Noregur og Ungverjaland mætast í úrslitaleik heimsmeistaramóts kvenna 20 ára og yngri í Slóveníu á sunnudaginn. Norska landsliðið vann stórsigur á hollenska landsliðinu, 32:23, í undanúrslitum í dag. Síðdegis mátti sænska landsliðið að játa sig sigrað í hinni viðureign...
Þrjú íslensk félagslið sækjast eftir þátttöku í Evrópubikarkeppninni í handknattleik á næsta keppnistímabili. Um er að ræða ÍBV, KA/Þór og Val eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands sem hefur milligöngu um skráningu liðanna hjá Handknattleikssambandi...
Piltarnir í U18 ára landsliðinu í handknattleik unnu stórsigur á hollenskum jafnöldrum sínum í annarri umferð á æfingamóti í Haneshalle í Lübeck í Þýskalandi í dag. Lokatölur voru 39:28.Gera varð 20 mínútna hlé á leiknum í síðari...
Axel Stefánsson og liðsmenn hans í norska liðinu Storhamar Håndball Elite drógust m.a. í riðli með ungverska stórliðinu í Györ í B-riðil Meistaradeildar kvenna í handknattleik þegar dregið var í riðla í morgun. Storhamar, sem hafnaði í öðru sæti...
Þýskalandsmeistarar SC Magdeburg með Gísla Þorgeir Kristjánsson og Ómar Inga Magnússon innanborðs, hafnaði m.a. í riðli með Bjarka Má Elíssyni og nýjum samherjum hans í ungverska liðinu Veszprém þegar dregið var í riðla Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki í morgun....
Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir að kostnaður vegna þátttöku yngri landsliðanna á ýmsum mótum í sumar nemi um 50 milljónum króna. Inni í upphæðinni er ekki laun þjálfara og annarra aðstoðarmanna auk ýmiskonar annars kostnaður s.s. tryggingar,...
Eftir að Bandaríkin tryggðu sér sæti á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í gærkvöld liggja nöfn 27 þátttökuþjóða fyrir þegar rétt rúmur sólarhringur er þangað til dregið verður í riðla heimsmeistaramótsins sem haldið verður í Póllandi og Svíþjóð 11. -...
Bandaríkin unnu Grænland, 33:25, í úrslitaleik undankeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í gærkvöld í Mexíkóborg. Bandaríska landsliðið fær þar með eina farseðilinn sem er í boði fyrir ríki Norður Ameríku og Karabíahafsríkja á HM sem fram fer í Svíþjóð...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tapaði með þriggja marka mun fyrir norskum jafnöldrum sínum í fyrstu umferð á æfingamóti í Lübbeck i Þýskalandi í kvöld, 32:29. Norðmenn voru einnig með þriggja marka forskot...
Ungverjaland, Svíþjóð, Noregur og Holland leika til undanúrslita á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik, liðum skipuðum leikmönnum 20 ára og yngri. Mótið stendur yfir í Slóveníu. Viðureignir undanúrslita fara fram á morgun. Leikið verður um verðlaun á sunnudaginn.Hollendingar og Norðmenn...
Undirbúningur að byggingu fjölnota þjóðarhallar m.a. fyrir íþróttir í Þórshöfn í Færeyjum er kominn á fullan skrið. Fjármögnun er í höfn og er áformað að keppnishöllin verði opnuð undir lok næsta árs. Þetta staðfestir Heðin Mortensen borgastjóri í Þórshöfn...
Rússeska handknattleikskonan Anna Vyakhireva hefur samið við Evrópumeistara Vipers Kristiansand frá Noregi til eins árs. Vyakhireva á að fylla skarðið sem Nora Mørk skilur eftir við flutning til Esbjerg í Danmörku.Vyakhireva hefur verið valin besti leikmaður tveggja síðustu...
Meðal afleiðinga af innrás Rússa í Úkraínu er gríðarleg verðhækkun á stáli á heimsmarkaði. Hefur hækkunin sett stórt strik í reikninginn við byggingarframkvæmdir, svo dæmi sé tekið.M.a. hefur að sinni verið hætt við fyrirhugaða fjölgun sæta í Gigantium-íþróttahöllinni í...
Grétar Þór Eyþórsson fráfarandi formaður handknattleiksráðs ÍBV segir framtíð handknattleiks í Vestmannaeyjum vera í hættu eftir ákvörðun aðalstjórnar ÍBV um breytta tekjuskiptingu á milli knattspyrnudeildar og handknattleiksdeildar.Hann viti til að leikmenn leiti útgönguleiða úr samningum við ÍBV. Svo...
U20 ára landslið Íslands í handknattleik vann danska landsliðið örugglega, 30:25, í lokaumferð Opna Skandinavíumótsins í handknattleik í Hamri í morgun. Tveir sigurleikir og eitt jafntefli gegn sterkum liðum frændþjóða á Norðurlöndum hlýtur að vera gott veganesti fyrir liðið...