FH heldur sínu striki í þriðja sæti Grill66-deildar kvenna og kemur í humátt á eftir ÍR og Selfoss sem eru fyrir ofan þremur stigum á undan. FH vann í dag ungmennalið Stjörnunnar með átta marka mun í TM-höllinni í...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, heldur sig við sömu 16 leikmenn í kvöld í leiknum við Hollendingar og hann tefldi fram í viðureigninni við Portúgal í fyrstu umferð Evrópukeppninnar á föstudagskvöld.Það þýðir að Ágúst Elí Björgvinsson, Daníel Þór...
Á föstudaginn bættust þrír leikmenn í hóp þeirra sem hafa tekið þátt í leikjum íslenska landsliðsins í lokakeppni EM frá því að Ísland var fyrst með árið 2000. Þetta eru Gísli Þorgeir Kristjánsson, Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og Orri...
„Leikurinn verður hraðari en viðureignin við Portúgal. Meira verður um árásir maður á mann sem er nokkuð sem hollensku leikmennirnir eru góðir í," sagði Ómar Ingi Magnússon landsliðsmaður í handknattleik spurður um hverju megi búast við í leiknum við...
Marko Lasica landsliðsmaður Svartfellinga hefur verið sektaður um 5.000 evrur, jafnvirði nærri 750.000 króna, fyrir hrækja í átt til áhorfenda eftir að Svartfellingar unnu Norður Makedóníumenn, 28:24, á Evrópumótinu í handknattleik í gær.Atvikið átti sér stað þegar leikmenn svartfellska...
Íslenska landsliðið í handknattleik er að taka þátt í lokakeppni Evrópumóts í 12. sinn. Í kvöld leikur liðið annan leik sinn í keppninni að þessu sinni þegar það mætir hollenska landsliðinu í MVM Dome í Búpdapest klukkan 19.30. Ísland...
Þrír leikir eru á dagskrá í Grill66-deild kvenna í handknattleik í dag. Allir verða þeir leiknir fyrir luktum dyrum vegna hertra sóttvarnarreglna sem tóku gildi í gær.Annað af tveimur efstu liðum deildarinnar, Selfoss, verður í eldlínunni í dag þegar...
Hörður færðist á ný upp að hlið ÍR í efsta sæti Grill66-deild karla í handknattleik í gærkvöld þegar liðið lagði Vængi Júpiters, 32:25, í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði. Hörður hefur þar með 18 stig að loknum 11 leikjum...
Víkingur vann ungmennalið ÍBV með tveggja marka mun, 23:21, í Víkinni í gær þegar liðin mættust í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Víkingsliðið var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 11:10, er nú komið með 10 stig í sjötta sæti...
Þrír leikir voru á dagskrá Meistaradeildar kvenna í handknattleik í gær þegar 10. umferð hófst. Í A-riðli áttust við Buducnost og CSM þar sem Cristina Neagu sló upp sýningu og skoraði sjö mörk fyrir rúmenska liðið í sigri þess...
Handknattleikskonan Harpa Rut Jónsdóttir gekk til liðs við SGF HV Olten í B-deildinni í Sviss í upphafi ársins eftir að hafa leikið með meisturum LK Zug síðasta árið. Harpa Rut skoraði átta mörk fyrir SGF HV Olten í gær...
Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins segir það vera tvo ólíka andstæðinga, hollenska landsliðið sem íslenska landsliðið mætir á morgun og það portúgalska sem var andstæðingur gærdagsins. Hollenska landsliðið kom mjög á óvart á fimmtudagkvöld þegar það lagði ungverska landsliðið,...
Erlingur Richardsson, landsliðsþjálfari Hollendinga í handknattleik karla, segir það óneitanlega verða svolítið sérstakt fyrir sig að mæta íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í handknattleik karla annað kvöld. Flautað verður til leiks iMVM Dome í Búdapest klukkan 19.30.„Fyrir utan að hafa...
Haukar skoruðu fimm síðustu mörkin og tryggðu sér bæði stigin gegn Val í Olísdeild kvenna í handknattleik þegar liðin mættust á Ásvöllum, 26:24. Þegar átta mínútur voru til leiksloka var Valur þremur mörkum yfir, 24:21, og margt stefndi í...
ÍBV sótti tvö góð stig í TM-höllina í dag þegar liðið sótti Stjörnuna heim í Olísdeild kvenna í handknattleik. Eyjaliðið fór með níu marka sigur, 33:24, í farteskinu úr Garðabæ eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum...