Fréttir

- Auglýsing -

Össur með tíu þegar Haukar lögðu Kórdrengi

Ungmennalið Hauka hafði betur gegn Kórdrengjum í heimsókn sinni til þeirra í Digranes í dag hvar liðin mættust í Grill66-deild karla í handknattleik. Lokatölur, 27:25 fyrir Hauka sem voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 11:9.Haukar sitja áfram...

Innsigluðu meistaratitilinn og jöfnuðu félagsmetið um leið

Noregsmeistarar Elverum innsigluðu í kvöld meistaratitilinn 2022 með níu marka sigri á Halden á útivelli, 34:25. Þar með hefur liðið unnið alla 22 leiki sína í deildinni á keppnistímabilinu í úrvalsdeild karla og jafnað eigið félagsmet.Elverum er þar með...

Átta marka sigur hjá Svíum í Ystad

Sænska landsliðið vann öruggan sigur á serbneska landsliðinu, 33:25, í 6. riðli undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í Ystad í Svíþjóð í dag. Liðin eru með íslenska landsliðinu í riðli í keppninni. Serbar unnu fyrri viðureignina á heimavelli á...
- Auglýsing -

Breki og Tryggvi fóru á kostum

Breki Hrafn Valdimarsson og Tryggvi Garðar Jónsson fóru á kostum í dag þegar ungmennalið Vals vann ungmennalið Aftureldingar með 10 marka mun, 31:21, í Grill66-deild karla í handknattleik í dag. Leikið var í Origohöllinni. Valur var níu mörkum yfir...

Tvö torsótt stig hjá Fjölnismönnum

Fjölnismenn hrepptu tvo torsótt stig úr viðureign sinni við ungmennalið Selfoss í Set-höllinni á Selfossi í dag þegar liðin mættust þar í Grill66-deild karla. Eins marks munur var þegar upp var staðið, Fjölni í vil, 29:28, en liðið var...

Myndasyrpa: KA – FH

KA lagði FH í síðasta leik 17. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu í gærkvöld, 32:27. KA komst upp að hlið Aftureldingar með þessum sigri, hvort lið hefur 17 stig í sjöunda og áttunda sæti. Þau eru þremur...
- Auglýsing -

Dagskráin: Ná Fjölnismenn fram hefndum?

Tveir leikir fóru fram í gærkvöld í Grill66-deild karla og í dag verður haldið áfram að leika í deildinni. Þrír leikir eru á dagskrá, þar á meðal er frestuð viðureign úr áttundu umferð á milli Kórdrengja og ungmennaliðs Hauka.Fjölnir,...

„Umbarnir“ voru ekki vaknaðir!

Ekki er hægt að segja að „umboðsmenn“ hafi verið að þvælast fyrir handknattleiksmönnum á árum áður, þegar leikmenn héldu fyrst í víking til að herja á völlum víðs vegar um Vestur-Þýskalands. Félagaskipti voru ekki þekkt á uppvaxtarárum handknattleiksins. Þá ólust...

Molakaffi: Elvar, Grétar Ari, Hannes Jón, frestað, Alfreð

Elvar Ásgeirsson lék afar vel fyrir Nancy sem krækti í langþráð stig á útivelli í heimsókn sinni til Nimes, 29:29, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Úrslitin eru ekki síst athyglisverð fyrir þá staðreynd að Nancy er með sex...
- Auglýsing -

Tóku Vængina í karphúsið eftir mánaðarhlé

Eftir mánaðarhlé frá kappleikjum í Grill66-deild karla í handknattleik var ekki annað að sjá en leikmenn Þórs væru klárir í slaginn er þeir sóttu liðsmenn Vængja Júpíters heim í Dalhús í kvöld.Þórsarar hituðu reyndar upp á miðvikudagskvöldið með leik...

Sóttu ekki gull í greipar Harðar

Fámenn sveit Berserkja sótti ekki gull í greipar leikmanna Harðar í íþróttahúsið Torfnesi á Ísafirði í kvöld. Þeir máttu sætta sig við talsverðan skell því Harðarmenn gáfu ekki þumlung eftir enda þekktir fyrir blússandi sóknarbolta.Enda fór svo að Hörður...

Viktor Gísli þakkaði traustið

Eftir að hafa verið valinn maður leiksins í síðasta deildarleik GOG fékk Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, tækifæri til þess að byrja í marki liðsins í kvöld þegar GOG sótti Lemvig heim á Jótland.Viktor Gísli þakkaði traustið og fór á...
- Auglýsing -

Öllum boðið ókeypis á landsleik á sunnudaginn

Ókeypis aðgangur verður á síðari viðureign Íslands og Tyrklands í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik sem fram fer á Ásvöllum á sunnudaginn klukkan 16.Olís býður íslensku þjóðinni að koma á leikinn meðan húsrúm leyfir og styðja við bakið...

Hannes heldur áfram hjá Gróttu

Línu- og varnarmaðurinn sterki hjá Gróttu, Hannes Grimm, hefur framlengt samning sinn við félagið til tveggja ára, til 2024. Hannes hefur leikið með Gróttu um árabil og á að baki 114 leiki með meistaraflokki félagsins.Gróttumenn eru hoppandi kátir með...

KA fékk gott veganesti fyrir undanúrslitin

KA komst upp að hlið Aftureldingar í sjöunda til áttunda sæti Olísdeildar karla í kvöld með sautján stig eftir verðskuldaðan sigur á FH, 32:27, í KA-heimilinu. Um var að ræða síðasta leik í 17. umferð deildarinnar sem hófst í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -