Fréttir

- Auglýsing -

HK fagnaði sínum fyrsta sigri

HK vann sinn fyrsta leik í Olísdeild karla í dag þegar liðið lagði Fram, 28:23, í Kórnum í Kópavogi. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 12:12. Þar með hefur HK-liðið náð sér upp úr botnsæti Olísdeildar þar sem...

Háspennuleikur og tvö mikilvæg stig hjá Elínu Jónu

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og samherjar hennar í Ringköbing unnu afar mikilvægan sigur í botnbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar þegar þær unnu Randers í Randers, 26:25 í 20. umferð deildarinnar.Sigurmarkið var skorað mínútu fyrir leikslok en leikmenn Randers voru nærri...

Sara Sif kunni vel við sig á fjölunum í Kórnum

Valur vann annan leik sinn í röð í Olísdeild kvenna í dag er liðið lagði HK, 23:14, í Kórnum í Kópavogi. Eins og úrslitin gefa e.t.v. til kynna þá var talsverður munur á liðunum að þessu sinni auk þess...
- Auglýsing -

Sandra fór á kostum í stórsigri

Sandra Erlingsdóttir fór á kostum með liði sínu, EH Alaborg, í dönsku 1. deildinni í handknattleik er það vann stórsigur á Lyngby, 32:19, á heimavelli. Álaborgarliðið var átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:11.Sandra var markahæst á leikvellinum....

Sterkara en alls ekki ósigrandi – ekkert hik er á Eyjakonum

„Þetta er bara hörkulið sem vann keppnina á síðasta vori og hefur innanborðs fjóra spænskar landsliðskonur og tvær sem hafa verið í hóp hjá brasilíska landsliðinu, þar af hefur önnur leikið nokkra landsleiki,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV,...

Dagskráin: Hvergi gefið eftir – stórleikur á Torfnesi

Í mörg horn verður að líta hjá áhugafólki um handknattleik í dag. Leikir fara fram í Olísdeildum karla og kvenna þar sem ekkert verður gefið eftir. Liðin eru eitt af öðru að koma út úr kórónuveirufaraldrinum, eða sú er...
- Auglýsing -

„Furan“ og „rauðhærði villimaðurinn“

Áður en við förum á mikið flakk um Þýskaland á slóðir íslenskra landsliðsmanna í handknattleik, skulum við rifja upp hvaða leikmenn fóru í „víking“ á undan Geir Hallsteinssyni, FH, sem var fyrsti íslenski handknattleiksmaðurinn til að spreyta sig með...

Molakaffi: Haukur, Arnór Þór, Stojanovic, á fjárhagslegum brauðfótum

Haukur Þrastarson var í liði Łomża Vive Kielce í gærkvöldi þegar það vann Gwardia Opole, 27:22, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann skoraði ekki mark og brást bogalistin einu sinni úr vítakasti, bregðist tíðindamanni handbolta.is ekki pólskukunnáttan. Sigvaldi Björn...

Tryggvi Garðar skoraði 11 mörk í Digranesi

Ungmennalið Vals hafði betur í viðureign sinni við Kórdrengi í Grill66-deild karla í handknattleik í Digranesi í kvöld. Þegar upp var staðið munaði 10 mörkum á liðunum, 36:26, eftir að átta marka munur var að loknum fyrri hálfleik, 19:11....
- Auglýsing -

Berserkir reyndust Selfyssingum ekki fyrirstaða

Ungmennalið Selfoss heldur sínu striki á sigurbraut í Grill66-deild karla í handknattleik en í kvöld vann liðið sinn þriðja leik á innan við viku er það kjöldró Berserki í Set-höllinni á Selfossi með 17 marka mun, 42:25. Tólf marka...

Donni hafði betur í Íslendingauppgjöri

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og félagar í PAUC höfðu betur gegn Elvari Ásgeirssyni og samherjum í Nancy í frönsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld á heimavelli PAUC í suðurhluta Frakklands, 33:27. Með sigrinum komust Donni og félagar upp...

Halda efsta sætinu þrátt fyrir tap

Íslendingaliðið Gummersbach tapaði í kvöld fyrir Lübeck-Schwartau á útivelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik, 31:29, eftir að hafa verið marki undir að loknum fyrri hálfleik, 15:14. Þetta er fimmta tap Gummersbach í deildinni á leiktíðinni. Þrátt fyrir tapið...
- Auglýsing -

Óvissa ríkir hjá Erlingi

Samningur Erlings Richardssonar um þjálfun hollenska karlalandsliðsins í handknattleik rennur út í júní. Erlingur sagði við handbolta.is í morgun að enn hafi ekki átt sér stað viðræður á milli sín og hollenska handknattleikssambandsins um hvað taki við þegar núverandi...

Leikið um undanúrslitasæti við ríkjandi meistara

Kvennalið ÍBV fer til Spánar síðdegis í dag en á morgun og á sunnudag standa fyrir dyrum tveir leiki í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik gegn Costa del Sol Málaga. Millilent verður í Barcelona áður en áfram verður...

Styrkleikaflokkar fyrir EM U18 og U20 ára í sumar liggja fyrir

Landslið Íslands í handknattleik karla, U20 ára og U18 ára, taka þátt í A-hluta Evrópumótsins í sumar. Frábær árangur U19 ára landsliðsins EM í Króatíu í ágúst síðastliðinn tryggði báðum liðum keppnisrétt á EM í sumar. Dregið verður í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -