Sex árum eftir að Handknattleikssamband Evrópu velti vöngum yfir að bæta við þriðja dómaranum inn á handknattleiksvöllinn mátar Alþjóða handknattleikssambandið sig við þriggja dómara kerfi á heimsmeistaramóti félagsliða í karlaflokki sem stendur yfir í Dammam í Sádi Arabíu.Verði góð...
Stórskyttan Birgir Steinn Jónsson leikur ekki með Gróttu næstu vikurnar eftir að hafa handarbrotnað á æfingu liðsins í byrjun vikunnar. Vísir segir frá meiðslum Birgis Steins í morgun.Birgir Steinn verður í gifsi næstu þrjár til fjórar vikur af...
Pólska meistaraliðið Łomża Industria Kielce tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik karla með níu marka sigri á brasilíska liðinu Handebol Taubaté, 39:30, í annarri umferð keppninnar í Dammam í Sádi Arabíu.Haukur skoraði eitt mark...
Sjötta umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með stórleik í Kaplakrika þegar Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar leiða saman garpa sína. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Hvorugt liðið hefur náð sér almennilega á flug til þessa á leiktíðinni. Það breytir...
Tryggvi Þórisson skoraði ekki fyrir IK Sävehof þegar liðið vann Hammarby, 27:25, á heimavell í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. IK Sävehof er í sjötta sæti með sex stig eftir fimm leiki, á inni leik við Gautaborgarliðið Önnereds sem einnig...
Akureyringarnir, Aldís Ásta Heimisdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir, léku með Skara HF í kvöld þegar liðið komst glæsilega í átta liða úrslit sænsku bikarkeppninnar eftir sex marka sigur á Kungälvs HK, 35:29, á heimavelli. Um var að ræða síðari...
Teitur Örn Einarsson og samherjar í Flensburg komust í kvöld í 16-liða úrslit þýsku bikarkeppninnar eftir sigur á Füchse Berlin, 34:32, í Flens-Arena í hörkuleik. Teitur Örn skoraði þrjú mörk í leiknum.Af öðrum liðum íslenskra handknattleiksmanna er það að...
Valur fór upp að hlið Stjörnunnar í efsta sæti Olísdeildar kvenna með öruggum sigri á ÍBV, 31:26, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld. Um lokaleik 4. umferðar var að ræða. Valur hefur átta stig eins og...
Fjögur svokölluð Íslendingalið komust í dag í átta liða úrslit norsku bikarkeppninnar í handknattleik. Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur hjá Elverum með sex mörk þegar liðið vann stórsigur á Sandnes, 40:22.Sigvaldi Björn Guðjónsson var einnig markahæstur í öruggum sigri...
Haukur Þrastarson og félagar í pólska mestaraliðinu Łomża Industria Kielce unnu stórsigur á Al-Kuwait, 47:26, í fyrstu umferð heimsmeistaramóts félagsliða í Dammam í Sádi Arabíu í morgun. Kielce var níu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 23:14.Haukur lék talsvert...
Valur mætir spænska liðinu Elche frá Alicante í Evrópubikarkeppni EHF í 32 liða úrslitum í byrjun desember.Fimm sinnum í gegnum tíðina hafa íslensk kvennalið leikið gegn liðum frá Spáni í Evrópukeppni félagsliða, en aldrei hafa leikmenn liðanna frá Spáni...
Fjórðu umferð Olísdeild kvenna í handknattleik lýkur í kvöld með hörkuleik. Bikarmeistarar Vals mæta til leiks í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum og mæta ÍBV. Leikurinn hefst klukkan 18.Liðin eru í öðru til þriðja sæti deildarinnar. ÍBV er með fjögur stig...
Christoffer Brännberger, leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Önnereds, hefur verið úrskurðaður í 11 leikja bann fyrir að slá leikmann Malmö í hálsinn í kappleik á dögunum. Brännberger stóð í vörn og sló með krepptum hnefa í háls sóknarmanns Malmö sem kom...
Áhorfendamet verður sett á deildarleik í norska karla handknattleiknum á laugardaginn þegar meistarar Elverum sækja Kolstad heim í Trondheim Spektrum í norsku úrvalsdeildinni. Þegar hafa verið seldir 7.600 aðgöngumiðar og er talið afar sennilegt að hið minnsta 9.000 miðar...
Einar Sverrisson fór á kostum á Torfnesi og skaut Hörð í kaf þegar Selfoss vann með þriggja marka mun, 35:32, í síðasta leik fimmtu umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Einari héldu engin bönd. Hann skoraði 13 mörk og vissu...