Það er ekki eingöngu íbúar Eystrasaltsríkjanna, Litáen, Lettands og Eistlands, sem minnast þess þegar Ísland gekk fram fyrir skjöldu fyrir liðlega 30 árum og varð fyrst ríkja til þess að lýsa yfir stuðningi við sjálfstæði þeirra.Króatar voru eitt þeirra...
Landslið Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, er komið í undanúrslit í Asíukeppninni í handknattleik eftir að hafa unnið öðru sinni í milliriðlakeppni mótsins. Barein vann Írak, 34:31 og er fyrir vikið efst í öðrum milliriðlinum með fjögur stig eins...
Hrannar Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar sem leikur í Olísdeildinni. Stjarnan greindi frá ráðningu hans á samfélagsmiðlum upp úr miðnætti. Samningur Stjörnunnar við Hrannar er til ársins 2024.Hrannar tekur við af Rakel Dögg Bragadóttur sem hætti fyrir...
Þrítugasti og annar þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í gærkvöld. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Gestur Guðrúnarson, Jói Lange og Arnar Gunnarsson.Í þættinum fóru þeir félagar yfir leik Íslands og Króatíu þar sem að íslenska...
Línur eru skýrar í milliriðli íslenska landsliðsins fyrir lokaumferðina á miðvikudaginn. Eftir sigur Frakka á Svartfellingum í kvöld, 36:27, og tap íslenska landsliðsins fyrir Króötum fyrr í dag, 22:23.Leikmenn íslenska landsliðsins verða að stóla á sjálfa sig og danska...
„Þetta er ógeðslega svekkjandi niðurstaða vegna þess að við áttum möguleika á að vinna þennan mjög erfiða leik,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, einn landsliðsmanna Íslands í samtali við handbolta.is í kvöld eftir eins marks tap, 23:22, íslenska liðsins í...
Stutt er á milli sigurs og ósigurs í íþróttakappleikjum. Það fengu landsliðsmenn Íslands og að kynnast í dag þegar þeir mættu Króötum í 3. umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik. Mínútu fyrir leikslok hefði sigurinn getað fallið íslenski strákunum í...
Ekki tókst í dag að kveða niður Króataálögin sem hafa hvílt á íslenska landsliðinu í handknattleik karla á stórmótum. Enn eitt tapið var staðreynd, 23:22, í æsispennandi leik í MVM Dome í 3. umferð Evrópumóts karla í handknattleik. Ísland...
Björgvin Páll Gústavsson, sem losnaði úr sóttkví í morgun, tekur sæti í leikmannahópnum sem mætir Króötum í milliriðlakeppni EM í handknattleik klukkan 14.30. Aðeins verða 14 leikmenn á skýrslu í leiknum í dag þar sem níu eru í einangrun....
Vignir Stefánsson greindist smitaður af kórónuveirunni í hraðprófi sem leikmenn íslenska landsliðsins gengust undir í morgun. Beðið er niðurstöðu úr PCR-prófi. Hann er þar með kominn í einangrun eftir að hafa náð einum leik með landsliðinu á mótinu. Vignir...
Handknattleiksdeild Selfoss fær viðspyrnustyrk frá sveitarfélaginu Árborg vegna fjárhagsstöðu deildarinnar í kórónuveirufaraldrinum. Getur styrkur verið á bilinu fimm til átta milljónir eftir því sem greint er frá á sunnlenska.is.Sveitarfélagið Árborg ætlar kaupa 285 miða á alla heimaleiki Selfoss í...
Með þátttöku á Evrópumótinu í handknattleik fetar Darri Aronsson í fótspor föður síns, Arons Kristjánssonar, og móðurbróður síns, Gústafs Bjarnasonar, sem báðir hafa leikið með íslenska landsliðinu í lokakeppni Evrópumóts. Annar frændi Darra, Haukur Þrastarson, var í EM-liðinu fyrir...
„Leikurinn við Króata verður öðruvísi en á móti Dönum og Hollendingum. Það verður meiri átök með stórum og sterkum skyttum og línumönnum. Þetta verður mjög erfiður leikur,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is fyrir...
Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er laus úr einangrun og þar með getur hann tekið sæti í íslenska landsliðinu í þegar það mætir Króötum í milliriðlakeppni Evrópmótsins í handknattleik í dag.Björgvin Páll greindi frá þessum gleðitíðindum á samfélagsmiðlum fyrir nokkrum...
Hinn þrautreyndi markvörður, Mirko Alilovic, verður ekki í liði Króata í dag í leiknum við Íslendinga í þriðju umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Búdapesti. Alilovic meiddist í leiknum við Dani í fyrradag.Í tilkynningu króatíska handknattleikssambandsins í gær...