Þrír leikir hefjast í Olísdeildum kvenna og karla klukkan 16. KA/Þór og HK mætast í Olísdeild kvenna og einnig Afturelding og Fram. Í Set-höllinni á Selfoss verður Suðurlandsslagur þegar Selfoss og ÍBV leiða saman hesta sína í Olísdeild...
ÍBV komst upp í þriðja sæti Olísdeildar kvenna eftir að hafa lagt Stjörnuna, 29:24, í Eyjum í dag í upphafsleik 19. umferðar. Ótrúleg kaflaskipti voru í þessari viðureign. Stjarnan var fimm mörkum yfir eftir sjö mínútna leik. Upp úr...
Handknattleikskonurnar Helena Rut Örvarsdóttir og Eva Björk Davíðsdóttir hafa framlengt samninga sína við Stjörnuna til tveggja ára, fram til loka keppnistímabilsins 2024. Þær stöllur gengu til liðs við Stjörnuna sumarið 2020 eftir að hafa leikið um árabil utan landsteina...
Leikmenn liðanna í Olísdeildum kvenna og karla slá ekki slöku við í dag. Þrír leikir verða háðir í nítjándu og þriðju síðustu umferð Olísdeildar kvenna. Auk þess lýkur 20. umferð Olísdeildar karla með tveimur leikjum. Fjórar viðureignir fóru fram...
Um helgina er komið að úrslitastund í útsláttarkeppni Meistaradeildar kvenna í handknatleik þegar kemur í ljós hvaða þrjú lið fara áfram í 8-liða úrslit. Ungverska liðið FTC þarf að eiga toppleik til að snúa við sjö marka tapi fyrir...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar í IFK Skvöde standa vel að vígi eftir annan sigur á Hammarby í átta liða úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Leikið var í Stokkhólmi. Lokatölur voru, 30:24, fyrir Skövde sem hefur tvo...
ÍR-ingar komust aftur í efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik með stórsigri á Berserkjum, 36:22, í upphafsleik næst síðustu umferðar í Austurbergi í kvöld. ÍR-liðið lét neðsta lið deildarinnar ekki vefjast fyrir sér að þessu sinni enda er hvert...
Efstu tvö lið Olísdeildar karla héldu sínu striki í kvöld. Haukar unnu KA, 27:24, á Ásvöllum og Valur vann stórsigur á Aftureldingu, 26:18. KA-menn veittu Haukum harða keppni að þessu sinni en máttu játa sig sigraða á síðustu tíu...
Fjórir leikir hefjast í 20. umferð Olísdeildar karla í handknattleik klukkan 19.30.Grótta - Víkingur.Haukar - KA.Stjarnan - HK.Afturelding - Valur.Fylgst er með leikjunum í textauppfærslu hér fyrir neðan.
Handknattleiksþjálfarinn Halldór Stefán Haraldsson hefur skrifað undir nýjan samning við norska 1. deildarliðið Volda. Félagið greinir frá tíðindunum í dag. Halldór Stefán er að ljúka sínu sjötta ári sem þjálfari kvennaliðs Volda og ljóst að mikil ánægja er með...
Hörð barátta er um markakóngsnafnbótina í Grill66-deild karla í handknattleik þegar tvær umferðir eru eftir hjá flestum leikmönnum deildarinnar. Fjórir leikmenn hafa skorað yfir 100 mörk hver á leiktíðinni. ÍR-ingurinn Dagur Sverrir Kristjánsson er markahæstur með 107 mörk í...
„Framundan eru tveir erfiðir leikir þar sem við eru fyrirfram veikara liðið,“ segir Ales Pajovic, landsliðsþjálfari Austurríkis í handknattleik í samtali á heimasíðu austurríska handknattleikssambandsins. Þar er fjallað um val Pajovic á 17 leikmönnum sem hann teflir fram gegn...
Fréttatilkynning:Húsasmiðjan mun styrkja handknattleiksdeild KA til næstu þriggja ára.Með samstarfinu mun Húsasmiðjan verða sýnileg með merkingum á gólfi á heimleikjum KA.Haddur J. Stefánsson, formaður handknattleiksdeildar KA: „Stuðningur fyrirtækja skiptir íþróttahreyfinguna gríðarlegu máli. Við bjóðum Húsasmiðjuna velkomna í hóp styrktaraðila...
Fjórir leikir fara fram í tuttugustu, og þriðju síðustu, umferð Olísdeildar karla handknattleik í kvöld. Tvö efstu lið deildarinnar, Haukar og Valur, verða í eldlínunni. Haukar taka á móti KA-mönnum á Ásvöllum. Valsmenn sækja Aftureldingu heim á Varmá.Einnig getur...
Dagur Arnarsson lék sinn 250. leik fyrir meistaraflokk ÍBV í sigurleiknum á FH í Olísdeild karla í handknattleik á miðvikudagskvöld í Kaplakrika. Dagur er aðeins 24 ára gamall en hefur verið fastamaður í meistaraflokksliði ÍBV um árabil, var m.a....