Annari umferð í Meistaradeild kvenna lýkur í dag með tveimur leikjum þegar að Buducnost tekur á móti Dortmund annars vegar og CSKA mætir nýliðum Kastamonu frá Tyrklandi.A-riðillBuducnost – Dortmund | Sunnudagur kl. 14.00 | Beint á EHFTVBuducnost, sem tapaði...
Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði eitt mark úr tveimur tilraunum þegar lið hans, Montpellier, vann Istres, 29:23, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Montpellier hefur þrjú stig eftir tvo fyrstu leikina í deildinni. Þetta var þriðji leikur Ólafs...
Haukar lögðu Framara í kaflaskiptum leik í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik á Ásvöllum í kvöld, 29:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 13:11. Haukar voru lengi með fjögurra marka forskot í síðari hálfleik og...
Haukar og Fram mætast í 1. umferð Olísdeildar karla í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 18. Fylgst er með leiknum í stöðu- og textauppfærslu hér fyrir neðan.
Með góðum leik í síðari hálfleik gegn HK tryggðu Haukar sér öruggan sigur, 21:15, í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í dag. HK var marki yfir í hálfleik, 9:8.Fyrri hálfleikur var illa leikinn af...
Íslandsmeistarar KA/Þórs hófu titilvörnina í Olísdeild kvenna í dag með naumum sigri á ÍBV, 26:24, í KA-heimilinu í hnífjöfnum og skemmtilegum leik. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 11:11.Segja má að leikurinn hafi verið nánast hnífjafn frá upphafi....
Haukar og HK mætast í 1. umferð Olísdeildar kvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 16. Fylgst er með leiknum í stöðu- og textauppfærslu hér fyrir neðan.
Selfoss stendur vel að vígi eftir fyrri viðureignina við tékkneska liðið KH ISMM Koprivnice í fyrstu umferð Evrópukeppni bikarhafa í dag en leikið var ytra. Selfoss-liðið vann með sex marka mun, 31:25 eftir að hafa verið sjö mörkum yfir...
Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg dvöldu ekki lengi við tap í fyrstu umferð dönsku 1. deildarinnar í handknattleik um síðustu helgi. Þær svörðuðu hressilega fyrir sig í dag á heimavelli þegar þær mættu leikmönnum Hadsten. Gestirnir...
KH Ismm Koprivnice og Selfoss mætast í fyrra skiptið af tveimur í 1. umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Koprivnice í Tékklandi klukkan 13. Fylgst er með leiknum í stöðu- og textauppfærslu hér fyrir neðan.
Í dag hefst keppni í Olísdeild kvenna í handknattleik. Er það vel við hæfi að Íslands- og deildarmeistarar síðasta árs, KA/Þór, taki þátt í fyrsta leiknum og það á heimavelli. Leikmenn KA/Þórs fá vængbrotið lið ÍBV í heimsókn í...
Önnur umferð Meistaradeildar kvenna fer fram um helgina. Þar af eru sex leikir á dagskrá í dag. Athyglisverðasti leikur helgarinnar er án efa viðureign dönsku og frönsku meistaranna, Odense og Metz. Þá verður einnig boðið uppá Skandinavíuslag þegar Evrópumeistarar...
Teitur Örn Einarsson skoraði fimm mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar lið hans IFK Kristianstad tapaði naumlega fyrir Redbergslid, 30:29, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Teitur Örn jafnaði metin, 29:29, úr vítakasti þegar 18 sekúndur voru...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í PAUC-Aix unnu öruggan sigur á Nancy, sem Elvar Ásgeirsson leikur með, 38:26, í viðureign liðanna á heimavelli Nancy í kvöld í frönsku 1. deildinni í handknattleik. PAUC, sem þar með hefur unnið...
FH vann lið Fjölnis/Fylkis örugglega, 22:15 í upphafsleik Grill66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld en leikið var í Kaplakrika. FH-liðið, sem féll úr Olísdeild kvenna í vor, var með yfirhöndina í leiknum í Krikanum í kvöld frá upphafi til...