Í kvöld verður flautað til fyrri leikjanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik, Olísdeildar karla. ÍBV tekur á móti Val klukkan 18 í Eyjum og tveimur stundum síðar leiða Stjarnan og Haukar saman hesta sína í TM-höllinni í Garðabæ. Síðari...
Spánverjanum David Davis var í gærmorgun gert að axla sín skinn og yfirgefa þjálfarastólinn hjá ungverska stórliðinu Veszprém eftir þriggja ára veru. Að mati stjórnenda liðsins hefur árangur liðsins ekki verið viðundandi á keppnistímabilnu. Það tapaði báðum úslitaleikjunum um...
Sextán ára gamalt markamet Róbert Gunnarssonar í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik var slegið í kvöld af danska landsliðsmanninum Emil Jakobsen vinstri hornamanni GOG og samherja Viktors Gísla Hallgrímssonar landsliðsmarkvarðar. Jakobsen skoraði 10 mörk þegar GOG tapaði með eins marks...
Eins og fram hefur komið varð KA/Þór Íslandsmeistari í handknattleik kvenna í fyrsta sinn í gær þegar liðið vann Val öðru sinni í úrslitaleik, 25:23, í Origohöllinni, heimavelli Vals. Egill Bjarni Friðjónsson var með myndavélina á lofti í Origohöllinni...
„Það er risastór áfangi fyrir félagið sem lengi hefur verið stefnt að. Enda eru allir í skýjunum hjá Nancy,“ sagði Elvar Ásgeirsson, handknattleiksmaður í Frakklandi, í samtali við handbolta.is í dag. Lið hans tryggði sér sæti í efstu deild...
Íslandsmeistarar KA/Þórs í handknattleik kvenna slá ekki feilnótu, hvorki innan vallar né utan. Það sannaðist síðast í gærkvöld þegar leikmenn liðsins komu saman í hófi sem haldið var þegar þeir komu norður með Íslandsbikarinn eftir sigur á Íslandsmótinu.Fréttavefur Akureyringa,...
Haukur Þrastarson fagnaði með liðsfélögum sínum í Łomża Vive Kielce í gær þegar þeir fengu afhent verðlaun fyrir sigur í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir sigur á Wisla Plock í lokaumferðinni í gær á heimavelli, 33:32, að lokinni í...
Annika Fríðheim Petersen, markvörður Hauka, og stöllur hennar í færeyska landsliðinu í handknattleik tryggðu sér í gær sæti í undankeppni Evrópmótsins sem hefst í haust. Færeyska landsliðið vann sinn riðil í forkeppninni sem leikinn var í Þórshöfn um helgina...
„Ég er hrikalega ánægð og um leið stolt af liðsheildinni sem er hreint mögnuð. Ég hef alltaf verið í KA/Þór en aldrei kynnst nokkrum hóp eins og þessum. Þetta tímabil var bara eitthvað annað,“ sagði Aldís Ásta Heimisdóttir, einn...
Elvar Ásgerirsson skoraði fimm mörk í sex skotum og átti eina stoðsendingu þegar Nancy tapaði fyrir Saran, 36:31, í uppgjöri liðanna um sigur í frönsku B-deildinni í handknattleik í gær. Bæði lið fara upp í efstu deild á næsta...
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í kvöld þar sem að umsjónarmenn þáttarins fjölluðu um seinni leik Vals og KA/Þórs í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild kvenna.Norðanstúlkur voru með frumkvæðið allan leikinn en þó gerðu Valsstúlkur áhlaup undir lok...
„Þetta er yndislegt, frábært og það er hægt að taka saman öll lýsingarorðin. Ég er samt ekki alveg búin að fatta ennþá hvað við höfum gert,“ sagði Ásdís Guðmundsdóttir nýkrýndur Íslandsmeistari í handknattleik með KA/Þór þegar handbolti.is hitti hana...
Íslandsmeistarar KA/Þórs komu með flugi til Akueyrar í kvöld eftir að hafa unnið Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í fyrsta sinn í sögunni fyrr í dag eftir annan úrslitaleik við Val í Origohöllinni á Hlíðarenda.Nýbakaðir Íslandsmeistarar fengu vitanlega höfðinglegar...
„Ég skal viðurkenna það að í upphafi tímabilsins reiknað ég ekki með að við ynnum alla bikarana sem keppt var um en liðið hefur tekið miklum framförum og sýnt mikinn stöðugleika allt keppnistímabilið,“ sagði glaðbeittur þjálfari Íslandsmeistara KA/Þórs, Andri...
„Að vinna titilinn með KA/Þór er algjör toppur á mínum ferli og er besti draumur og nokkuð sem ég hélt að myndi aldrei rætast. Þetta er algjörlega geggjað,“ sagði Martha Hermannsdóttir leikmaður KA/Þórs við handbolta.is eftir að KA/Þór varð...