- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Skýrt markmið Gróttu

„Við stefnum á efstu deild, ekkert annað,“ segir Kári Garðarsson ákveðinn en hann hefur á ný tekið við þjálfun kvennaliðs Gróttu eftir nokkra fjarveru. Hann þjálfaði kvennalið Gróttu um árabil og byggði upp lið sem var ógnarsterkt um skeið...

Akureyrarslagur í fyrstu umferð

Óhætt er að segja að tveir stórleikir verði í fyrstu umferð Coca Cola-bikars karla í handknattleik þegar leikið verður 6. október en dregið var í morgun.Akureyrarliðin Þór og KA drógust saman og eins Haukar og Selfoss og fara...

Leikir kvöldsins í fjórum deildum

Sex leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Reykjavíkurslagur verður í Olísdeild kvenna þegar Valur og Fram mætast í Origohöllinni við Hlíðarenda klukkan 20. Leikurinn er sá fyrsti í 2. umferð deildarinnar. Tveir leikir verða í...
- Auglýsing -

Eftirvænting hjá Harðarmönnum

„Við höfðum búið okkur undir að það tæki fimm ár að komast upp í Grill-deildina en vegna ákvörðunar HSÍ í vor að liðka fyrir þátttöku liða í deildinni þá tók það okkur ekki nema ár að öðlast sætið,“ sagði...

Spámaður vikunnar – stórleikur strax í kvöld

Spámaður vikunnar er nýr liður sem handbolti.is hleypti af stokkunum í gær þegar önnur umferð Olísdeildar karla hófst. Framvegis verður „spámaðurinn“ fastur liður að morgni þess dags sem umferð hefst í Olísdeildum karla og kvenna.Stella Sigurðardóttir, fyrrverandi stórskytta hjá...

„Góður andi í Mosó“

„Okkar markmið er alveg klárt, beint aftur upp í Olísdeildina og ekkert annað,“ segir Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari kvennaliðs Aftureldingar sem leikur í Grill 66-deild kvenna á keppnistímabilinu. Afturelding féll úr Olísdeildinni í vor eftir eins árs dvöl. Fallið...
- Auglýsing -

Elliði Snær skoraði þrjú – Eggert ætlar að hætta

Eyjamaðurin Elliði Snær Viðarsson skoraði þrjú mörk þegar Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, tapaði fyrir Melsungen í æfingaleik, 30:25. Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar Melsungen. Arnar Freyr Arnarsson lék með Melsungen en náði ekki að skora mark. Danski hornamaðurinn...

Auka hraðann og fækka höfuðhöggum

Alþjóða handknattleikssambandið hefur í hyggju að gera nokkrar breytingar á leikreglum handknattleiksins á næsta ári eftir því sem fram kemur í frétt TV2 í Danmörku. Eiga þær annarsvegar að auka hraða leiksins og hinsvegar að taka á höfuðhöggum markvarða.Tilgangurinn...

Þetta var þeirra áætlun

„Ég er ekki frá því að menn hafi verið aðeins í handbremsu, einkum í fyrri hálfleik. Í þeim síðari þá tókst mínum mönnum aðeins að sleppa sér. En þetta tekur tíma hjá okkur,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, eftir...
- Auglýsing -

Af hverju ættum við ekki að vinna leiki?

„Við erum bara á þeim stað með liðið að við vitum ekki ennþá hvernig menn bregðast við í jöfnum leikjum á síðustu fimm mínútunum. Annan leikinn í röð eigum við möguleika á að vinna leik á lokakaflanum. Síðast vorum...

Matthías tryggði annað stigið

Matthías Daðason tryggði Fram annað stigið í leiknum við Aftureldingu í Olísdeild karla í handknattleik í Safamýri í kvöld. Hann skoraði úr vítakasti þegar leiktíminn var úti og jafnaði metin, 27:27. Andri Már Rúnarsson vann vítakast fyrir Fram í...

Sanngjarnt á Seltjarnarnesi

Grótta og Stjarnan skildu jöfn, 25:25, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í jöfnum leik sem verður vart minnistæður fyrir annað en jafnteflið. Bæði lið fengu tækifæri til að vinna leikinn undir lokin en allt kom fyrir ekki. Markverðir beggja liða...
- Auglýsing -

Döhler fór á kostum

Phil Döhler, markvörður FH, fór á kostum í sigurleik liðsins á Þór Akureyri í Olísdeild karla í handknattleik í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. Hann varði 13 skot og var með 50% hlutfallsmarkvörslu í fmm marka sigri FH, 24:19....

Fimm marka sigur í Zaporozhye

Spænska meistaraliðið Barcelona byrjaði keppnistímabilið í Meistaradeild karla með öruggum sigri á úkraínska liðinu MotorZaporozhye, 30:25, en leikið var í Úkraínu í kvöld. Aron Pálmarsson skoraði eitt mark fyrir Barcelona í leiknum en liðið var með tveggja marka forskot...

Óðinn og félagar unnu toppslag

Team Tvis Holstebro, lið Óðins Þórs Ríkharðssonar, varð fyrst liða til þess að leggja Skanderborg Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á þessari leiktíð þegar liðin mættust á heimavelli TTH í kvöld, lokatölur, 34:27.TTH var fjórum mörkum yfir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -