Annarri umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik lauk í dag með fimm leikjum. Íslendingar komu við sögu í fjórum þeirra.Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson fögnuðu öðrum sigri SC Magdeburg í dag þegar liðið sótti tvö stig í...
Elvar Ásgeirsson gat ekki leikið með Nancy í fyrsta leik nýliðanna í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær vegna meiðsla. Nancy sótti þá Chartres heim og tapað naumlega, 28:27, eins og greint var frá á handbolti.is í gærkvöld....
Úrslit liggja fyrir í afmælisleik sem handbolti.is efndi til vegna eins árs afmælis á dögunum. Lesendur áttu að giska á hversu margar fréttir voru skrifaðar á handbolta.is fyrsta starfsárið. Hárrétt svar er 4.154 fréttir. Enginn þátttakandi hitti á rétta...
Leiktímar leikja í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla og kvenna hafa verið ákveðnir.Leikið verður í karlaflokki annað kvöld, mánudag, en í kvennaflokki á þriðjudaginn. Fjórir leikjanna verða í beinni útsendingu RÚV.Átta liða úrslit karla, mánudagur 13. september:18.00 Stjarnan...
Daníel Þór Ingason fagnaði sínum fyrsta sigri í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld þegar lið hans Balingen-Weilstetten lagði GWD Minden á heimavelli, 27:21, þegar önnur umferð deildarinnar hófst. Þetta var jafnframt fyrsti heimaleikur Balingen-liðsins á leiktíðinni en...
Fyrsta umferðin í Meistaradeild kvenna í handknattleik heldur áfram í dag þegar að fjórir leikir verða á dagskrá. Aðalleikur leikur dagsins er viðureign Metz og CSKA. Rússneska liðið gekk afar vel á síðustu leiktíð og komst í fyrsta sinn...
Kristinn Guðmundsson stýrði EB frá Eiði í fyrsta sinn í gær í leik í færeysku úrvalsdeild kvenna þegar keppni hófst. EB, sem er nýliði í deildinni, var kjöldregið af leikmönnum H71, lokatölur 38:18. Leikurinn fór fram í Hoyvik, heimavelli...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og félagar hans í PAUC-Aix fóru vel af stað í frönsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Þeir unnu Limoges á heimavelli með tveggja marka mun, 31:29. Donni skoraði fimm mörk úr átta tilraunum, þar...
Það voru fjórir leikir á dagskrá í 1. umferðinni í Meistaradeild kvenna í dag. Veislan hófst með leik Dortmund og FTC þar sem að þýska liðið var staðráðið í því að sýna að það eigi heima í deild þeirra...
Slök markvarsla varð liði Söndru Erlingsdóttur að falli í dag þegar það sótti lið Roskilde heim í upphafsumferð dönsku B-deildarinnar í handknattleik. Lokatölur 33:28 fyrir Hróarskelduliðið.Sandra stóð fyrir sínu. Hún stjórnaði leik liðsins af röggsemi auk þess að skora...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson mætir öflugur til leiks með IFK Skövde í upphafi nýs leikjaárs. Hann fór á kostum í dag þegar Skövde kjöldró Guif frá Eskilstuna í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni sem fram fór í Skövde, 32:21. Keppni í...
Axel Stefánsson hafði betur í uppgjöri íslensku handknattleiksþjálfaranna í norsku úrvalsdeild kvenna í dag þegar lið hans, Storhamar, sótti Fredrikstad Bkl. heim. Elías Már Halldórsson þjálfar síðarnefnda liðið en svo skemmtilega vill til að Elías Már var aðstoðarmaður Axels...
Íslendingar í dönsku úrvalsdeildinni hrósuðu sigri í dag með liðum sínum. Danmerkurmeistarar Aalborg höfðu betur í heimsókn sinni til Sjálands, 33:26. Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í GOG lögðu Bjerringbro/Silkeborg í háspennuleik, 31:30, á heimavelli fyrir framan troðfullt hús...
Díana Dögg Magnúsdóttir lék afbragðsvel með BSV Sachasen Zwickau í dag þegar liðið heimsótti Buxtehuder SV í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Góð frammistaða Eyjakonunnar dugði þó ekki því Zwickau-liðið tapaði með sjö marka mun, 32:25, og er án...
Fjölnir/Fylkir mætti Íslandsmeisturum KA/Þórs í síðasta leik 16-liða úrslita Coca Cola-bikarsins í handknattleik kvenna í Dalhúsum kl. 15 í dag.KA/Þór vann örugglega með tíu marka mun, 36:26, eftir að hafa verið 11 mörkum yfir í hálfleik, 21:10.Munurinn...