Selfossliðið komst í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í kvöld með sex marka sigri á ÍR í Austurbergi í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar, 32:26. Selfoss hefur þar með 30 stig eftir 17 leiki en ÍR og FH 29. ÍR...
Sannkallaður stórleikur fer fram í Grill66-deild kvenna í handknattleik í kvöld þegar ÍR og Selfoss mætast í Austurbergi. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. ÍR er efst í deildinni með 29 stig ásamt FH. Selfoss er stigi á eftir....
Annað kvöld verður toppslagur í Grill66-deild kvenna í handknattleik þegar ÍR og Selfoss mætast í Austurbergi. Leiknum hefur nokkrum sinnum verið frestað vegna ófærðar og kórónuveirunnar. Nú er útlit fyrir að liðin geti mæst en þau berjast um efsta...
Ungmennalið HK er komið með 19 stig þegar liðið á tvo leiki eftir í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Í dag vann HK ungmennalið Fram, 28:26, í Framhúsinu eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.HK er...
Ungmennalið ÍBV beit hressilega frá sér þegar það mætti ungmennaliði Vals í Grill66-deild kvenna í handknattleik í Origohöllinni í gærkvöld. Unglingalandsliðskonan Þóra Björg Stefánsdóttir fór á kostum í liði ÍBV. Hún skoraði 12 mörk í átta marka sigri, 34:26.ÍBV-liðið...
Línumaðurinn Svala Júlía Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram. Svala Júlía hefur verið burðarás í Fram U liðinu í Grill66-deild kvenna undanfarin ár og hefur hlutverk hennar stækkað á yfirstandandi keppnistímabili. Elín Freyja Eggertsdóttir tók í...
FH komst á ný upp að hlið ÍR í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik með sigri á Gróttu, 29:23, í Kaplakrika í kvöld í nokkuð kaflaskiptum leik. FH hefur þar með 29 stig en á einn leik eftir...
Einn leikur fer fram í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Leikmenn Gróttu sækja FH-inga heim í 20. umferð deildarinnar í Kaplakrika kl. 19.30. Um er að ræða næst síðasta leik FH-liðsins í deildinni en Grótta á þrjár viðureignir eftir að...
ÍR og Selfoss unnu viðureignir sínar á útivelli í kvöld í Grill66-deild kvenna. Er nú svo komið að aðeins er eins stigs munur á liðunum í tveimur efstu sætunum. ÍR er með 29 stig og er stigi á undan...
Ungmennalið Vals vann Fjölni/Fylki með þriggja marka mun, 27:24, í Grill66-deild kvenna í handknatteik í Dalhúsum í kvöld. Valsliðið var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:11.Svo er að sjá samkvæmt leikskýrslu að Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hafi reimað...
HK fór með fjögur stig frá Vestmannaeyjum í gærkvöld eftir tvær viðureignir við ÍBV. Eins og kom fram á handbolti.is í gærkvöld þá vann HK leik liðanna í Olísdeild kvenna. Ungmennalið HK fylgdi sigrinum eftir og lagði ungmennalið ÍBV,...
Portúgalski landsliðsmaðurinn André Gomes leikur ekki með Melsungen næstu vikur. Hann handarbrotnaði í fyrri leik Portúgals og Sviss í 1. umferð undankeppni HM á síðasta fimmtudag. Hann verður örugglega ekki með portúgalska liðinu þegar það mætir hollenska landsliðinu í umspilsleikjum...
Signý Pála Pálsdóttir markvörður tryggði ungmennaliði Vals bæði stigin í viðureigninni við ungmennalið Fram í Grill66-deild kvenna í handknattleik í gærkvöldi. Signý Pála gerði sér lítið fyrir og varði vítakast undir lok leiksins. Hindraði hún þar með að Fram...
Selfoss færðist í kvöld skrefi nær tveimur efstu liðum Grill66-deildar kvenna þegar liðið vann ungmennalið Stjörnunnar, 32:25, í Sethöllinni á Selfossi. Selfossliðið er með 26 stig og er stigi á eftir FH og ÍR sem eru í tveimur efstu...
Ungmennalið HK tók Víkinga í kennslustund í viðureign liðanna í Grill66-deild kvenna í Kórnum í dag. Fimmtán mörkum munaði á liðunum þegar upp var staðið, 33:18. Nánast var eitt lið á vellinum í síðari hálfleik, slíkir voru yfirburðir HK-liðsins....