Grænlenska kvennalandsliðið í handknattleik hefur tryggt sér farseðilinn í lokakeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer á Spáni í desember. Er þetta í annað sinn í sögunni sem kvennalandslið Grænlands nær þessum áfanga en 20 ár eru liðin síðan það tók...
Handknattleiksmaðurinn Benedikt Gunnar Óskarsson kom til landsins síðdegis í gær með félögum sínum í U19 ára landsliði Íslands. Til stóð að Benedikt Gunnar yrði eftir í Króatíu þegar landsliðið fór heim að loknu Evrópumótinu vegna þess að von var...
Árlega Hafnarfjarðarmótið í handknattleik karla hefst í dag. Að þessu sinni fara allir leikir mótsins fram í Kaplakrika, heimavelli FH-inga. Auk Hafnarfjarðarliðanna tveggja, FH og Hauka, taka Stjarnan og Afturelding þátt í mótinu. Leikið verður í kvöld, á fimmtudag...
Endijs Kusners leikmaður Harðar á Ísafirði fór á kostum með U19 ára landslið Letta í B-deild Evrópumóts landsliða sem lauk í Ríga sunnudaginn. Kusners skoraði 46 mörk í fjórum leikjum lettneska landsliðsins og varð markahæstur í keppninni. Lettum tókst...
Kórónuveirusmit hefur greinst hjá þremur mönnum í herbúðum Íslandsmeistara Vals í handknattleik karla, samkvæmt heimildum handbolta.is. Af þessum sökum fór allur leikmannahópurinn og starfsmenn í skimun síðdegis í dag og er fjöldi manna í sóttkví. Niðurstöður úr sýnatökum eru...
HK og Selfoss fögnuðu sigri í fyrstu umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna í Iðu á Selfossi í kvöld. HK vann öruggan sigur á Gróttu, 28:20, eftir að hafa gert út um leikinn í fyrri hálfleik. Þá hafði Kópavogsliðið mikla...
Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari karlaliðs Selfoss í handknattleik, segir að talsvert margir leikmenn séu frá keppni um þessar mundir. Margt bendir til að hann verði ekki búinn að fá alla þá sem eru núna á sjúkralista til leiks fyrr...
„Það var mjög gott að fá tækifæri til þess að keppa þrjá leiki á móti eftir æfingatörnina síðustu vikur. Að vísu vorum við búnir að leika einn æfingaleik við HK áður en að Ragnarsmótinu kom en nú fengum við...
Handknattleiksráð Reykjavíkur, HKRR, stóð um helgina fyrir æfingum hjá Reykjavíkurúrvali drengja fæddum 2006. 28 strákar voru boðaðir og úr varð flottur hópur sem æfði tvívegis í Víkinni og jafnoft í Valsheimilinu.Æfingarnar eru undirbúningur fyrir alþjóðlegt mót, Balaton Cup, sem...
Ragnarsmótinu í handknattleik karla á Selfossi lauk á laugardaginn og í kvöld hefst keppni í kvennaflokki á mótinu. Fjögur lið taka þátt að þessu sinni, Olísdeildarliðin Afturelding og HK og Grótta og Selfoss sem eiga sæti í Grill66-deildinni á...
Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg gerðu það gott á æfingamóti í Frakklandi fyrir og um helgina. Í gær vann EH Aalborg lið Sambre-Avesnois Handball, 25:24, og á laugardaginn vann Álaborgarliðið annað franskt lið, Rennes Métropole Handball,...
Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu út nýjan þátt í dag en umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Gestur, Arnar og Kristinn. Umræðuefni þáttarins var meðal annars 8 liða úrvalsdeild en þeir félagar eru á sama máli að...
Þjóðverjar tryggðu sér í dag Evrópumeistaratitilinn í handknattleik karla, liðum skipuðum leikmönnum 19 ára yngri. Þeir unnu Króata með yfirburðum í úrslitaleik mótsins í Varazdin í Króatíu, 34:20. Þýska liðið var fimm mörkum yfir í hálfleik, 19:14. Bæði lið...
„Stundum ganga hlutirnir upp og stundum ekki. Eftir á þá erum við ánægðir með að hafa þó unnið réttu leikina sem tryggðu okkur áframhaldandi veru á meðal átta bestu sem er afar mikilvægt fyrir framhaldið,“ sagði Heimir Ríkarðsson þjálfari...
Færeyska landsliðið í handknattleik pilta, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, vann það afrek í dag að tryggja sér þátttökurétt á Evrópumeistaramóti 20 ára landsliði, A-keppni, sem fram fer í júlí á næsta ári. Þetta er í fyrsta skipti...