Handknattleikskonan Aldís Ásta Heimisdóttir framlengdi í gær samning sinn við Íslandsmeistara KA/Þórs til tveggja ára.Aldís Ásta, sem er uppalin hjá KA/Þór, lék stórt hlutverk, jafnt í vörn sem sókn, þegar liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í júní...
Síðasta umferð í Olísdeild kvenna í handknattleik fer fram í dag með fjórum leikjum. Fram varð deildarmeistari á síðasta laugardag. Eftirvænting ríkir fyrir viðureign Vals og KA/Þórs sem fram fer í Origohöll Valsara og hefst klukkan 16. Hvort liðið...
Róður Elínar Jónu Þorsteinsdóttur og samherja í Ringköbing Håndbold fyrir áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik þyngdist í gærkvöld þegar liðið steinlá fyrir Aarhus United, 37:22, á heimavelli í umspili liðanna sem eru að forðast fall úr deildinni....
Handknattleiksráð Reykavíkur valdi á dögunum æfingahóp stúlkna fæddar 2008 sem æfir saman til undirbúnings fyrir Höfuðborgarleikana sem fram fara í Ósló 29. maí – 3. júní.Um þessar mundir æfir leikmannahópurinn af miklum móð undir stjórn þjálfarans, Sigríðar Unnar Jónsdóttur....
Íslenska landsliðið í handknattleik karla stendur vel að vígi í kapphlaupinu um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Landsliðið lagði Austurríki með fjögurra marka mun, 34:30, í Bregenz í Austurríki...
„Fjögurra marka sigur á útivelli eru ágæt úrslit en ég er ekki sáttur svona strax eftir leik vegna þess að mér fannst við leika illa í síðari hálfleik en vorum fínir í fyrri hálfleik,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska...
Færeyingum tókst að veita þýska landsliðinu, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, mótspyrnu í fyrri leiknum í umspili fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik karla í Kiel í dag. Þótt átta mörk hafi skilið liðin að þegar upp var staðið, 34:26, geta leikmenn...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla fer með fjögurra marka sigur í farteskinu frá Bregenz í Austurríki eftir að hafa lagt landslið heimamanna, 34:30, í fyrri viðureigninni í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. Í hálfleik var munurinn fimm mörk, 18:13....
Arnar Daði Arnarsson, þjálfari karlaliðs Gróttu í handknattleik, hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann af aganefnd HSÍ. Eins og kom fram á handbolta.is á dögunum vísaði framkvæmdastjóri HSÍ ummælum Arnars Daða í samtali við mbl.is eftir viðureign ÍBV...
Litáíski landsliðsmaðurinn Gytis Smantauskas yfirgefur FH í vor þegar handknattleikstímabilinu lýkur. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Smantauskas kom til liðs við FH á síðasta sumri eftir að Einar Rafn Eiðsson gekk til liðs við KA.Smantauskas mun ljúka keppnistímabilinu með...
Daníel Þór Ingason og Haukur Þrastarson verða ekki í leikmannahópi íslenska landsliðsins sem tekur þátt í viðureigninni við austurríska landsliðið í undankeppni heimsmeistaramótsins í Bregenz í dag.Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari valdi 18 leikmenn fyrir leikina tvo. Af þeim taka...
Annað keppnistímabilið í röð kemur markakóngur Olísdeildar karla úr röðum KA. Á keppnistímabilinu 2020/2021 var Árni Bragi Eyjólfsson þáverandi KA-maður markakóngur deildarinnar en að þessu sinni er um að ræða landsliðsmanninn Óðinn Þór Ríkharðsson. Fyrir ári var Árni Bragi...
Íslenska karlalandsliðið í handknattleik mætir austurríska landsliðinu í dag í fyrri viðureign liðanna um þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer i Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Flautað verður til leiks í Bregenz í Austurríki klukkan 16.Íslenska...
Franska íþróttablaðið L'Équipe sagði frá því gær að ekkert væri hæft í þeim orðrómi að hollenski landsliðsmaðurinn Luc Steins gangi til liðs við Łomza Vive Kielce í sumar. Steins er með samning við PSG til ársins 2024 og ekki...
Þjálfarateymi karlaliðs Gróttu í Olísdeild karla, Arnar Daði Arnarsson og Maksim Akbachev, heldur galvaskt áfram störfum sínum. Síðdegis skrifuðu Arnar Daði og Maksim undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild félagsins. Arnar Daði verður áfram þjálfari liðsins með Maksim...