Keppni hefst á nýjan leik í B-deild danska handboltans á morgun en gert var hlé um síðustu mánaðarmót þegar Danir stigu fastar á hemlana til að draga út smiti kórónuveiru. Sandra Erlingsdóttir og samherjar í EH Aalborg taka á...
Viðureign Íslendinga og Ísraelsmanna í undankeppni EM 2022 í karlaflokki sem fram átti að fara hér á landi í byrjun nóvember, en ekkert varð af, hefur nú verið sett á helgina 13. og 14. mars á næsta ári.Handknattleikssamband Evrópu,...
Þýski landsliðsmaðurinn Timo Kastening segist verða fyrsti maður til að gefa kost á sér í landsliðið verði eftir því sóst. Hann var í þýska landsliðinu sem lék gegn Bosníu og Eistlandi í undankeppni EM í byrjun þessa mánaðar. Kastening...
„Það er virkilega gott að finna þessa sigurtilfinningu aftur,“ sagði Oddur Gretarsson markahæsti leikmaður Balingen-Weilstetten við handbolta.is í gærkvöld eftir að liðið vann annan sigur sinn í röð í þýsku 1.deildinni í handknattleik. Balingen vann þá Erlangen, 34:32, eftir...
Aron Dagur Pálsson og félagar í Alingsås steinlágu á heimavelli í gærkvöld fyrir HK Aranäs, 29:18, eftir að hafa verið sex mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 16:10. Aron Dagur skoraði þrjú mörk og átti tvær stoðsendingar en eitt...
Hinn þrautreyndi markvörður danska handknattleiksliðsins GOG og kollegi Viktors Gísla Hallgrímssonar, landsliðsmarkvarðar, Søren Haagen greindist jákvæður þegar hann eins og aðrir leikmenn GOG-liðsins gengust undir kórónuveirupróf í gær.Af þessum sökum voru allir leikmenn kallaðir í próf. Þá...
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði tvö mörk í kvöld þegar lið hans Holstebro vann Ribe-Esbjerg, 30:24, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Með sigrinum komst Holstebro upp í þriðja sæti deildarinnar með 16 stig og er fjórum og fimm...
Oddur Gretarsson og samherjar hans í Balingen Weilstetten unnu í kvöld sinn annan leik í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Og það sem meira er, annan leikinn í röð á útivelli þegar þeir lögðu Erlangen, 34:32. Oddur...
Ekkert lát er á sigurgöngu Arons Pálmarssonar og félaga í Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Þeir unnu í kvöld sinn sjötta leik í keppninni og eru eina liðið af þeim sextán sem taka þátt sem enn hefur ekki...
Fimmtudagskvöldið 1. okótóber var hinn 19 ára gamli Haukur Þrastarson, eitt mesta efni í evrópskum handknattleik, í leik með samherjum sínum í pólska meistaraliðinu Vive Kielce gegn Elverum í Noregi. Viðureignin var ein af mörgum þetta tímabilið í Meistaradeild...
Búist er við að síðar í dag verði tilkynnt að Handknattleikssamband Danmerkur, DHF, verði gestgjafi Evrópumóts kvenna sem hefst 3. desember. TV2 í Danmörku segir að verið sé að hnýta allra síðustu endana og von sé á yfirlýsingu hjá...
Hildigunnur Einarsdóttir og liðsfélagar hennar í þýska 1. deildarliðinu Bayer Leverkusen kynnast nýjum þjálfara þegar þær mæta á næstu æfingu. Félagið tilkynnti í morgun að það hafi ráðið hinn 34 ára gamla Martin Schwarzwald í starf þjálfara liðsins. Tekur...
Mikil umræða á sér stað innan þýska handknattleiksins um heimsmeistaramótið í handknattleik karla sem fram á að fara í Egyptalandi í janúar. Skiptar skoðanir eru á meðal manna um hvort mótið eigi að fara fram eða ekki. Eins hvort...
Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna, hefur kallað á þriðja markvörðinn í EM-hópinn, Marie Davidsen, sem leikur með Thüringen í Þýskalandi. Silje Solberg, markvörður, greindist með kórónuveiruna á dögunum og verður þar af leiðandi ekki með á æfingum...
Aalborg Håndbold hélt lengi vel í við stórlið Veszprém í kvöld þegar þau mættust í kvöld í Álaborg í Meistarardeild Evrópu í handknattleik karla. Því miður þá þvarr leikmönnum danska liðsins þrek þegar á leið og það ungverska...