- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Eyjamenn halda tökum sínum á FH-ingum

Dagur Arnarsson skoraði sigurmark ÍBV gegn FH rétt innan við þremur mínútum fyrir leikslok í viðureign liðanna í Olísdeild karla í Vestmannaeyjum í dag, 26:25. Þar með hefur ÍBV unnið tvær fyrstu viðureignir sínar í deildinni á keppnistímabilinu. FH-ingar...

Vel tekið á móti nýkrýndum bikarmeisturum

Nýkrýndir bikarmeistarar KA/Þórs fengu afar hlýjar og góðar móttökur við komuna til Akureyrar í gærkvöld eftir að liðið vann Coca Cola-bikarinn í handknattleik kvenna með því að leggja Fram í úrslitaleik, 26:20, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Þetta er í fyrsta...

Dagskráin: Eyjamenn taka á móti FH-ingum

Einn leikur er á dagskrá í Olísdeild karla í handknattleik í dag. FH-ingar sækja liðsmenn ÍBV heim til Vestmannaeyja. Flautað verður til leiks klukkan 13.30 og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð2Sport.Viðureign liðanna er hluti af fimmtu umferð...
- Auglýsing -

Dæmdi þrjá stórleiki á þremur dögum

Dómarinn Sigurður Hjörtur Þrastarson hefur ekki slegið slöku við síðustu daga, fremur en oftast áður. Hann dæmdi þrjá úrslitaleiki á þremur dögum og geri aðrir betur.Sigurður Hjörtur mætti í Schenkerhöllina á Ásvöllum á fimmtudagskvöld og dæmdi ásamt félaga sínum...

Mættum eins og stríðsmenn

Hin þrautreynda handknattleikskona Martha Hermannsdóttir hefur gengið í gegnum eitt og annað á löngum handknattleiksferli. Hún varð þrefaldur meistari með KA/Þór á síðasta keppnistímabili og bætti við fjórða titilinum í gær þegar liðið varð bikarmeistari þegar liðið elti uppi...

„Er hreinlega súrrealískt“

„Þessi sigur er ekki smá sætur. Ég er í spennufalli þó hef ég gengið í gegnum svona sigra nokkrum sinnum með Fram en þetta er eitthvað allt annað og nýtt,“ sagði Unnur Ómarsdóttir leikmaður nýkrýndra Coca Cola-bikarmeistara Fram í...
- Auglýsing -

„Þær voru mikið betri“

„Þær voru mikið betri en við í dag. Það staðreynd málsins,“ sagði Stefán Arnarson hinn reyndi þjálfari Fram eftir að lið hans tapaði fyrir KA/Þór í úrslitaleik Coca Cola bikarsins í handknattleik kvenna í gær, 26:20, í Schenkerhöllinni. KA/Þór...

„Þetta er hrikalega sætt“

„Þetta er hrikalega sætt,“ sagði Vignir Stefánsson, leikmaður Vals og nýkrýndur bikarmeistari í handknattleik eftir að Valur vann Fram í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í gær, 29:25, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum.„Við höfum núna leikið níu leiki á...

Molakaffi: Elín, Viktor, Sveinn, Sandra, Aðalsteinn, Harpa, Díana, Andrea

Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði 10 skot sem gerði 31% hlutfallsmarkvörslu, þegar lið hennar Ringköbing Håndbold vann Holstebro, 30:23, í dönsku úrvalsdeldinni í handknattleik í gær. Sigurinn var afar kærkominn því nýliðar Ringköbing leggja mikla áherslu á að vinna þau...
- Auglýsing -

Rivera jafnaði metin og náði stigi gegn Donna og félögum

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar hans í franska 1. deildarliðinu PAUC, gerðu jafntefli við Nantes á heimavelli í kvöld, 27:27. PAUC og Nantes eru jöfn að stigum í fimmta til sjötta sæti deildarinnar með fimm stig hvort að...

Hver Íslendingurinn var öðrum betri

Hver Íslendingurinn var öðrum betri í leikjum með félögum sínum í þýsku 2. deildinni í handknattleik í dag þegar lið þeirra allra unnu leiki sína. Hákon Daði Styrmisson skoraði 10 mörk í 10 skotum, þar af voru tvö mörk...

Mjög stoltur af liðinu

„Við vorum þéttir í vörninni allan leikinn auk þess sem Bjöggi var stórkostlegur í markinu. Ef ekki hefði verið fyrir hann þá hefði getað farið illa hjá okkur. Ég var hrikalega ánægður með að okkur tókst að snúa leiknum...
- Auglýsing -

Vorum flottir lengst af

„Valsarar voru bara betri að þessu sinni en mér fannst við vera flottir lengst af í dag. Það var helst á þeim köflum þegar við vorum manni fleiri sem við fórum illa að ráði okkar. Mér svíður það einna...

Valsvélin fékk að vinna fyrir 11. bikarmeistaratitlinum

Valur varð í dag Coca Cola-bikarmeistari í handknattleik karla eftir sigur á Fram, 29:25, í úrslitaleik í Schenkerhöllinn á Ásvöllum. Þetta er í ellefta sinn sem Valur vinnur bikarkeppnina í karlaflokki og í fjórða skipti sem Valur vinnur Fram...

Frábær byrjun veitti sjálfstraust

„Það var rosalegur léttir að ná þessum í safnið og klára tímabilið frá því í fyrra. Þar með höfum við unnið allt sem er æðislegt með þessum hóp,“ sagði Rakel Sara Elvarsdóttir nýkrýndur bikarmeistari í Coca Cola bikarkeppninni í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -