- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Tvö efstu liðin halda sínu striki – Grótta eygir von um sæti í úrslitakeppninni

Efstu tvö lið Olísdeildar karla héldu sínu striki í kvöld. Haukar unnu KA, 27:24, á Ásvöllum og Valur vann stórsigur á Aftureldingu, 26:18. KA-menn veittu Haukum harða keppni að þessu sinni en máttu játa sig sigraða á síðustu tíu...

Leikjavakt: Hver er staðan?

Fjórir leikir hefjast í 20. umferð Olísdeildar karla í handknattleik klukkan 19.30.Grótta - Víkingur.Haukar - KA.Stjarnan - HK.Afturelding - Valur.Fylgst er með leikjunum í textauppfærslu hér fyrir neðan.

Halldór Stefán heldur áfram að skrifa söguna hjá Volda

Handknattleiksþjálfarinn Halldór Stefán Haraldsson hefur skrifað undir nýjan samning við norska 1. deildarliðið Volda. Félagið greinir frá tíðindunum í dag. Halldór Stefán er að ljúka sínu sjötta ári sem þjálfari kvennaliðs Volda og ljóst að mikil ánægja er með...
- Auglýsing -

Aðeins eitt mark skilur að tvo efstu menn

Hörð barátta er um markakóngsnafnbótina í Grill66-deild karla í handknattleik þegar tvær umferðir eru eftir hjá flestum leikmönnum deildarinnar. Fjórir leikmenn hafa skorað yfir 100 mörk hver á leiktíðinni. ÍR-ingurinn Dagur Sverrir Kristjánsson er markahæstur með 107 mörk í...

Íslenska landsliðið er eitt af þeim allra bestu

„Framundan eru tveir erfiðir leikir þar sem við eru fyrirfram veikara liðið,“ segir Ales Pajovic, landsliðsþjálfari Austurríkis í handknattleik í samtali á heimasíðu austurríska handknattleikssambandsins. Þar er fjallað um val Pajovic á 17 leikmönnum sem hann teflir fram gegn...

Húsasmiðjan slæst í hóp styrktaraðila handknattleiksdeildar KA

Fréttatilkynning:Húsasmiðjan mun styrkja handknattleiksdeild KA til næstu þriggja ára.Með samstarfinu mun Húsasmiðjan verða sýnileg með merkingum á gólfi á heimleikjum KA.Haddur J. Stefánsson, formaður handknattleiksdeildar KA: „Stuðningur fyrirtækja skiptir íþróttahreyfinguna gríðarlegu máli. Við bjóðum Húsasmiðjuna velkomna í hóp styrktaraðila...
- Auglýsing -

Dagskráin: Endasprettur stendur fyrir dyrum

Fjórir leikir fara fram í tuttugustu, og þriðju síðustu, umferð Olísdeildar karla handknattleik í kvöld. Tvö efstu lið deildarinnar, Haukar og Valur, verða í eldlínunni. Haukar taka á móti KA-mönnum á Ásvöllum. Valsmenn sækja Aftureldingu heim á Varmá.Einnig getur...

Molakaffi: Dagur, Þórir, Bjarni Kristinn, Halldóra, Satchwell, Ólafur, Aðalsteinn

Dagur Arnarsson lék sinn 250. leik fyrir meistaraflokk ÍBV í sigurleiknum á FH í Olísdeild karla í handknattleik á miðvikudagskvöld í Kaplakrika. Dagur er aðeins 24 ára gamall en hefur verið fastamaður í meistaraflokksliði ÍBV um árabil, var m.a....

Tók fram skóna og leikur til úrslita

Hörður Fannar Sigþórsson tók handboltaskóna ofan af hillunni á dögunum ekki til einskis. Hann mun leika til úrslita um færeyska meistaratitilinn í handknattleik karla með samherjum sínum í KÍF frá Kollafirði. Þetta liggur fyrir eftir að KÍF vann meistaralið...
- Auglýsing -

Kærkominn sigur í lífróðri

Lífróður Stuttgart fyrir áframhaldandi veru í þýsku 1. deildinni í handknattleik gekk ágætlega í kvöld. Liðið, sem Andri Már Rúnarsson og Viggó Kristjánsson leika með, vann Erlangen, 34:29, á heimavelli. Stuttgart er eftir sem áður í 15. sæti...

Fyrsti leikur Íslands verður á heimavelli

Þegar liggur fyrir að fyrsti leikur íslenska karlalandsliðsins í undankeppni EM 2024 verður á heimavelli gegn Ísrael 12. eða 13. október á þessu ári. Nokkrum dögum síðar verður leikið við landslið Eistlands á útivelli.Dregið var í riðla fyrr í...

Tékkar, Eistlendingar og Ísraelsmenn eru andstæðingar Íslands

Íslenska landsliðið er í þriðja riðli í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik en dregið var í dag í Berlín. Með íslenska landsliðinu í riðli verða landslið Tékklands, Ísraels og Eistlands. Íslenska landsliðið var líka með Ísrael í riðli í...
- Auglýsing -

Framlengir dvöl sína hjá PAUC til 2024

Örvhenta stórskyttan og landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hefur framlengt samning sinn við franska 1. deildarliðið, PAUC, Pays d'Aix Université Club Handball, fram til loka leiktíðarinnar 2024. Félagið greinir frá þessu á samfélagsmiðlum í dag.Donni gekk til liðs við...

Beint: Dregið í riðla undankeppni EM 2024

Dregið er í riðla í undankeppni Evrópumótsins karla í handknattleik í Berlín í dag. Dregið verður í átta fjögurra liða riðla undankeppninnar sem hefst í október. Ísland er í fyrsta styrkleikaflokki af fjórum.Handbolti.is fylgist með drættinum í textalýsingu hér...

Myndaveisla: FH – ÍBV

ÍBV hafði sætaskipti við FH í þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik í gær með sigri, 34:29, í viðureign liðanna í Kaplakrika eftir að hafa verið yfir, 19:13, að loknum fyrri hálfleik.Staðan í Olísdeildinni.Jói Long var að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -