Fréttir

- Auglýsing -

Molakaffi: Steinhauser, Hansen, Teitur Örn, Bjartur Már, Nantes, Wiede, Alfreð

Þýski hornamaðurinn Marius Steinhauser kveður Flensburg næsta sumar þótt hann eigi þá enn eitt ár eftir af samningi sínum við félagið. Steinhauser hefur samið við Hannover-Burgdorf og leysir þar af Jóhan á Plógv Hansen sem færir sig um set...

Styttist í 100 mörkin hjá Poulsen

Færeyingurinn og Framarinn Vilhelm Poulsen er markahæstur í Olísdeild karla í handknattleik þegar hlé hefur verið gert á keppni í deildinni fram í lok janúar. Hann hefur skorað fimm mörkum meira en Óðinn Þór Ríkharðsson, KA, og FH-ingurinn Ásbjörn...

Er ekki bjartsýnn á að vera í EM-hópnum

„Eins og staðan er núna er ég ekkert mjög bjartsýnn á það ef ég á að vera heiðarlegur,“ segir handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson í samtali við Vísir.is í spurður hvort hann verði með íslenska landsliðinu á Evrópumeistaramótinu sem fram fer...
- Auglýsing -

Róm var ekki byggð á einni nóttu

Hassan Moustafa, forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, er himinsæll með hvernig til tókst með heimsmeistaramót kvenna í handknattleik sem lauk á Spáni í gær. Hann segir að mikilvægt hafi verið að fjölga þátttökuliðum mótsins en það taki sinn tíma að byggja...

Sex leikmenn smitaðir í herbúðum GOG

Smit kórónuveiru er komið upp í herbúðum GOG, toppliðs dönsku úrvalsdeildarinnar sem landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson leikur með.Sex leikmenn greindust með smit í gær og hefur viðureign GOG og Skanderborg Aarhus sem fram átti að fara á miðvikudaginn...

Heimir og Gunnar velja 28 pilta til æfinga í upphafi árs

Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson, þjálfarar U18 ára landsliðs karla, hafa valið hóp 28 leikmanna til þess að stunda æfinga frá 2. til 9. janúar. Æfingarnar eru liður í undirbúningi verkefna á næsta ári og eru um leið framhald...
- Auglýsing -

Bjarki Már er kominn á þekktar slóðir

Bjarki Már Elísson er kominn á þekktar slóðir á lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Bjarki Már varð markakóngur deildarinnar keppnistímabilið 2019/2020 og hafnaði í þriðja sæti á síðasta keppnistímabili þrátt fyrir að hafa misst úr...

Hákon Daði sleit krossband – fer í aðgerð á morgun

Hákon Daði Styrmisson handknattleiksmaður hjá Vfl Gummersbach í Þýskalandi sleit krossband í hægr hné á æfingu liðsins á föstudaginn. Þetta kemur fram í nýjasta þætti hlaðvarpsþáttarins Leikhléið sem kom út í gærkvöld. Andri Heimir Friðriksson, bróðir Hákons Daða, er...

Molakaffi: Óðinn Þór, Elliði Snær, Brattset Dale, Hagman, Haraldur

Íslendingaliðið Gummersbach, sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar,  tapaði í gær fyrir Rimpar Wölfe, 28:25, í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla á útivelli. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þrjú mörk fyrir Gummersbach og Elliði Snær Viðarsson eitt. Hákon Daði Styrmisson...
- Auglýsing -

Flugeldasýning hjá Tinnu Sigurrós

Unglingalandsliðskonan Tinna Sigurrós Traustadóttir var með snemmbúna flugeldasýningu í kvöld þegar hún gerði sér lítið fyrir og skoraði 16 mörk fyrir Selfoss í sex marka sigri liðsins á ungmennaliði Vals, 38:32, í síðasta leik ársins í Grill66-deild kvenna í...

HM: Þreytulegur forseti ruglaðist í ríminu

Hassan Moustafa, forseti alþjóða handknattleikssambandsins virtist illa upplagður þegar hann ávarpaði keppendur í íþróttahöllinni í Granolles í kvöld áður en veitt voru verðlaun til landsliðanna þriggja í lok heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik.Í stuttu ávarpaði ruglaðist Moustafa illilega. Sagði...

HM: Ótrúlegur árangur Noregs á síðustu 35 árum

Norska kvennalandsliðið í handknattleik, sem varð heimsmeistari í fjórða sinn í kvöld,  hefur verið eitt það sigursælasta, ef ekki það sigursælasta, af kvennalandsliðum heimsins um langt árabil. Allt frá því að Noregur vann til fyrstu verðlauna á stórmóti 1986...
- Auglýsing -

Kórdrengir öflugri í slag nýliðanna

Kórdrengir höfðu í dag sætaskipti við ungmennalið Vals og fóru upp í áttunda sæti Grill66-deildar karla í handknattleik er þeir unnu lið Berserkja í uppgjöri nýliðanna í deildinni, 25:19, í Digranesi.Þetta var þriðji sigur Kórdrengja í deildinni á...

HM: Þórir stýrði Noregi til sigurs á HM í þriðja sinn

Þórir Hergeirsson stýrði norska kvennalandsliðinu til sigurs í þriðja sinn á heimsmeistaramóti í handknattleik í kvöld. Norska landsliðið vann Ólympíumeistara Frakka með sjö marka mun, 29:22, í Granolles eftir hreint magnaðan úrslitaleik. Noregur hefur fjórum sinnum unnið heimsmeistaratitilinn, jafn...

Mikilvægt stig hjá Daníel Þór og félögum

Daníel Þór Ingason og félagar í Balingen-Weilstetten kræktu í mikilvægt stig í botnbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag þegar þeir gerðu jafntefli á heimavelli við Teit Örn Einarsson og samherja í Flensburg, 23:23. Leikið var í Sparkassen...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -