HK vinnur Grill 66-deild karla í handknattleik á komandi leiktíð ef spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna gengur eftir. Nýliðum Kríunnar á Seltjarnarnesi er spáð öðru sæti og Fjölni þriðja sæti en Fjölnir féll í vor úr Olísdeildinni.Fram U...