Þrettánda umferð Olísdeildar kvenna fer fram í dag með fjórum leikjum þar sem ekkert verður gefið eftir fremur en fyrri daginn.
Eins verða leikir í Grill 66-deildum karla og kvenna. Síðast en ekki síst stendur fyrir dyrum önnur umferð í...
Víkingur tyllti sér í annað sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld með átta marka sigri á ungmennaliði Vals, 34:26, í Safamýri í kvöld. Víkingar hafa þar með 15 stig eftir 11 leiki og eru fjórum stigum á...
Tveir leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld, annar í Grill 66-deild kvenna og hinn í Grill 66-deild karla.
Grill 66-deild karla:Safamýri: Víkingur - Valur U, kl. 17.30.Grill 66-deild kvenna:Dalhús: Fjölnir/Fylkir - Víkingur, kl 20.15.
Staðan í Grill 66-deildunum...
Ungmennalið Hauka lagði Fjölni í hörkuleik á Ásvöllum í kvöld í Grill 66-deild karla, 33:30, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15. Leikmenn Hauka voru sterkari þegar kom fram í síðari hálfleik og náðu mest...
Ungmennalið Fram komst upp í þriðja sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í gærkvöld þegar liðið tryggði sér bæði stigin í heimsókn í Origohöllina og mætti ungmennaliðið Vals. Lokatölur 36:33. Fram hefur þar með 13 stig í þriðja sæti...
Ungmennalið Vals og Fram mætast í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld auk þess sem riðlakeppni heimsmeistarakeppninnar lýkur með átta viðureignum.
Að loknum leikjum kvöldsins liggur fyrir hvaða 24 lið taka sæti í milliriðlakeppni mótsins. Tólf lið tryggðu...
HK treysti stöðu sína í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag með öruggum 12 marka sigri á neðsta liði deildarinnar, Kórdrengjum, 34:22, á Ásvöllum. HK-ingar voru átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:9, og hafði...
Víkingar fara vel af stað á nýju ári í Grill66-deild karla. Þeir fóru austur fyrir fjall í kvöld og komu með tvö stig í farteskinu heim eftir að hafa sótt ungmennalið Selfoss heim í Sethöllina.
Heimamenn voru marki undir...
Aðalsteinn Ernir Bergþórsson er handknattleiksmaður ársins 2022 hjá Þór Akureyri. Hann hlaut viðurkenningu á hófi í félagsheimilinu Hamri í gær þegar íþróttamenn félagsins voru heiðraðir. Aðalsteinn Ernir leikur með Þórsliðinu í Grill 66-deild karla.
Kostadin Petrov liðsfélagi Aðalsteins Ernis hjá...
Ungmennalið Hauka hóf árið með sigri á ungmennaliði KA í fyrsta leik ársins í Grill 66-deild karla í Ásvöllum í kvöld. Lokatölur, 34:30, eftir að KA-piltar voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:12.
Haukar komust yfir þegar liðlega 10...
Fyrsti leikur ársins 2023 á Íslandsmótinu í handknattleik stendur fyrir dyrum í kvöld þegar flautað verður til leiks í Grill 66-deild karla. Á Ásvöllum mætast ungmennalið Hauka og KA og verður hafist handa við kappleikinn klukkan 20.
Staðan í Grill...
Uppselt er á báða vináttulandsleiki Þýskalands og Íslands í handknattleik karla sem fram fara í Bremen og Hannover á morgun og á sunnudaginn. Alls seldust 8.872 miðar á leikinn í Bremen og 10.043 á viðureignina í Hannover.
„Eftir allt...
Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við Kristján Orra Jóhannsson til loka leiktíðarinnar 2024.
Kristján Orri er 29 ára gamall og leikur í stöðu hægri skyttu og getur einnig leikið í hægra horni. Hann mun ganga til liðs við Víkinga núna...
Þór Akureyri á tvo markahæstu leikmenn Grill 66-deildar karla í handknattleik um þessar mundir. Arnór Þorri Þorsteinsson og línumaðurinn Kostadin Petrov hafa skorað 73 mörk hvor og hafa skorað 11 mörkum meira en Ágúst Ingi Óskarsson, leikmaður Hauka U,...
Fjölnismenn luku keppnisárinu í Grill 66-deild karla með tveimur jafnteflum með þriggja daga millibili. Síðara jafnteflið tryggði Þorleifur Rafn Aðalsteinsson liði Fjölnis í kvöld í viðureign við Þór Akureyri í Dalhúsum þegar hann jafnaði metin, 24:24, skömmu áður en...