Það var glatt á hjalla hjá Íslendingahópnum hjá norska úrvalsdeildarliðinu Volda í dag þegar liðið vann Tertnes, 31:29, í Åsane Arena, norðan Björgvinjar, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik.Volda sem er nýliði í deildinni komst þar með upp úr...
Framganga Janusar Daða Smársonar og Sigvalda Björns Guðjónssonar á síðustu mínútu gerði gæfumuninn þegar lið þeirra Kolstad vann Elverum, 26:24, á heimavelli að viðstöddum 9.083 áhorfendum, metfjölda á félagsliðaleik í Noregi, í Trondheim Spektrum í gær.Skoraði og fékk rautt...
Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon leika annað árið í röð með SC Magdeburg til úrslita við Evrópumeistara Barcelona á heimsmeistaramóti félagsliða í handknattleik í Dammam í Sádi Arabíu í dag. Magdeburg vann úrslitaleikinn fyrir ári.Átta mörk...
Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik hefur skrifað undir nýjan samning við þýska 1. deildarliðið MT Melsungen. Samningurinn gildir fram á mitt árið 2025 en fyrri samningur Selfyssingsins við félagið gengur út um mitt næsta ár.Lið voru með Elvar...
Eftir annasaman dag í gær verður fremur rólegt yfir handknattleiksfólki í dag. Einn leikur fer fram í Grill66-deild karla auk tveggja viðureigna í 2. deild karla.Keppni í síðarnefndu deildinni er rétt að hefjast. Helst er segja af leikjum...
Oddur Gretarsson skoraði sjö mörk, þar af eitt úr vítakasti, og var markahæstur hjá Balingen-Weilstetten þegar liðið vann Emport Rostock á útivelli, 34:22, í þýsku 2. deildinni í gær. Daníel Þór Ingason skoraði þrjú mörk fyrir Balingen og var...
Efsta lið Grill66-deildar kvenna, Grótta, heldur sínu striki undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Í kvöld vann Gróttu neðsta lið deildarinnar, ungmennalið HK, með níu marka mun í miklum markaleik í Kórnum í Kópavogi, 40:31. Grótta var átta mörkum yfir að...
Sigtryggur Daði Rúnarsson er á leiðinni til austurríska liðsins Alpla Hard sem Hannes Jón Jónsson þjálfar. Erlingur Richardsson staðfesti þetta í samtali við Seinni bylgjuna á Stöð2sport að loknum leik Aftureldingar og ÍBV í Olísdeildinni í kvöld.Vísir.is segir...
Valur heldur sínu striki í efsta sæti Olísdeildar kvenna og er áfram taplaust eftir fimm umferðir. Valur vann Stjörnuna naumlega, 25:23, í hörkuleik í Origohöllinni í kvöld. Þetta var fyrsta tap Stjörnunnar í deildinni.Hlé verður nú gert á keppni...
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau unnu langþráðan sigur í dag í fimmtu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik og það nokkuð öruggan. BSV Sachsen Zwickau vann Bayer Leverkusen með sjö marka mun, 39:32. Díana...
Afturelding fór upp í fjórða sæti Olísdeildar karla með afar sannfærandi sigri á ÍBV á Varmá í kvöld, 31:26, eftir að hafa verið 18:11 að loknum frábærum leik í fyrri hálfleik.Annan leikinn í röð fór Jovan Kukobat á kostum...
Ungmennalið KA tapaði sínum fyrsta leik í Grill66-deildini í handknattleik karla í dag þegar leikmenn liðsins máttu játa sig sigraða í heimsókn til ungmennaliðs Vals, 25:23. Valsliðið átti endasprettinn en KA-liðið var lengi vel með frumkvæðið. KA var tveimur...
Alls fara tíu leikir fram í Olís- og Grill66-deildum karla og kvenna í dag. Þeir fyrstu hófust klukkan 13 og þeir síðustu klukkan 18.Handbolti.is er á leikjavakt og er með textalýsingu frá sem flestum viðureignum, uppfærir stöðuna af...
Alls verða 10 leikir á dagskrá deildanna fjögurra í dag og fara þeir fram á nokkurra klukkutíma millibili á höfuðborgarsvæðinu.Heil umferð fer fram í Olísdeild kvenna. Er það síðasta umferð áður en hlé verður gert á deildarkeppninni fram í...
Sjötta umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fer fram í dag og á morgun þar sem að meðal annars rúmensku liðin CSM Búkaresti og Rapid Búkaresti mæta norsku liðunum Vipers og Storhamar en rúmensku liðin eru enn taplaus í riðlakeppninni.Leikur...