- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Molakaffi: Ellen, Hekla, Mrkva, Johannesson, flakk á Ostroushko

Ellen Karlsdóttir og Hekla Daðadóttir dæmdu í fyrsta sinn viðureign í Olísdeild kvenna á sunnudaginn þegar þeim fórst vel úr hendi að halda uppi röð og reglu í viðureign HK og Stjörnunnar í annarri umferð. Ellen og Hekla...

Enginn leikja kvennaliðanna fer fram á heimavelli

Enginn af leikjum íslensku liðanna í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik fer fram hér á landi. Þrjú íslensk lið taka þátt, Íslandsmeistarar KA/Þórs, Valur og ÍBV. Öll hafa þau tekið þá ákvörðun að selja heimaleikjaréttinn og leika ytra. Viðureignirnar...

Grill66-deild kvenna – 2. umferð, uppgjör

Tveimur umferðum er lokið í Grill66-deild kvenna, alltént hjá flestum liðum deildarinnar. Síðustu leikir voru rétt fyrir og um nýliðna helgi. Úrslit þeirra voru sem hér segir: Grótta - Valur U 25:19 (14:5).Mörk Gróttu: Katrín Anna Ásmundsdóttir 7, Nína Líf...
- Auglýsing -

EHF sektar Snorra Stein

Aganefnd Handknattleikssambands Evrópu hefur sektað Snorra Stein Guðjónsson þjálfara karlaliðs Vals um 1.000 evrur, jafnvirði 151.000 króna fyrir framkomu í garð dómara og eftirlitsmanns eftir viðureign Vals og Lemgo í annarri umferð Evrópdeildarinnar í Origohöllinni á síðasta þriðjudag. Aganefndin segir...

Olsson fékk höfuðhögg – gæti misst af undanúrslitaleiknum

Óvissa ríkir um þátttöku sænsku handknattleikskonunnar, Emmu Olsson hjá Fram, í undanúrslitaleik Fram og Vals í Coca Cola-bikarnum á næsta fimmtudag. Olsson fékk bylmingsskot í höfuðið eftir um stundarfjórðung í viðureign Hauka og Fram í annarri umferð Olísdeildarinnar í...

Olísdeild kvenna – 2. umferð, samantekt

Önnur umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fór fram á föstudag, laugardag og á sunnudag. Helstu niðurstöður leikjanna fjögurra eru þessar: ÍBV - Afturelding 35:20 (21:11). Mörk ÍBV: Harpa Valey Gylfadóttir 11, Lina Cardell 10, Elísa Elíasdóttir 5, Sunna Jónsdóttir 3, Marija...
- Auglýsing -

Olísdeild karla – 2. umferð, samantekt

Önnur umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram á fimmtudag og föstudaginn í síðustu viku. Reyndar var tveimur leikjum af sex frestað eins og fram kemur neðst í þessari grein. Helstu niðurstöður leikjanna fjögurra eru þessar: FH - Grótta 25:22...

Molakaffi: Elías, Sandra, Steinunn, Áki, Arnar, Katrín, Halldór, Óskar, Viktor, Ólafur

Elías Már Halldórsson stýrði liði sínu, Fredrikstad Bkl., til sigurs á Aker á heimavelli, 34:32, í fimmtu umferð norsku úrvalsdeildar kvenna í handknattleik í gær. Fredrikstad er með fjögur stig í áttunda sæti deildarinnar.Sandra Erlingsdóttir skoraði þrjú mörk fyrir...

Sóttu tvö stig í Skálahöllina

Eftir tap í fyrstu umferð færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á dögunum þá sneru leikmenn Neistans, sem Arnar Gunnarsson leikur með, við blaðinu í dag. Þeir sóttu tvö stig í Skálahöllina gegn leikmönnum StÍF sem voru taplausir fyrir viðureignina. Neistin...
- Auglýsing -

Gaman að leika gegn framliggjandi vörn

„Það er alltaf hættulegt að mæta HK ef maður er ekki á fullu. Þá getur illa farið. Leikmenn liðsins eru baráttuglaðir og heimavöllurinn er erfiður. Þar af leiðandi er ekkert gefið gegn þeim. Við héldum einbeitingu til loka og...

Liðið á mikið inni

„Varnarleikurinn er mjög góður hjá okkur. Að honum einbeitum við okkur núna og síðan er það næsta verk að bæta sóknarleikinn,“ sagði Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari HK, við handbolta.is í kvöld eftir að lið hans tapaði 23:17 fyrir Val...

Stærsti sigur Esbjerg – Evrópumeistararnir töpuðu

Þriðju umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik lauk í dag með fjórum leikjum. Dagurinn hófst með viðureign Esbjerg og Buducnost í A-riðli þar sem að danska liðið vann öruggan 15 marka sigur, 35-20. Þetta er stærsti sigur danska liðsins í...
- Auglýsing -

Sterkari á endasprettinum

Þórsarar voru sterkari á endasprettinum gegn ungmennaliði Hauka er liðin mættust í Höllinni á Akureyri í dag í lokaleik fyrstu umferðar Grill66-deildar karla í handknattleik. Góður lokasprettur færði Þór tveggja marka sigur, 27:25, eftir að hafa verið marki yfir...

Valur fór upp að hlið meistaranna

Valur fór upp að hlið KA/Þórs í efsta sæti Olísdeildar kvenna í dag með sigri á HK í Kórnum, 23:17. Ef undan eru skildar fyrstu tíu mínúturnar eða þar um bil var Valsliðið með yfirhöndina í leiknum. Munurinn var...

Þýskaland: Dagurinn í stuttu máli

Ýmir Örn Gíslason og samherjar í Rhein-Neckar Löwen unnu kærkominn sigur eftir misjafnt gengi í upphafsleikjum deildarinnar er þeir lögðu Göppingen, 37:32, á heimavelli eftir að hafa verið yfir sem nemur þremur mörkum að loknum fyrri hálfleik.Ýmir Örn skoraði...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -