Arna Þyrí Ólafsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Víking sem leikur í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Hún hefur leikið með liði félagsins undangengin tvö og verið helsta kjölfesta þess og lagt lóð á vogarskál uppbyggingar og...
Umspil um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili hefst föstudaginn 29. apríl en keppni í deildinni lauk að mestu í gær. Ein viðureign stendur út af borðinu en niðurstaðan hennar hefur ekki áhrif á röð efstu liða.Annars...
„Þetta er skemmtilegur áfangi og gaman að ná honum,“ sagði Tinna Sigurrós Traustadóttir leikmaður Selfoss og markahæsti leikmaður í Grill66-deild kvenna með 162 mörk í 19 leikjum. Tinna Sigurrós innsiglaði nafnbótina með því að skora 15 mörk í gær...
„Okkur hefur gengið ofsalega vel og við erum mjög stolt af árangrinum,“ sagði Svavar Vignisson þjálfari Selfossliðsins sem vann Grill66-deild kvenna og fékk sigurlaun sín afhent í dag að loknum síðasta leiknum í deildinni. Selfoss leikur þar með í...
Selfoss fékk í dag afhent sigurlaunin í Grill66-deild kvenna að loknum sigri á ungmennaliði Vals í Origohöllinni í lokaumferð deildarinnar, 36:21. Selfoss tekur sæti Aftureldingar í Olísdeild kvenna í haust.Fjölmennur hópur stuðningsmanna Selfossliðsins mætti á leikinn í Origohöllinni og...
Síðasta umferð í Grill66-deild kvenna fer fram í dag með fimm leikjum. Lið Selfoss innsiglaði sigur í deildinni á dögunum og þar með sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. Selfoss sækir ungmennalið Vals heim í lokaumferðinni. Að leikslokum...
Selfoss innsiglaði sigur sinn í Grill66-deild kvenna í kvöld með stórsigri á ungmennaliði ÍBV, 37:25, í næst síðasta leik sínum í deildinni á keppnistímabilinu. Þar með er ennfremur ljóst að Selfoss tekur sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð...
Kvennalið ÍR hefur ekki lagt árar í bát þótt vonin um efsta sæti Grill66-deildarinnar hafi dofnað með tapinu fyrir Selfoss í síðustu viku. ÍR-liðið vann Víkinga í kvöld, 34:31, í Austurbergi í næst síðasta leik sínum í deildinni eftir...
Næst síðasta umferð Olísdeildar karla fer fram í kvöld með sex leikjum. Þar ber væntanlega hæst viðureign tveggja efstu liða deildarinnar, Haukar og Vals. Þau mætast í Origohöll Valsara á Hlíðarenda. Haukar eru sem stendur tveimur stigum á undan...
Selfoss heldur áfram að treysta stöðu sína í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik. Í dag vann Selfoss ungmennalið Fram örugglega í Set-höllinni á Selfossi, 31:22, eftir að hafa verið níu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:8.Selfoss hefur...
Selfyssingurinn og unglingalandsliðskonan Tinna Sigurrós Traustadóttir er markahæst í Grill66-deild kvenna þegar líða fer að lokum keppni í deildinni. Hún hefur skoraði 136 mörk í 16 leikjum, eða að jafnaði 8,5 mörk í leik með efsta liði Grill66-deildarinnar.Auður...
Selfossliðið komst í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í kvöld með sex marka sigri á ÍR í Austurbergi í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar, 32:26. Selfoss hefur þar með 30 stig eftir 17 leiki en ÍR og FH 29. ÍR...
Sannkallaður stórleikur fer fram í Grill66-deild kvenna í handknattleik í kvöld þegar ÍR og Selfoss mætast í Austurbergi. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. ÍR er efst í deildinni með 29 stig ásamt FH. Selfoss er stigi á eftir....
Annað kvöld verður toppslagur í Grill66-deild kvenna í handknattleik þegar ÍR og Selfoss mætast í Austurbergi. Leiknum hefur nokkrum sinnum verið frestað vegna ófærðar og kórónuveirunnar. Nú er útlit fyrir að liðin geti mæst en þau berjast um efsta...
Ungmennalið HK er komið með 19 stig þegar liðið á tvo leiki eftir í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Í dag vann HK ungmennalið Fram, 28:26, í Framhúsinu eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.HK er...