Ísraelsmenn unnu óvæntan sigur á Litáum í fyrri viðureign þjóðanna í 1. umferð umspils um sæti á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í kvöld. Leikið var í Tel Aviv og munaði fjórum mörk þegar upp var staðið, 28:24. Litáar, sem...
Kapphlaup Volda og Gjerpen HK Skien um efsta sæti norsku 1. deildarinnar í handknattleik kvenna heldur áfram. Bæði lið unnu örugglega leiki sína í kvöld og þar af leiðandi heldur Volda tveggja stiga forskot í efsta sæti eftir 15...
Ágúst Elí Björgvinsson markvörður KÍF Kolding á eina af glæsilegustu vörslum í síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla en bestu tilþrifin má sjá á myndskeiðinu hér fyrir neðan.Ágúst Elí kemur á siglingunni inn á leikvöllinn rétt áður...
„Danska deildin er töluvert sterkari en sú sænska auk þess sem stórstjörnur hafa verið og eru að koma heim sem styrkir deildina ennþá meira Til viðbótar er almennt meiri áhugi á handbolta í Damörku en í Svíþjóð,“ sagði handknattleiksmarkvörðurinn...
„Mjög spennandi áfangi er í höfn,“ sagði Darri Aronsson handknattleiksmaður hjá Haukum glaður í bragði þegar handbolti.is heyrði í honum hljóðið rétt fyrir hádegið eftir að franska handknattleiksliðið US Ivry í París staðfesti að það hafi gert þriggja ára...
Viðureign ÍBV og KA/Þórs í Olísdeild kvenna í kvöld hefur verið frestað, eftir því sem fram kemur á Facebook-síðu KA. Þar segir að vegna veðurs sé ekki fært með flugi frá Akureyri í dag.Þess í stað stendur til að...
Darri Aronsson handknattleiksmaður hjá Haukum hefur samið við franska liðið US Ivry til þriggja ára, fram á mitt árið 2025. Hann gengur til liðs við félagið í sumar. US Ivry féll úr 1. deild á síðasta keppnistímabili en er...
Eftir nokkurra vikna hlé vegna landsleikja, ófærðar, covid og síðast úrslitaleikja Coca Cola-bikarsins verður loks leikið á ný í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Íslandsmeistarar KA/Þór sækja ÍBV heim og verður flautað til leiks klukkan 18. Um er...
Úkraínumaðurinn Igor Kopyshynskyi sem leikur með handknattleiksliði Hauka stendur fyrir söfnun fyrir börn í Úkraínu. Þeir sem vilja leggja söfnun hans lið er bent á eftirfarandi upplýsingar: Rkn: 0511-14-017421 - Kt: 260291-3949. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er í liði 20....
Gróttu tókst aðeins að taka með sér annað stigið úr heimsókn sinni í Orighöll Valsara í kvöld þegar lið Seltirninga sótt ungmennalið Vals í Grill66-deild kvenna í handknattleik, lokatölur 25:25, í hörkuleik.Grótta var með þriggja marka forskot í hálfleik,...
„Mér finnst bara ekki taka því að fara inn á völlinn fyrir færri en tíu,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Lemgo þegar handbolti.is hitti hann að máli í dag og spurði út í það einstaka...
Áhorfendur á úrslitaleiki Coca Cola-bikars yngri flokka sem fram fór á síðasta föstudag og sunnudag á Ásvöllum var gert að greiða 1.000 kr. í aðgangseyri. Frítt hefur verið inn á úrslitaleikina um árabil.Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ sagði að...
Karlalandsliðið í handknattleik kom saman í gærkvöld til æfinga en liðið verður saman fram á sunndag. Eingöngu er um æfingabúðir að ræða að þessu sinni, svipaðar og þær og voru í nóvember og þóttu takast vel.Æfingarnar í vikunni eru...
Sænska handknattleikskonan Emma Olsson leikur ekki með Fram gegn HK í Olísdeildinni á föstudaginn. Hún var í dag úrskurðuð í eins leiks keppnisbann á fundi aganefndar HSÍ.Olsson var útilokuð á 28. mínútu úrslitaleiks Fram og Vals í Coca...
Örvhentu skytturnar Arnór Snær Óskarsson og Agnar Smári Jónsson hafa báðir skrifað undir framlengingu á sínum samningum sínum við lið nýkrýndra Coca Cola-bikarmeistara Vals.Arnór Snær skrifar undir þriggja ára samning við Val sem gildir út tímabilið 2025. Arnóri Snær...