleik í Stokkhólmi í kvöld. Karabatic hefur lítið leikið á mótinu vegna meiðsla. Hann var til að mynda ekkert með Frökkum...
- Auglýsing -

Þjálfarar geta brátt skorað dómara á hólm

Framvegis geta þjálfarar liða í leikjum á mótum á vegum Handknattleikssambands Evrópu, EHF, skorað dómara á hólm og óskað eftir að dómur verði endurskoðaður. Hvor þjálfari má biðja um eina endurskoðun í leik en aðeins í þeim sem teknir...

Olísdeild kvenna – 14. umferð úrslit og staðan

Fjórtánda umferð Olísdeildar kvenna fór fram í gær með fjórum leikjum. Þar með er tveimur þriðju leikja deildarkeppninnar lokið. Hér fyrir neðan eru úrslit leikjanna ásamt markaskorurum. Einnig er að finna hlekki á frásögn af hverjum og einum leik. Einnig...

Dagskráin: Leikir heima og að heiman

Áfram verður leikið í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Auk þess ráðast úrslit á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í Stokkhólmi. Grill 66-deild kvenna:Úlfarsárdalur: Fram U - HK U, kl. 16.Grill 66-deild karla:Ásvellir: Kórdrengir - Haukar U, kl. 17. Staðan...
- Auglýsing -

Molakaffi: Andrea, Steinunn, Elín, Elías, Axel, Volda, Bjarni, Hannes, Harpa, Sunna, Roland

Fjórtándi sigur danska handknattleiksliðsins EH Aalborg á keppnistímabilinu var í höfn í gær þegar liðið lagði Roskilde Håndbold, 29:23, á heimavelli í næsta efstu deild kvenna eftir að hafa verið 16:12 yfir í hálfleik. Andrea Jacobsen landsliðskona skoraði tvö...

Haukar færðust upp fyrir KA/Þór

Haukar færðust upp í fimmta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með 11 marka sigri á HK, 32:21, í Kórnum. Haukar hafa þar með 10 stig og færðust upp fyrir KA/Þór sem hefur sama stigafjölda. HK rekur áfram...

Helena Rut skoraði 12 – Selfoss stóð í Stjörnunni

Eftir tvo slaka leiki í röð þá hertu leikmenn Selfoss upp hugann í dag og náðu að sýna betri leik þegar þeir sóttu Stjörnuna heim í TM-höllina í 14. umferð Olísdeildar kvenna. Frammistaðan dugði Selfoss-liðinu ekki til sigurs en...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -