Eftir að Svíar komust í í undanúrslit í kvöld liggur fyrir að 5. sætið á EM veitir þátttökurétt á HM á næstu ári, þ.e. liðið sem verður í 5. sæti fer ekki í umspilsleikina í vor. Þrjú efstu liðin...
Svíar eru komnir í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í handknattleik á kostnað Norðmanna eftir hreint ævintýralegan sigur í síðasta leik milliriðils tvö í Bratislava í kvöld, 24:23. Eftir fyrri hálfleik benti fátt til annars en að Norðmenn ynnu öruggan sigur....
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur ákveðið að fá Dag Gautason, leikmann Stjörnunnar, og Bjarna Ófeig Valdimarsson, leikmann FK Skövde HK, til móts við landsliðið sem tekur nú þátt í Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi.Dagur og Bjarni...
Tuttugasti og fimmti leikmaðurinn er að bætast í íslenska landsliðshópinn í handknattleik. Vísir greinir frá og hefur heimildir fyrir að Bjarni Ófeigur Valdimarsson sé á leið til Búdapest til þess að taka þátt í leiknum við Svartfellinga á morgun.Bjarni...
Ríkjandi Evrópumeistarar Spánar eru komnir í undanúrslit á Evrópumótinu í handknattleik karla í handknattleik. Þeir innsigluðu þátttökurétt sinn í keppni fjögurra bestu liða mótsins með eins marks sigri á Pólverjum, 28:27, í Bratislava í dag. Í kvöld kemur í...
„Staðan er bara eins og hún er. Við erum hættir að velta okkur upp úr þessu öllu saman. Hvert högg sem dunið hefur á hópnum hefur bara leitt til þess að við sem eftir erum þéttum raðirnar. Það koma...
Í hraðprófi sem tekið var hjá leikmönnum og starfsmönnum íslenska landsliðsins í handknattleik í morgun greindust Elliði Snær Viðarsson og Björgvin Páll Gústavsson með jákvæð próf. Beðið eftir niðurstöðu PCR prófs.Björgvin Páll er því kominn aftur í einangrun...
Þótt nokkuð hafi fækkað í hópi Íslendinga í áhorfendastúkunni er ennþá talsverður hópur fólks í Búdapest. Þeir létu ekki sitt eftir liggja í gær þegar íslenska landsliðið mætti Króatíu í þriðju umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins.Íslensku stuðningsmennirnir létu að...
Óvíst er að íslenska landsliðið í handknattleik fái mikla hjálp frá danska landsliðinu til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í handknattleik. Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari Dana, segir í samtali við Jyllans-Posten að álaginu verði dreift á milli leikmanna...
Enn er haldið áfram að þétta raðirnir í íslenska hópnum á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla í Ungverjalandi. Í gær barst liðsstyrkur þegar Rúnar Pálmasson sjúkraþjálfari kom til Búdapest. Hann verður með landsliðinu út mótið og á að létta á...
Það er ekki eingöngu íbúar Eystrasaltsríkjanna, Litáen, Lettands og Eistlands, sem minnast þess þegar Ísland gekk fram fyrir skjöldu fyrir liðlega 30 árum og varð fyrst ríkja til þess að lýsa yfir stuðningi við sjálfstæði þeirra.Króatar voru eitt þeirra...
Landslið Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, er komið í undanúrslit í Asíukeppninni í handknattleik eftir að hafa unnið öðru sinni í milliriðlakeppni mótsins. Barein vann Írak, 34:31 og er fyrir vikið efst í öðrum milliriðlinum með fjögur stig eins...
Hrannar Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar sem leikur í Olísdeildinni. Stjarnan greindi frá ráðningu hans á samfélagsmiðlum upp úr miðnætti. Samningur Stjörnunnar við Hrannar er til ársins 2024.Hrannar tekur við af Rakel Dögg Bragadóttur sem hætti fyrir...
Þrítugasti og annar þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í gærkvöld. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Gestur Guðrúnarson, Jói Lange og Arnar Gunnarsson.Í þættinum fóru þeir félagar yfir leik Íslands og Króatíu þar sem að íslenska...
Línur eru skýrar í milliriðli íslenska landsliðsins fyrir lokaumferðina á miðvikudaginn. Eftir sigur Frakka á Svartfellingum í kvöld, 36:27, og tap íslenska landsliðsins fyrir Króötum fyrr í dag, 22:23.Leikmenn íslenska landsliðsins verða að stóla á sjálfa sig og danska...