Fréttir

- Auglýsing -

U18: Lokuðum fyrir allt flæði í sóknarleiknum

„Það má segja að þetta hafi verið sannkallaður iðnaðarsigur,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari U18 ára landsliðs kvenna í handknattleik þegar handbolti.is náði tali af honum rétt eftir að íslenska liðið hafði unnið Slóvena, 24:21, í fyrsta leik sínum...

Átta kostir frá sjö löndum bíða ÍBV í Evrópbikarnum

Sænska úrvalsdeildarliðið Kristianstad, sem Andrea Jacobsen leikur með, er eitt þeirra átta liða sem ÍBV getur dregist á móti í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Dregið verður í fyrramálið. Ekkert grískt lið er eftir svo ekki þurfa Eyjamenn...

U18: Frábær frammistaða og sannfærandi sigur

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann glæsilegan sigur á Slóvenum, 24:21, í upphafsleik undankeppni Evrópumótsins í Belgrad í Serbíu í dag. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 9:9.Íslenska liðið var mikið sterkara...
- Auglýsing -

Þórey Rósa skiptir við Tinnu Sól

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur gert eina breytingu á íslenska landsliðshópnum sem heldur til Tékklands í fyrramálið.Þórey Rósa Stefánsdóttir leikmaður Fram kemur inn fyrir Tinnu Sól Björgvinsdóttur leikmann HK sem er frá vegna meiðsla.A og B landslið...

U18: Verða bara þrír úrslitaleikir

„Framundan er erfitt verkefni sem er afrakstur af mjög góðum árangri okkar í sumar í B-keppni EM í Litáen í sumar. Núna mætum við þremur sterkum liðum sem ég held að við eigum alveg jafna möguleika á að vinna,“...

U18: Eru samtaka um að gera sitt allra besta

„Við höfum komið okkur vel fyrir hér í Belgrad. Nýttum daginn í gær til æfinga og undirbúnings fyrir átökin. Það er bara fín stemning í hópnum og allar eru súlkurnar samtaka um að gera sitt allra besta," sagði Ágúst...
- Auglýsing -

Slokknaði á okkur í síðari hálfleik

„Það loðir svolítið við okkur að detta niður á köflum í leikjum og það átti sér stað að þessu sinni,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir fimm marka tap fyrir Gróttu, 26:22,...

Mjög feginn að hafa unnið

„Ég er mjög feginn að hafa unnið þennan leikinn því hann var gríðarlega mikilvægur auk þess sem Víkingar gerðu viðureignina enn erfiðari meðal annars með komu Hamza Kablouti sem breytir Víkingsliðinu mjög mikið. Auk þess sem hann hafði...

Loksins vann Buducnost – ungversku meistararnir töpuðu

Áttunda umferðin í Meistaradeild kvenna fór fram um helgina þar sem að nokkuð var um óvænt úrslit en einnig voru nokkur úrslit eftir bókinni góðu. Nú verður gert hlé í Meistaradeild kvenna fram á nýtt ár vegna heimsmeistaramótsins sem...
- Auglýsing -

Dagskráin: Fer Valur í annað sæti? – U18 ára í Belgrad

Síðasti leikur 9. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld. Afturelding sækir Val heim í Origohöllina. Með sigri fara Valsmenn upp í annað sæti deildarinnar og verða stigi á undan FH sem lagði Fram í gær. Afturelding...

Molakaffi: Elvar, Arnar, Elliði, Hákon, Arnar, Sandra, Orri, Óskar, Elías, Birta, Katrín, Ólafur

Elvar Örn Jónsson skoraði tvö mörk í fimm skotum og átti tvær stoðsendingar þegar lið hans MT Melsungen vann Leipzig, 26:22, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Arnar Freyr Arnarsson og Alexander Petersson tóku einnig...

Tinna Valgerður skoraði 13 mörk í sigurleik Fram

Ungmennalið Fram skaust í dag upp að hlið FH í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik með sex marka öruggum sigri á ungmennaliði Vals, 32:26, í Framhúsinu. Framarar hafa þar með 10 stig eins og FH þegar liðin hafa...
- Auglýsing -

Kórdrengir stóðu upp í hárinu á Herði

Kórdrengir veittu toppliði Harðar frá Ísafirði harða keppni í viðureign liðanna í Grill66-deild karla í handknattleik í Digranesi í kvöld en máttu játa sig sigraða þegar upp var staðið. Lokatölur 31:29 fyrir Hörð sem var þremur mörkum yfir að...

Dæmdu tvo Evrópuleiki í Hoyvik

Það er ekki bara íslenskir handknattleiksmenn sem eru í önnum þessa daga vegna leikja utanlands heldur hafa dómarar einnig verið á faraldsfæti. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæmdu leik Pick Szeged og Vardar í Meistaradeild Evrópu á fimmtudagskvöld...

Hafnarfjarðarliðin eru í efstu sætunum

Hafnarfjarðarliðin Haukar og FH eru í tveimur efstu sætum Olísdeildar karla eftir leiki dagins og áður en lokaleikur 9. umferðar fer fram annað kvöld þegar Valur og Afturelding mætast í Origohöllinni. Haukar unnu KA-menn á Akureyri, 32:29, en FH...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -