- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Hannes Jón framlengir til 2025

Hannes Jón Jónsson, þjálfari austurríska liðsins Alpla Hard hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til ársins 2025. Fyrri samningur Hannesar Jóns, sem hann gerði við komuna til félagsins vorið 2021, var til 2023. Hard tókst ekki að...

Molakaffi: Gunnar Valur, Ragnar, Brynjar, Ólafur, Bjarki, Aldís, Ásdís, Harpa, Sunna, Dana, Axel, Örn

Gunnar Valur Arason og Ragnar Áki Ragnarsson hafa fengið félagaskipti frá Vængjum Júpíters yfir til liðs Kórdrengja sem leikur í Grill66-deild karla. ÍR-ingurinn Viktor Bjarki Ómarsson hefur verið lánaður til Kórdrengja út leiktíðina.  Einnig hefur Brynjar Jökull Guðmundsson fengið leikheimild...

Díana Dögg fór meidd af leikvelli

Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona í handknattleik, fór meidd af leikvelli í síðari hálfleik í kvöld í leik með liði sínu, BSV Sachsen Zwickau í þýsku 1. deildinni í átta marka tapleik fyrir Thüringer HC, 32:24. „Ég féll við og...
- Auglýsing -

Valur og Stjarnan áfram á sigurbraut – úrslit og markaskor

Lið Vals og Stjörnunnar eru áfram ósigruð í Olísdeild kvenna í handknattleik eftir að hvort þeirra hefur leikið þrisvar sinnum. Valur vann Fram, 27:22, í Origohöllinni í kvöld en Stjarnan vann KA/Þór með 11 marka mun í TM-höllinni í...

KA/Þór hefur samið við brasilíska konu – leikheimild er í höfn

Brasilíska handknattleikskonan Nathalia Soares Baliana hefur samið við KA/Þór og fengið leikheimild hjá HSÍ, eftir því sem fram kemur á félagaskiptavef HSÍ. Reikna má með að Baliana gangi rakleitt inn í leikmannahóp KA/Þórs og verði hugsanlega með gegn Stjörnunni...

Heimir og Einar sofna ekki á verðinum – kalla saman 28 pilta til æfinga

Króatar verða gestgjafar heimsmeistaramóts karla í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, dagana 2. til 13. ágúst á næsta ári. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið með að huga að undirbúningi íslenska landsliðsins sem verður á...
- Auglýsing -

Valsmenn eru í þriðja flokki – ægisterk lið bíða

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur gefið út styrkleikaflokkana sem dregið verður úr í fyrramálið fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar í karlaflokki. Íslands- og bikarmeistarar Vals eru í þriðja flokki af sex. Liðin sem hlupu yfir undankeppnina eru í þremur efstu flokkunum en liðin...

Dagskráin: Þráðurinn tekinn upp með tveimur hörkuleikjum

Þriðja umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur hörkuleikjum. Tíu dagar eru liðnir síðan síðast var leikið í deildinni. Landsliðið átti sviðið í síðustu viku. Þrjár umferðir verða leiknar á næstu tveimur vikum áður en hlé verður...

Molakaffi: Sagosen, Danir, Imsgard, Zachariassen

Norska handknattleiksstjarnan Sander Sagosen gerir sér ennþá góðar vonir um að leika með norska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í janúar í Póllandi og Svíþjóð. Sagosen meiddist illa á ökkla undir lok keppnistímabilsins og hefur síðan...
- Auglýsing -

Liggur ljóst fyrir hvaða 24 lið taka þátt í Evrópudeildinni

Eftir að undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik lauk í kvöld liggja fyrir nöfn liðanna 24 sem verða í skálunum sem dregið verður úr í riðlakeppni deildarinnar á fimmtudagsmorgun. Dregið verður í fjóra riðla með sex liðum í hverjum. Reikna má með...

Jóhanna Margrét er orðin samherji Aldísar og Ásdísar

Handknattleikskonan Jóhanna Margrét Sigurðardóttir hefur söðlað um og gengið til liðs við Skara HF og verður þar með þriðji Íslendingurinn í herbúðum liðsins. Jóhanna Margrét gekk til liðs við Önnereds frá HK í sumar en festi ekki rætur og...

Konur – helstu félagaskipti 2022

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa staðfest...
- Auglýsing -

Glatt var á hjalla í Fredericia

Glatt var á hjalla þegar flautað var til leiksloka í Thansen-Arena í Fredericia í kvöld þegar lið heimamanna vann SønderjyskE, 34:32, í hörkuspennandi leik að viðstöddum 1.965 áhorfendum í sjöundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikmenn Fredericia...

Grátlegt tap í vítakeppni hjá Janusi og Sigvalda

Janus Daði Smárason, Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar í norska liðinu Kolstad taka ekki sæti í Evrópudeildinni í handknattleik eftir að Kolstad tapaði fyrir Bidasoa Irun í vítakeppni í síðari viðureign liðanna í Þrándheimi í kvöld. Kolstad vann í...

Einar verður að súpa seyðið af ummælum sínum – Birgir í bann

Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik var í dag úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd HSÍ vegna ummæla sinna í samtali við Stöð2/Vísir að lokinni viðureign FH og Fram í Olísdeild karla á síðasta fimmtudag. Ummælin sem um...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -