Fólk drífur að í hundruðavís að íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum þar sem fjórði úrslitaleikur ÍBV og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla hefst klukkan 16. Þegar er margir búnir að koma sér fyrir innandyra í höllinni 40 mínútum áður en...
„Mér sýnist stefna í að það verði metfjöldi áhorfenda og rífandi góð hátíðarstemning á öllum. Við hlökkum til og eigum von á skemmtilegum leik og munum gera okkar besta til þess að umgjörðin verði eins góð og frekast er...
Haldið er áfram að styrkja kvennalið Víkings í handknattleik fyrir átökin í Grill66-deildinni á næsta keppnistímabili. Í gær skrifaði Guðrún Jenný Sigurðardóttir undir samning við Fossvogsliðið. Hún var síðast leikmaður Hauka í Hafnarfirði.Guðrún er 26 ára gamall línumaður sem...
Íslandsbikarinn í handknattleik karla getur farið á loft í íþróttamiðstöðinni i Vestmannaeyjum á sjötta tímanum í kvöld þegar fjórðu viðureign ÍBV og Vals um Íslandsmeistaratitilinn verður lokið. Til þess að svo verði þarf Valur að vinna leikinn. Flautað...
Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson leika í dag til undanúrslita í Evrópudeildinni í handknattleik karla þegar lið þeirra, SC Magdeburg, mætir króatíska liðinu RK Nexe í undanúrslitaleik í Lissabon. Í hinni viðureign undanúrslitanna eigast við Benfica og...
Leikmenn ÍBV bjuggu sig undir stórleikinn við Val á morgun m.a. með því að koma saman heima hjá Kára Kristjáni Kristjánssyni í dag og snæða ylvolgar pönnukökur með sykri, eftir því sem kemur fram á vef Eyjafrétta í kvöld.ÍBV...
Sennilega varð von Kristjáns Arnar Kristjánssonar, Donna, og samherja í PAUC um að krækja í annað sæti frönsku 1. deildarinnar í handknattleik á lokasprettinum að engu í kvöld þegar þeir töpuðu fyrir Cesson Rennes á útivelli, 28:25, á sama...
Ystad varð sænskur meistari í handknattleik karla í kvöld eftir sigur á Bjarna Ófeigi Valdimarssyni og samherjum í IFK Skövde, 47:46, í fjórðu viðureign liðanna. Leikurinn var mjög sögulegur en ekki nægði að framlengja til þess að knýja fram...
EHV Aue, sem tveir íslenskir handknattleiksmenn leika með, er fallið í 3. deild í þýska handknattleiknum. Örlög liðsins liggja fyrir eftir að það tapaði fyrir Dormagen, 28:21, á útivelli í þriðju síðustu umferð deildarinnar í kvöld. Aue-liðið hefur 23...
Handknattleikskonan Birta Rún Grétarsdóttir, leikmaður Oppsal hefur mætt miklum mótbyr á handknattleiksvellinum frá haustinu 2020 þegar hún sleit krossband í hægra hné. Af þeim sökum var hún frá keppni í rúmt ár. Þar með er ekki öll sagan...
„Þetta eru frábærar fréttir enda ekki á hverjum degi sem íslenskt kvennalandslið leikur í lokakeppni HM,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari U18 ára landsliðs kvenna í sjöunda himni í samtali við handbolta.is fyrir stundu eftir að U18 ára landsliði...
Handknattleikskonan Telma Medos hefur ákveðið að yfirgefa HK og ganga til liðs við FH sem leikur í Grill66-deildinni. Telma er fædd árið 2003 og hefur verið viðloðandi yngri landslið Íslands. Hún leikur í stöðu línumanns en þykir einnig...
Miðasala á fjórða úrslitaleik ÍBV og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik er komin á fulla ferð á miðasöluappinu Stubbur og ætti að vera orðið öllu áhugafólki um íþróttir vel kunnugt. Leikurinn fer fram í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á morgun,...
„Stóru fréttirnar af fundinum eru fjórar reglubreytingar sem taka gildi í sumar sem hafa verið töluvert í umræðunni síðustu vikur og mánuði,“ sagði Kristján Gaukur Kristjánsson nýkjörinn formaður dómaranefndar HSÍ í samtali við handbolta.is.Fyrsta embættisverk Kristjáns Gauks, ef...
Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk og átti fimm stoðsendingar þegar Flensburg vann Stuttgart, 28:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær þegar leikið var í Porsche-Arena í Stuttgart. Viggó Kristjánsson var ekki í leikmannahópi Stuttgart og Andri...