- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

ÓL: Vyakhireva sú mikilvægasta en segist vera hætt

Rússneska handknattleikskonan Anna Vyakhireva var valin mikilvægasti leikmaður handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem lauk í Tókýó í morgun. Vyakhireva fór á kostum í nokkrum leikjum Rússa á leikunum, m.a. gegn Noregi í undanúrslitum.Vyakhireva er 26 ára gömul örvhent skytta. Hún hefur...

Gríðarlega ánægður með frábæra frammistöðu

Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U17 ára landsliðs kvenna í handknattleik var glaður í bragði þegar handbolti.is heyrði í honum hljóðið eftir öruggan níu marka sigur íslenska liðsins á Tyrkjum í annarri umferð B-riðils B-deildar Evrópumóts kvenna í handknattleik um...

Leikhléið – hlaðvarp um handbolta hefur göngu sína

Leikhléið, nýr hlaðvarpsþáttur um handknattleik hóf göngu sína á dögunum. Umsjónarmenn eru Gunnar Valur Arason, Andri Heimir Friðriksson og Sigurjón Friðbjörn Björnsson. Um verslunarmannahelgina fór fyrsti þátturinn í loftið þar sem fjalla var um Olísdeild karla og Grill66-deild karla.Nú...
- Auglýsing -

Stelpurnar tóku þær tyrknesku í kennslustund

Stelpurnar í U17 ára landsliði Íslands í handknattleik tóku stöllur sínar frá Tyrklandi í kennslustund í annarri umferð B-deildar Evrópumótsins í Klaipeta í Litáen í morgun. Þegar upp var staðið eftir frábæran leik íslenska liðsins var munurinn níu mörk,...

Þórir: Við vildum slútta þessu vel

„Þetta er bara gleði. Ég hef verið svo lengi í þessu og er því auðmjúkur. Það er ekkert gefið að vinna medalíu á EM, HM eða á Ólympíuleikum þótt það sé orðinn vani og menn orðnir grátstórir í Noregi....

ÓL: Frakkar tvöfaldir meistarar

Frakkar eru tvöfaldir Ólympíumeistarar í handknattleik eftir að kvennalandslið þjóðarinnar lagði Rússland með fimm marka mun, 30:25, í síðasta leik handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó í morgun. Þetta er í fyrsta sinn sem Frakkar fagna sigri í kvennaflokki á Ólympíuleikum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Gunnar, Bjarki Gomez, Maqueda, Djushebaev, Eyjamenn, Bauer

Gunnar Óli Gústafsson og Bjarki Bóasson dæma um þessar mundir leiki í B-deild Evrópumóts kvennalandsliða skipað leikmönnum 17 ára og yngri sem fram fer í Litáen. Þeir voru í eldlínunni strax á fyrsta keppnisdegi í gær þegar þeir héldu...

ÓL: Norðmenn kjöldrógu Svía

Norska kvennalandsliðið í handknattleik, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, tryggði sér bronsverðlaun í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í nótt aðra leikana í röð. Eftir tap fyrir Rússum í undanúrslitum í fyrradag þá kjöldró norska liðið það sænska í bronsleiknum og vann með...

ÓL: Úrslitaleikir kvenna– tímasetningar

Leikið verður til verðlauna í nótt og í fyrramálið, að íslenskum tíma, í handknattleikskeppni kvenna Ólympíuleikanna í Tókýó. Eftir tveggja vikna keppni og 36 leiki milli liða frá 12 þjóðum standa fjögur eftir sem berjast um verðlaunin. Eitt þeirra...
- Auglýsing -

ÓL: Lítt þekktur fyrir ári – sá mikilvægasti í dag

Danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel var í dag valinn mikilvægasti leikmaður handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Gidsel hefur komið eins og stormsveipur inn í danska landsliðið og alþjóðalegan handknattleik á síðustu mánuðum.Fyrir ári síðan hafði hann ekki leikið einn leik með...

„Sterk liðsheild skilaði góðum sigri“

„Ég nokkuð sáttur við byrjuna á mótinu. Það er flott að byrja með tólf marka sigri, mjög sannfærandi. Sterk liðsheild skilaði góðum sigri,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari U17 ára landsliðs kvenna í handknattleik við handbolta.is í dag eftir...

Leikmannatríó gengur til liðs við Víkinga

Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við þrjá leikmenn fyrir komandi tímabil í Olísdeild karla. Um er að ræða markvörðinn Jovan Kukobat sem síðast lék með Þór, hægri handar skyttuna Benedikt Elvar Skarphéðinsson frá FH og örvhentu skyttuna Jón Hjálmarsson. Sá...
- Auglýsing -

ÓL: Frakkar meistarar í mikilli dramatík

Frakkar eru Ólympíumeistarar í handknattleik karla eftir tveggja marka sigur á Ólympíumeisturunum frá 2016, Dönum, í hörku úrslitaleik í Tókýó í dag, 25:23, þar sem mikil dramatík var á síðustu sekúndunum. Ludovig Fabregas innsiglaði sigur Frakka á síðustu sekúndunum...

Stórsigur í fyrsta leik U17 ára stúlknanna á EM

U17 ára landslið Íslands í handknattleik kvenna lék við hvern sinn fingur í fyrsta leik sínum í B-deild Evrópumótsins í Klaipeta í Litáen í dag og gjörsigraði lið Letta, 35:23, eftir að hafa verið tíu mörkum yfir í hálfleik,...

Nýjustu liðsmönnum KA er ýmislegt til lista lagt

Tveimur af nýjustu liðsmönnum handknattleiksliðs KA, Einari Rafni Eiðssyni og Óðni Þór Ríkharðssyni, er ýmislegt til lista lagt annað en afbragðs kunnátta í handknattleik. Báðir taka þátt í Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri. Einar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -