- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Lovísa leyst undan samningi að eigin ósk

Landsliðskonan í handknattleik, Lovísa Thompson, hefur að eigin ósk verið leyst undan samning hjá danska úrvalsdeildarliðinu Ringkøbing Håndbold. Félagið tilkynnti þetta í dag. „Ringkøbing Håndbold er því miður ekki rétta liðið fyrir Lovísu. Af þeirri ástæðu hefur verið komið til...

Geggjað að fá að spila Evrópuleiki í KA-heimilinu

„Það er gríðarleg tilhlökkun innan hópsins og á meðal fólks á Akureyri fyrir þessum leikjum sem eru þeir fyrstu hjá KA/Þór á heimavelli í Evrópukeppni,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs í samtali við handbolta.is vegna leikjanna tveggja við...

„Ég túlka þessar myndir sem gróft brot“

„Ég túlka þessar myndir sem gróft brot og ætla að horfa á upptöku til að átta mig betur á þessu. Ég hef beðið dómara um að fylgjast vel með brotum af þessu tagi,“ sagði Kristján Gaukur Kristjánsson formaður dómaranefndar...
- Auglýsing -

Aron læstist í bakinu

Stefan Madsen, þjálfari danska handknattleiksliðsins Aalborg Håndbold, segir í samtali við Nordjyske í morgun að Aron Pálmarsson hafi ekki meiðst alvarlega í viðureign liðsins við Pick Szeged í Ungverjalandi í gær. Eins kom fram á handbolta.is í gærkvöld varð...

Dagskráin: Reykjavíkurslagur í dalnum – Evrópuleikur á Akureyri

Í mörg horn verður að líta fyrir handknattleiksáhugafólk í kvöld. Sex leikir fara fram í þremur deildum auk þess sem Evrópuleikur fer fram í KA-heimilinu, sá fyrsti í hart nær tvo áratugi. Fram og Valur mætast í Úlfarsárdal klukkan 19.30...

Molakaffi: Ýmir Örn, Heiðmar, Arnór Þór, Ólafur, Steinunn

Áfram halda Ýmir Örn Gíslason og samherjar í Rhein-Neckar Löwen að vinna andstæðinga sína. Í gærkvöld lögðu þeir GWD Minden með 12 marka mun á heimavelli, 37:25. Ýmir Örn skoraði þrjú mörk í leiknum. Rhein-Neckar Löwen er annað tveggja...
- Auglýsing -

Aron meiddist í Szeged í kvöld

Aron Pálmarsson varð fyrir meiðslum í kvöld í leik með Aalborg Håndbold gegn ungverska liðinu Pick Szeged í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Í frétt á vef Nordjyske segir að Aron hafi orðið að draga sig í hlé þegar um...

Meistaradeildin: Gísli fór á kostum – ungversku meistararnir kjöldregnir

Fimm leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í kvöld. Gísli Þorgeir Kristjánsson átti stórleik fyrir þýska meistaraliðið Magdeburg þegar það vann Wisla Plock frá Póllandi, 33:27, á heimavelli í A-riðli. Gísli Þorgeir skoraði átta mörk og átti...

Fimmta umferð – fargi létt af FH-ingum – úrslit kvöldsins

Þrír leikir fóru fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Hæst bar sennilega að FH-ingum tókst loksins að vinna leik eftir tvö jafntefli og tvo tapleiki í upphafsumferðunum fjórum. FH vann Gróttu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi með þriggja...
- Auglýsing -

Leikjavakt: Fylgst með þremur leikjum

Þrír leikir voru í kvöld í Olísdeild karla, 5. umferð. Kl. 18: ÍBV - Stjarnan.Kl. 19.30: KA - ÍR.Kl. 19.30: Grótta - FH. Handbolti.is fylgdist með leikjunum í textalýsingu hér fyrir neðan.

Er sem betur fer ekki brotin

„Ég er sem betur fer ekki brotin en um mjög slæma tognun er að ræða og bólga myndaðist á milli litlu beinanna í úlnliðnum,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður þýska liðsins BSV Sachsen Zwickau í...

Ætlum ekki að verða farþegar í keppninni

„Mér líst vel mótherjana og sé ekki betur en að við höfum fengið allan pakkann,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals í handknattleik karla í samtali við handbolta.is í morgun eftir að dregið var í riðla...
- Auglýsing -

Dagskráin: Taplausir Eyjamenn fá heimsókn – verja Gróttumenn vígið? – ÍR til Akureyrar

Fimmta umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með þremur leikjum sem fram fara í Vestmannaeyjum, á Seltjarnarnesi og á Akureyri. Riðið verður á vaðið í Vestmannaeyjum klukkan 18 þegar flautað verður til leiks ÍBV og Stjörnunnar. ÍBV er í öðru...

Tvö Íslendingalið mæta Valsmönnum í Evrópudeildinni

Valur verður í B-riðli Evróudeildarinnar í handknattleik karla með PAUC frá Frakklandi, þýska liðinu Flensburg, sænsku meisturunum frá Ystads, Benidorm frá Spáni og ungverska liðinu Ferencváros sem er með bækistöðvar í Búdapest. Fyrsti leikur Vals verður gegn PAUC þriðjudaginn...

Textalýsing: Dregið í riðla Evrópudeildar

Dregið verður í riðla Evrópudeildar karla í handknattleik í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu klukkan 9. Íslands- og bikarmeistarar Vals verða á meðal liðanna 24 sem degin verða í fjórar sex liða riðla. Handbolti.is fylgist með drættinum hér fyrir neðan.
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -