Fréttir

- Auglýsing -

Orri Freyr og félagar skelltu ungversku meisturunum

Orri Freyr Þorkelsson og samherjar hans í norska meistaraliðinu Elverum gerðu sér lítið fyrir í kvöld og unnu ungversku meistarana, Pick Szeged, 34:30, í Szeged í kvöld í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleikÞetta var annar sigur Elverum í keppninni...

Íslendingagleði í Frakklandi

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í PAUC tylltu sér í annað sæti frönsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld er þeir unnu Nimes, 28:27, á heimavelli en þetta var fyrsti tapleikur Nimes á leiktíðinni. Liðið féll niður í...

Jafnt í Íslendingaslag

Jafntefli varð í viðureign Íslendingaliðanna Göppingen og MT Melsungen í þýsku 1. deildinni í handknattleik en leikið var á heimavelli Göppingen. Leikmenn Melsungen er sennilega vonsviknir að hafa ekki farið með bæði stigin í farteskinu heim að leikslokum því...
- Auglýsing -

Valsliðið fór til Serbíu án sterkra leikmanna

Kvennalið Vals hélt af stað til Serbíu eftir hádegið í dag þar sem liðið leikur á laugardag og sunnudag við Bekament í annarri umferð í Evrópubikarkeppninni í handknattleik. Valsliðið verður án sterkra leikmanna í leikjunum en Lovísa Thompson, landsliðskona,...

Vill sjá fjölmenni í Krikanum

Á laugardaginn spilar karlalið FH fyrri leik sinn við SKA-Minsk frá Hvíta Rússlandi. Leikurinn hefst klukkan 17 í Kaplakrika. Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH hefur haft í mörg horn að líta undanfarna daga og vikur við að undirbúna þátttökuna...

Myndir: Meistararnir æfðu í keppnishöllinni í Istogu

Eftir ljúfan nætursvefn og staðgóðan morgunverð á Hotel Trofta í Istogu í Kósovó fóru leikmenn Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs á æfingu í keppnishöllinni fyrir hádegið í dag. Æfingin gekk vel og líst leikmönnum og þjálfurum vel á aðstæður.Tilhlökkun...
- Auglýsing -

Þýskar systur dæma í Krikanum

Þýskar systur, Tanja Kuttler og Maike Merz, dæma fyrri viðureign FH og SKA Minsk í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla í Kaplakrika á laugardaginn. Eftir því sem næst verður komist er þetta í fyrsta sinn sem konur dæma Evrópuleik félagsliða...

Molakaffi: Viktor, Óskar, Elías Már, Harpa Rut, smituðust í Slóveníu

Viktor Petersen Norberg skoraði sjö mörk og Óskar Ólafsson tvö þegar lið þeirra Drammen vann Nærbø, 36:29, í norsku úrvalsdeildinni í gær á útivelli. Drammen er þar með komið upp í annað sæti deildarinnar með 10 stig eftir sjö...

Gott kvöld hjá Íslendingum

Íslenskir handknattleiksmenn fögnuðu sigri með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik en fjórir leikmenn og einn þjálfari voru í eldlínu keppninnar í kvöld.Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk og átti tvær stoðsendingar fyrir Vive Kielce þegar liðið vann Flensburg,...
- Auglýsing -

FH-ingar afgreiddu Víkinga í síðari hálfleik

FH-ingar unnu öruggan sigur á Víkingi, 31:24, í upphafsleik 4. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Leiðir liðanna skildu í síðari hálfleik eftir að aðeins einu marki munaði á þeim að loknum fyrri hálfleik, 13:12, fyrir...

Komnar til Kósovó – löng ferð sem gekk svaðalega vel

Leikmenn Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs komu til Istogu í Kósovó um miðjan dag eftir 25 stunda ferðalag frá Akureyri. Eftir komuna hafa liðsmenn tekið því rólega. Á morgun verður æft í keppnishöllinni fyrir leikina tvo við lið Istogu. ...

Verður í banni í toppslagnum

Rúnar Kárason, stórskytta ÍBV, tekur út leikbann þegar efstu liðin í Olísdeild karla, ÍBV og Valur, mætast í 4. umferð deildarinnar í Origohöllinni á sunnudaginn klukkan 16.Rúnar var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ sem tók...
- Auglýsing -

Dagskráin: Víkingar koma í heimsókn í Krikann

Einn leikur er á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. FH-ingar taka á móti Víkingum í Kaplakrika og verður flautað til leiks klukkan 19.30. Leiknum er flýtt vegna þátttöku FH í Evrópubikarkeppninni um komandi helgi.Leikurinn í Kaplakrika er önnur...

Maður leiksins og í liði umferðarinnar

Selfyssingurinn Haukur Þrastarson er í liði fimmtu umferðar pólsku umferðarinnar í handknattelik. Hann átti stórleik þegar Vive Kielce vann stórsigur á Chrobry Glogow, 45:29, á föstudaginn.Haukur skoraði þá níu mörk og raðaði frá sér stoðsendingum. Fyrir vikið var hann...

Vonast til að Aron verði með

Stefan Madsen þjálfari danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold reiknar með að Aron Pálmarsson taki eitthvað þátt í leiknum við Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í kvöld. Leikurinn fer fram í Álaborg. Aron hefur ekki leikið með Álaborgarliðinu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -