Hörður á Ísafirði færðist skrefi nær Olísdeild karla í handknattleik í kvöld þegar liðið vann Fjölni, 38:36, í hörkuleik í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði í næst síðustu umferð Grill66-deildar karla í handknattleik.Hörður hefur þar með eins stigs forskot...
Síðari leikirnir í útsláttarkeppni Meistaradeildar kvenna fóru fram um helgina þar sem að sæti í 8-liða úrslitum keppninnar var í boði. Ungverska liðið FTC tók á móti slóvenska liðinu Krim en heimakonur freistuðu þess að vinna upp sex marka...
Valur komst á ný í annað sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með naumum sigri á Haukum, 28:26, í lokaleik 19. umferðar í Origohöllinni. Um var ræða jafnan og skemmtilegan leik tveggja öflugra liða.Staðan var jöfn að...
Óskar Ólafsson og samherjar í norska úrvalsdeildarliðinu Drammen komust í dag í undanúrslit í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Þeir unnu Suhr Aarau, 33:32, í seinni viðureign liðanna sem fram fór í Aarau í Sviss í dag og samanlagt með...
Volda, undir stjórn Halldórs Stefáns Haraldssonar, steig stórt skref í átt að norsku úrvalsdeildinni í dag með sigri á Haslum Bærum, 23:21, á útivelli. Volda er þar með áfram í efsta sæti og með tveggja stiga forskot á Gjerpen...
Bjarki Már Elísson og samherjar hans í Lemgo biðu skipbrot á heimavelli í dag er þeir tóku á móti GWD Minden í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Leikmenn GWD Minden eru að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Fyrir...
Tvær umferðir eru eftir óleiknar í Olísdeild karla. Tvö lið geta orðið deildarmeistari, Haukar og Valur. Liðin mætast í næst síðustu umferð á miðvikudagskvöld i Origohöllinni.ÍBV og FH standa best að vígi af þeim liðum sem horfa til þriðja...
Handknattleiksmaðurinn Daníel Örn Griffin hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Gróttu. Daníel Örn mætir þar með galvaskur til leiks með Gróttu liðinu á næsta keppnistímabili en hann hefur verið fjarri góðu gamni alla yfirstandandi leiktíð eftir að...
Nítjándu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik lýkur í dag þegar Haukar sækja Valsara heim í Origohöllina klukkan 16.30. Valsarar misstu annað sæti deildarinnar í gær í hendur KA/Þórs og vilja leikmenn ugglaust endurheimta sætið til baka. Haukar féllu niður...
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG unnu Nordsjælland, 33:27, í næst síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikið var á heimavelli GOG sem hefur fyrir nokkru síðan tryggt sér deildarmeistaratitilinn. Viktor Gísli var í marki GOG...
Sara Dögg Hjaltadóttir lék afar vel fyrir Gjerpen HK Skien í dag þegar liðið vann Grane Arendal, 34:26, á heimavelli í Skienshallen í norsku 1. deildinni í handknattleik. Sara Dögg var markahæst í Gjerpen-liðinu með átta mörk, þar af...
Eftir tvo sigurleiki í röð máttu Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau að bíta í það súra epli að tapa í dag í heimsókn til Blomberg-Lippe, 28:25, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Aðeins var eins...
Leikmenn Fram eru ekki af baki dottnir í Olísdeild karla þótt staða liðsins sé ekki eins og best verður á kosið. Framarar léttu ekki raunum FH-inga þegar lið þeirra mættust í Safamýri í kvöld. Breki Dagsson tryggði Fram...
Ekki dró úr spennu í Olísdeild kvenna í dag þegar þrír leikir af fjórum í 19. umferð deildarinnar fór fram. Fram heldur vissulega efsta sætinu með 29 stig eftir stórsigur á Aftureldingu, 38:20, í Mosfellsbæ. Leiknum verður helst minnst...
Þór Akueyri á ekki lengur möguleika á að ná efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik eftir tap fyrir ungmennaliði Hauka, 34:29, á Ásvöllum í dag.Þór hefur þar með tapað níu stigum þegar liðið á tvo leiki eftir, Fjölnir hefur...